Morgunblaðið - 24.11.2009, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 2009
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!!!!
Kassagítarar: 1/4 stærð kr
10.900. pakkinn með poka,
strengjasett og stilliflautu. 4/4
stærð 15.900.- Rafmagnsgítar-
pakkar frá kr. 39.900. Þjóðlaga-
gítarpakkar frá 19.900.-
Hljómborð frá kr. 8.900.-
Trommusett kr. 79.900.- með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125.
www.gitarinn.is0
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu við Kringluna.
Einnig herbergi við Lund í
Svíþjóð. Nettenging - Uppl. í síma
499 2072 axeleinars@live.com
Húsnæði óskast
Vantar íbúð/hús á svæði
107/101/170 - Fimm manna fjölskyldu
vantar rúmgott húsnæði til leigu í
a.m.k. ár. Þarf helst að vera í Vestur-
bæ, miðbæ eða á Seltjarnarnesi og
vera laust strax. Uppl. í 6914935.
Gisting
Sumarhús til leigu miðsvæðis á
Akureyri- Þrjú svefnherbergi (78 fm).
Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur.
Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net-
samband. Uppl. á www.saeluhus.is
eða í 618-2800.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari getur bætt við sig
verkefnum. Vönduð og öguð vin-
nubrögð. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 897 2318.
Heilsa
Herbalife netverslun!!!!
Verslaðu Herbalife vörur heima úr
stofu, einfalt pöntunarkerfi. Nú er
rétti tíminn til að byrja, 15% afsláttur
á sérsniðnum startpakka fyrir byrj-
endur út árið, sendi hvert á land sem
er. www.eshop.is/herbalife
Frelsi frá streitu og kvíða
hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
Frelsi frá streitu og kvíða
Hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is,
www.theta.is
Bátar
Sennilega ódýrustu skrúfurnar
á Íslandi
Útvega koparskrúfur á allar gerðir
báta, beint frá framleiðanda.
Upplýsingar á www.somiboats.is
Óskar, 0046704051340.
Bílar
Til sölu Ford Escape XLT 3000 V6,
árg. 2008, 5 dyra, bensín, sjálfsk.,
ekinn 25 þ.km., dráttarkrókur, vetrar-
og sumardekk. Tilboð óskast. Skoða
skipti á ódýrum bíl.
Upplýsingar í síma 893 1712 eða
helgafe@gmail.com.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Góður kostur
Matador og Insa Turbo vetrarhjól-
barðar. Gott verð.
Kaldasel ehf.
hjólbarðaverkstæði, Dalvegi 16b,
Kópavogi. S. 544 4333.
Húsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Jólaljósaskreytingar
Set upp (og tek niður) jólaljós fyrir
stofnanir, fyrirtæki og einstakl-
inga. Pantanir í s. 847 8704 eða í
netfang: manninn@hotmail.com
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Atvinnuauglýsingar
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til vinnu í Noregi.
Sendið ferilskrá til thulekraft@gmail.com.
Óskum einnig eftir lyfjafræðingum og
apótekurum.
Thulekraft ehf. atvinnumiðlun, sími 662 8877.
Vélstjóri
Vélstjóri óskast til afleysinga
Umsækjandi þarf að hafa VF-I réttindi.
Upplýsingar gefur Jón Ingi í síma 825 4417.
Einnig er hægt að senda umsókn á netfangið
joningi@fisk.is
Raðauglýsingar 569 1100
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Félag íslenskra
hjúkrunarfræðinga
Hjúkrunarfræðingar!
Samráðsfundur með hjúkrunar-
fræðingum á Grand Hótel Reykjavík,
í kvöld þriðjudaginn 24. nóvember
kl. 20.00.
Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Elsa B. Friðfinnsdóttir og Cecilie Björgvinsdóttir
sviðstjóri kjara- og réttindasviðs félagsins boða
til samráðsfundar með hjúkrunarfræðingum á
Grand Hótel Reykjavík vegna þess mikla
niðurskurðar sem framundan er í heilbrigðis-
kerfinu.
Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að
fjölmenna á fundinn.
Tilkynningar
Grundarfjarðarbær
Auglýsing
um skipulagsbreytingar í Grundarfjarðarbæ
Samkvæmt 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. er hér með auglýst eftir
athugasemdum við breytingu á aðalskipulagi og við tillögur að deiliskipulagi af þrem svæðum í
Grundarfjarðarbæ.
Tillögurnar voru samþykktar á 110. fundi umhverfisnefndar þann 20. október 2009 og samþykkti
bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar þann 12. nóvember 2009 að auglýsa eftir athugasemdum við
tillögurnar sem bera heitið:
1. Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Króks.
2. Tillaga að deiliskipulagi fyrir skóla og íþróttasvæði á reit nr. 43.
3. Tillaga að deiliskipulagi fyrir íbúðarhúsalóðir á reit nr. 30 ofan Ölkelduvegar.
4. Tillaga að breyttu aðalskipulagi fyrir íbúðarlóðir á reit nr. 30 ofan Ölkelduvegar.
1. Deiliskipulagstillaga fyrir frístundabyggð í landi jarðarinnar Króks í Grundarfjarðarbæ.
Deiliskipulagið er í samræmi við drög að aðalskipulagi dreifbýlis sem liggur fyrir og er jörðin
ætluð til frístundabyggðar. Samkvæmt skipulaginu verður heimilt að byggja 6 frístundahús
ásamt tilheyrandi geymslum og bryggju við vatnið. Svæðið er um 5,3 hektarar að stærð og
svæðið skiptist um Mýrarhúsaveg. Meginpartur liggur ofan við Mýrarhúsaveg og skiptist
svæðið í 6 lóðir. Neðan við veg er gert ráð fyrir bátalægi og lítilli bryggju.
2. Deiliskipulagstillaga fyrir skóla og íþróttasvæðið á reit nr. 43 við Borgarbraut Grundar-
fjarðarbæ.
Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Borgarbraut í vestur og suður og Gilóslæk í austur og suður,
en í norður af göngustíg sem liggur sunnan við Hlíðarveg. Deiliskipulag þetta tekur til skóla og
íþróttasvæðis sem hefur ekki verið afmarkað í heild sinni fyrr en nú. Ráðist hefur verið í miklar
framkvæmdir undanfarið á frjálsíþróttavelli og svæðið allt grætt upp og hannaðir boltavellir
ásamt svæði fyrir fjölbreytta útiveru.Til stendur að byggja nýja íþróttamiðstöð sem verður
áföst gamla íþróttahúsinu og mun sú bygging verða á lóð sem fyrirhugað er að stofna og mun
verða númer 19 við Borgarbraut.
3. Deiliskipulagstillaga fyrir íbúðalóðir á reit nr. 30 ofan Ölkelduvegar Grundarfjarðarbæ.
Deiliskipulagið er um 4 ha að stærð og er ofan við Ölkelduveg og afmarkast af Gilóslæk í suðri
og af göngustíg sunnan við Ölkelduveg í norðri. Að vestan afmarkast svæðið af fyrirhuguðum
göngustíg sem mun liggja í jaðri skógræktarsvæðis. Að austan mun svæðið afmarkast af fyrir-
hugaðri tengibraut sem mun tengja framtíðarbyggingarsvæði bæjarins við eldri hlutann.
Tillögurnar ásamt greinargerðum með frekari upplýsingum, verða til sýnis á
bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30, á skrifstofutíma, frá og með 23.
nóvember nk. til og með 28. desember 2009. Einnig munu tillögurnar verða aðgengilegar
á heimasíðu bæjarins grundarfjordur.is
Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar til og
með 5. janúar 2010. Skila skal skriflegum athugasemdum til umhverfisnefndar bæjarins á
bæjarskrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar, teljast þeim samþykkir.
Grundarfirði, 20. nóvember 2009.
Hjörtur Hans Kolsöe
skipulags- og byggingarfulltrúi Grundarfjarðarbæjar.
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á
henni sjálfri sem hér segir:
Skarðsá, Dalabyggð, fastanúmer 211-8056. Gerðarþoli Edda Unn-
steinsdóttir, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs og Varðar trygginga hf.,
föstudaginn 27. nóvember 2009, kl. 13:00.
Sýslumaðurinn í Búðardal,
20. nóvember 2009.
Áslaug Þórarinsdóttir sýslumaður.
Félagslíf
HAMAR 6009112419 I
FJÖLNIR 6009112419 I
EDDA 6009112419 III HLÍN 6009112419 VI°
I.O.O.F. Rb.1 15811247- E.T.2
Kk.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Lundargata 7, einb. (214-8926) Akureyri, þingl. eig. Valdimar Geir
Valdimarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27.
nóvember 2009 kl. 10:00.
Smárahlíð 2G, íb. 01-0303 (215-0563) Akureyri, þingl. eig. Snorri
Óttarsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 27. nóvember 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
23. nóvember 2009.
Halla Einarsdóttir, ftr.