Morgunblaðið - 24.11.2009, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 2009
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
MICHAEL BAY
KEMUR HÖRKUSPENNANDI
MYND Í ANDA SEVEN
4 FÓRNARLÖMB! 4 LEYNDARMÁL!
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND
MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM
SÝNDÍÁLFABAKKAOGSELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EVENT HORIZON
ÞETTA SÖGÐU LESENDUR Á KVIKMYNDIR.IS
“FANTA GÓÐ MYND MÆLI MEÐ HENNI”
“MEGASNILLD. FÍLAÐI HANA Í BOTN.”
“SNILLDAR SCI FI”
HHH
“HRÖÐ, SPENNANDI... OG SNARKLIKKUÐ MYND
FRÁ A-Ö... EKTA AFÞREYINGARBÍÓ!”
T.V - KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
Nia Vardalos,
stelpan úr "My
big fat greek
wedding" er
loksins komin
til Grikklands
í frábærri
rómantískri
gamanmynd.
SÝND ÍKRINGLUNNISTRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 5:50 7
A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 5:50 - 8 7
2012 kl. 8 - 10:10 10
COUPLES RETREAT kl. 10:55 12
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 6 7
A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 - 10 7
ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6 L
THE INFORMANT kl. 8 L
HORSEMEN kl. 10 16
A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 5:50 7
A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 7
2012 kl. 5 - 8 - 10:10 (Powersýn.) 10
THE INFORMANT kl. 11 L
P
IP
A
R
\T
B
W
A
•
S
ÍA
•
92
09
9
HÖFÐA VELKOMINN
Hlökkum til að sjá þig.
OPNUNARTILBOÐ
Gildir til 1. des. 2009
20% afsláttur af eftirtöldum vörum.
Tilboðið gildir í öllum apótekum okkar.
Adidas
gjafakössum
Nivea
förðunarvörum
Now
vítamínum
VEET
háreyðingarvörum
21.11.2009
5 10 25 37 38
3 7 5 4 1
3 2 2 0 9
1
18.11.2009
14 15 16 22 31 36
1121 23
AMERÍSKU tónlistarverðlaun-
in, AMAs, voru afhent á sunnu-
dagskvöldið í Los Angeles.
Minningu Michaels Jacksons
var haldið þar á lofti en hann
vann til fernra verðlauna.
Bróðir hans, Jermaine Jack-
son, tók við verðlaununum en
Jackson var valinn uppáhalds-
R’n’B-listamaðurinn, uppá-
haldspopp/rokk söngvarinn
og safndiskurinn Number
Ones var valin uppáhalds-
popp/rokk platan og uppá-
haldssálar/R’n’B-platan. Jackson hefur
því í heildina unnið til 23 AMAs-
verðlauna en hann fékk ekki fimmtu
verðlaunin sem hann var tilnefndur til í
ár, sem listamaður ársins. Það var Taylor
Swift sem fékk heiðurinn að því að vera
valin listamaður ársins. Swift vann til
fimm verðlauna, m.a. var hún valin uppá-
haldspopp/rokk kvenkyns listamaðurinn
og var plata hennar Fearless valin besta
kántríplatan.
Black Eyed Peas var valin uppáhalds-
sálar/R’n’B-sveitin og uppáhaldspopp/
rokk sveitin. Hljómsveitin kom fram á
hátíðinni ásamt Janet Jackson, Lady
Gaga, Whitney Houston, Alicia Keys,
Jay-Z og Jennifer Lopez sem missteig sig
í miðju dansatriði og datt á sviðinu.
Aðrir verðlaunahafar voru m.a. Keith
Urban sem var valinn uppáhalds-
kántrísöngvarinn, Beyonce Knowles var
valin uppáhaldssálar/ R’n’B-listamað-
urinn, Jay-Z fékk titilinn uppáhaldsrapp/
hipp hopp listamaðurinn og plata hans
Blueprint 3 var valin besta platan í þeim
flokki.
Green Day var valið uppáhalds-
rokkbandið og uppáhaldsplatan var valin
plata með lögum úr Twilight-myndinni.
Jackson og Swift sigursæl
Kossaflens Whitney
Houston var
heiðruð á hátíðinni o
g söng eitt lag.
Hér kyssir hún Samu
el L. Jackson eftir
að hann afhenti henn
i heiðursverðlaun
hátíðarinnar.
Gullin Jennifer Lopez flutti lagiðLouboutins.
Fjölskylda Jerm
aine Jackson með
son-
um sínum Jerma
jesty, Jeremy og
Jaaf-
ar. Þeir tóku við
verðlaunum sem
Mich-
ael Jackson sálug
i hlaut.
Gráar Nicole Kidman og Kate Hud-
son kynntu Black Eyed Peas á svið.
Fín Rihanna var í skrautlegum kjól.
Undarleg Black E
yed Peas vann til
verðlauna og kom
fram á hátíðinni
.
Reuters
Lady Gaga Var óvenju-
leg að vanda.
Stórfréttir
í tölvupósti