Morgunblaðið - 21.12.2009, Síða 40

Morgunblaðið - 21.12.2009, Síða 40
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 2009 FRÁBÆR SPENNUMYND Í ANDA SCREAM OG I KNOW WHAT YOU DID LAST SUMMER ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS! EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNA JIM CARREY Sýnd með íslensku og ensku tali HHHH „JÓLASAGA Í FRÁBÆRRI, NÝRRI ÞRÍVÍDD SEM SLÆR ÚT ANNAÐ ÁÐUR HEFUR SÉST“ „CARRY ER ENGUM LÍKUR...“ – S.V – MBLBYGGT Á HINNI GRÍÐARLEGU VINSÆLU BÓKASERÍU STEPHENIE MEYER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI ÞRIÐJA STÆRSTA FRUM- SÝNINGAR- HELGI ALLRA TÍMA Í USA STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI, 2 VIKUR Í RÖÐ! EINHVER FLOTTUSTU BARDAGAATRIÐI SEM SÉST HAFA Í LAAANGAN TÍMA!SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI TVEIR VINIR TAKA AÐ SÉR 7 ÁRA TVÍBURA MEÐ ÁKAFLEGA FYNDNUM AFLEIÐINGUM OldDogs JOHN TRAVOLTA OG ROBIN WILLIAMS FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU MYND SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK „AFÞREYING MEÐ HRÖÐUM HASAR, SJÓNRÆNUM NAUTNUM... SEM HALDA ATHYGLI ÁHORFANDANS.“ *** H.S.-MBL HÖRKU HASAR- MYND SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI / ÁLFABAKKA OLDDOGS kl. 6-8D-10:10D L DIGITAL OLDDOGS kl. 8 - 10:10 LÚXUS SORORITYROW kl. 8 -10:20 16 NINJAASSASSIN kl. 8 - 10:10 16 THETWILIGHT2NEWMOON kl. 5:30-8-10:30 12 THETWILIGHT2NEWMOON kl. 5:30 LÚXUS ACHRISTMASCAROLm.enskutali kl.5:503D ótextuð 7 ACHRISTMASCAROLm.ísl.tali kl.5:50 7 ACHRISTMASCAROLm.enskutali kl.8 7 LAW ABIDING CITIZEN kl.5:50 16 AVATAR kl. 8 - 11 10 OLD DOGS kl. 8 - 10 L / KEFLAVÍK THE TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 12 PANDORUM kl. 10:40 16 PARANORMAL ACTIVITY kl. 8 16 MORE THAN A GAME kl. 10:20 7 / SELFOSSI / KRINGLUNNI LES CONTES D'HOFFMAN Óperaendurflutt kl.6 L DIGITAL OLD DOGS kl.8 -10 L DIGITAL SORORITY ROW kl.10:30 16 NINJA ASSASSIN kl.10:40 16 THE TWILIGHT NEW MOON kl.5:30-8 12 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl.5:503D ótextuð 7 3D-DIGITAL OLD DOGS kl. 8 - 10 L MY LIFE IN RUINS kl. 8 L NINJA ASSASSIN kl. 10 16 / AKUREYRI Að fá bata á alvarlegumsjúkdómi er ekkert annaðen kraftaverk, það vitaþeir best sem reynt hafa. Slíkt kraftaverk fjallar hún um heimildarmyndin hans Einars Más Guðmundssonar, Sigur í tapleik. En það dugar skammt að fyllast krafti og bjartsýni í áfengismeðferð sem öðrum sjúkdómsmeðferðum; spáss- era síðan út í lífið og halda sig hólp- inn. Obbinn af alkóhólistum þarf að fara oftar en einu sinni og tvisvar í áfengismeðferð, því það er tvennt sem þarf til að kraftaverkið gerist. Því lýsir sálmaskáldið góða manna best: „Trúðu á tvennt í heimi … Guð í alheimsgeimi, Guð í sjálfum þér.“ Góður ásetningur dugar ekki einn til, viljinn, staðfestan og trúin eru hvert öðru nauðsynlegra. Inn á þessi sannindi kemur Einar Már í textuðum hugleiðingum sem eru hollt og uppbyggilegt leiðarljós bæði þeim sem eru að leita sér lækn- inga í fyrsta og vonandi eina skiptið, sem hinum á sinni endalausu eyði- merkurgöngu. Annar mikilvægur og fræðandi þáttur í Sigri í tapleik, er nærvera Einars Pálma þjálfara. Hann er prímusmótor í þeim þætti mynd- arinnar sem fjallar um fótboltalið SÁÁ, þjálfar það og hvetur áfram á æfingum og í leikjum. Gallharður, vel menntaður og eldklár dugn- aðarmaður sem virðist ekki líklegur til að falla í strætið. En þau verða ör- lög þessa sómamanns, hann „spring- ur“ enn eina ferðina á miðri leiktíð og sem fyrir svartagaldur umturn- ast hann í einu vetfangi úr fyr- irmyndarmanni í fársjúkan róna. Hann er lifandi áminning um hversu djöfullegan óvin alkar eiga í höggi við, fall hans í myndinni er kannski lærdómsríkara en allt annað sem kemur fram í viðtölum og pælingum í merkri og vel gerðri heimild- armynd sem ætti að vera til á hverju heimili. Trúðu á tvennt í heimi … Sigur í tapleik Heimildarmynd eftir Einar Már Guðmundsson. Mynddiskur Sigur í tapleik bbbmn Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn og handrit: Einar Már Guðmundsson. Kvik- myndataka: Bjarni Grímsson. Klipping: Baldvin Z. Tónlist: Gunnar Bjarni Ragn- arsson. Hljóð: Árni Benediktsson. Við- mælendur: Einar Pálmi, Þórarinn Tyrf- ingsson, Eyþór Óli Frímannsson, o.fl. Framleiðendur: Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp. Gerð með styrk frá Kvik- myndamiðstöð Íslands. Kisi.is. Kvik- myndafélag Íslands 2009. DVD 2009. SÆBJÖRN VALDIMARSSON KVIKMYND HLJÓMSVEITIRNAR múm og Seabear héldu tónleika í Iðnó á föstudagskvöldið. Húsið var fullt af eftirvænting- arfullum áheyrendum enda hafði múm ekki leikið hér á landi í langan tíma. Með tónleikunum í Iðnó lauk múm hljómleikaferðalaginu sem var farið í vegna plötunnar Sing Along to Songs You Don’t Know. Margmenni á múm múm-liðar Fiðla og selló í fíling. Starað Gestir fylgdust vel með því sem gerðist á sviðinu. Seabear Hljómsveitin spilaði nýtt efni í bland við gamalt. Sungið Örvar, söngvari múm, hafði gaman af því að spila á heimaslóðum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Traustasti bakhjarl alkóhólista er AA-samtökin, sem voru stofnuð til að berjast við vágestinn Bakkus og eru byggð á svokölluðu 12 spora kerfi, sem Einar Már kemur inn á. Þau eru einfaldlega kennsla í mannrækt og öllum gagnleg til umhugsunar: 12 Reynsluspor: 1. Við viðurkenndum vanmátt okk- ar gagnvart áfengi og að við gæt- um ekki lengur stjórnað eigin lífi. 2. Við fórum að trúa að máttur okkur æðri gæti gert okkur and- lega heilbrigð að nýju. 3. Við tókum þá ákvörðun að fela líf okkar og vilja umsjá Guðs, sam- kvæmt skilningi okkar á honum. 4. Við gerðum rækilega og ótta- laust siðferðileg reikningsskil í lífi okkar. 5. Við játuðum misgjörðir okkar fyrir Guði, sjálfum okkur og ann- arri manneskju og nákvæmlega hvað í þeim fólst. 6. Við vorum þess albúin að láta Guð fjarlægja alla skapgerð- arbrestina. 7. Við báðum Guð í auðmýkt að losa okkur við brestina. 8. Við skráðum misgjörðir okkar gagnvart náunganum og urðum fús til að bæta fyrir þær. 9. Við bættum fyrir brot okkar milliliðalaust svo framarlega sem það særði engan. 10. Við iðkuðum stöðuga sjálfs- rannsókn og þegar út af bar við- urkenndum yfirsjónir okkar um- svifalaust. 11. Við leituðumst við með bæn og hugleiðslu að styrkja vitund- arsamband okkar við Guð, sam- kvæmt skilningi okkar á honum, og báðum um það eitt að vita vilja hans og hafa mátt til að fram- kvæma hann. 12. Við urðum fyrir andlegri vakn- ingu er við stigum þessi spor og reyndum því að flytja öðrum alkó- hólistum þennan boðskap og fylgja þessum meginreglum í lífi okkar og starfi. AA samtökin og sporakerfið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.