Morgunblaðið - 24.11.2009, Síða 31

Morgunblaðið - 24.11.2009, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 2009 ÞAÐ kemur líklega fáum á óvart að náttúruhamfaramyndin 2012 skuli tróna á toppi lista yfir tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum. Ekkert er til sparað í tæknibrellum og tölvu- teiknibrellum, jörðin sígur í sæ og allt stefnir í heimsendi, að því er virðist. Að loknum tveimur vikum nema tekjur af miðasölu tæpri 21 milljón króna. Jim Carrey í hlutverki Skröggs í Jólasögu verður því að sætta sig við annað sætið. Jólasaga er ný á lista, A Christmas Carol var sýnd í ellefu sölum um helgina og nema tekjur af sýningum á henni tæpum fimm milljónum króna. Laddi (sem reynd- ar leikur líka Skrögg, á sviði í Loft- kastalanum) er í þriðja sæti, eða nánar tiltekið kvikmyndin Jóhannes. Tekjur af miðasölu á þá mynd nema nú um 39 milljónum króna sem þykir allgott þegar íslensk mynd á í hlut. 35 þúsund aðgöngumiðar hafa verið seldir á gamanmyndina sem segir af seinheppnum myndlistarkennara sem kemst í hann krappan eftir að hafa komið ungmey einni til hjálpar. Jóhannes hefur verið sýnd í sex vikur en önnur íslensk gamanmynd, í rómantískum dúr, Desember, hef- ur verið sýnd í þrjár vikur. Um 4.300 miðar hafa verið seldir á hana og nema tekjur um 4,3 millj. króna. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Skröggur ekki eins vinsæll og 2012 Skröggur gamli Úr kvikmyndinni A Christmas Carol sem er í 2. sæti. Jim Carrey les inn á fyrir Skrögg en af öðrum leikurum má nefna Gary Oldman.                                 ! "#   #            $  $    "  %   & ' ( ) * + ,                            BRESKA leikaranum Colin Firth finnst hann vera orðinn of gamall til að vera kyntákn. Firth er 49 ára og ánægður með það að konum finnist hann aðlað- andi en er handviss um að hann væri ekki svona eftirsóttur af hinu kyninu ef hann væri ekki leikari. Spurður í viðtali við Hello! hvað honum finnist um að vera kyntákn svarar Firth: „Ég er að verða að- eins of gamall fyrir það, er það ekki? Ég hugsa að vegna þeirrar starfsgreinar sem ég er í fái ég ákveðinn skammt af athygli sem ég fengi líklega annars ekki.“ Firth segist þrátt fyrir allt ekki taka mikið eftir allri þessari athygli og konan hans haldi honum niðri á jörðinni. Firth er giftur ítalska leik- stjóranum og framleiðandanum Livia Giuggioli og saman eiga þau tvo syni, átta og sex ára. Aldraður og aðlaðandi Reuters Kynþokkafullur Colin Firth. fjölskyldudagarSÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND ÚT NÓVEMBER SÖKUM VINSÆLDA! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI A Serious Man Í Í I HHH „Vel gert og sannfærandi jóladrama sem minnir á það sem mestu máli skiptir“ -Dr. Gunni, FBL HHHH „Myndin er afburðavel gerð og kærkomin viðbót í íslenska kvikmyndasögu” H.S., MBL Meistarar svarta húmorsins, Coen-bræður er mættir aftur með frábært meistarverk. Skylduáhorf fyrir unnendur góðar kvikmynda! „Á eftir að verða klassísk jólamynd.” - Ómar Ragnarsson „Frábær íslensk bíómynd!!” - Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Eyjan.is HHH “…með ævintýrabjarma, verk sem byrjar í myrkrinu en lýkur í ljósinu og voninni”. - ÓHT, Rás 2 Love Happens kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ This is It kl. 5:30 - 8 LEYFÐ 2012 kl. 4:45 - 8 - 10:30 B.i.10 ára Zombieland kl. 10 B.i.16 ára 2012 kl. 4:45 - 8 Lúxus Desember kl. 4 - 6 - 8 B.i.10 ára Jóhannes kl. 3:45 LEYFÐ Friðþjófur forvitni kl. 3:40 LEYFÐ HHHHH -Empire 85% af 100 á Rottentomatoes! HHHH „Sótsvört, bráðfyndin og meistaralega djörf kómedía... Úrvalsmynd! Ein sú albesta sem ég hef séð í ár.” T.V. - Kvikmyndir.is 600 k r. 600 k r. 600 k r. 600 k r. Sýnd kl. 7 og 10 (POWERSÝNING) FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW HHHH -Þ.Þ., DV HHHH -H.S., MBL POWERSÝNINGÁ STÆRSTA DIGITALTJALDI LANDSINSKL. 10:00 Sýnd kl. 6 35.000 MANNS! SUMIR DAGAR... ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 500 KR. Á ALLAR MYNDIR, NEMA ÍSLENSKAR MYNDIR! Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10 500 k r. 500 k r. STÆRSTA FRUMSÝNING ÁRSINS! VJV - Fréttablaðið HHHH T.V. - Kvikmyndir.is „2012 er Hollywood-rússíbani eins og þeir gerast skemmtileg- astir! Orð frá því ekki lýst hvað stórslysasenurnar eru öflugar.” T.V. - Kvikmyndir.is Stórslysamynd eins og þær gerast bestar. V.J.V - FBL „...þegar líður á verður spennan þrælmögnuð og brellurnar gerast ekki flottari“ „2012 er brellumynd fyrir augað og fín afþreying sem slík“ S.V. - MBL 700 k r VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ 500 k r. Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.