Morgunblaðið - 24.12.2009, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009
Í stöðu deildarstjóra ferðamáladeildar Háskólans á
Hólum er tækifæri til þess. Við deildina er lögð stund á
rannsóknir og boðið háskólanám í ferðamálafræði og
viðburðastjórnun. Aðsókn og umsvif deildarinnar hefur
farið ört vaxandi undanfarin ár. Starfsaðstaða deildarinnar
í háskólaþorpinu á Hólum er góð, þar er fjölskylduvænt
samfélag í nánum tengslum við náttúruna.
Sjá nánar á www.holar.is
Í starfinu felst:
• Fagleg ábyrgð á innra starfi deildarinnar sem og sam
starfi við atvinnulíf, stoðkerfi og fræðasvið ferðamála
• Dagleg stjórnun ferðamáladeildar og
starfsmanna hennar
• Ábyrgð á stefnu, áætlanagerð og rekstri deildarinnar
• Þátttaka í daglegri stjórnun Háskólans á Hólum
• Rannsóknir og kennsla
Við leitum að einstaklingi með:
• framhaldsmenntun á sviði ferðamálafræða eða tengdum
fræðasviðum, hæfi sem háskólakennari skv. lögum
• reynslu af stjórnun, rannsóknum, kennslu
og þróunarstarfi
• leiðtogahæfileika; ábyrgð, frumkvæði, virðingu, færni
í mannlegum samskiptum og getu til að stýra samstarfi
innan deildar sem utan
• áhuga á að leiða metnaðarfullan og starfssama hóp
sem vinnur samkvæmt eftirfarandi gildum: -
Fagmennska - Gagnrýnin hugsun - Samvinna og
samstarf - Samþætting fræða og framkvæmdar –
Sjálfbærni - Virðing
Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. maí 2010.
Umsóknir berist fyrir 1. febrúar ásamt ferilskrá og afritum
af prófskírteinum. Umsóknir sendist til Sigurbjargar B.
Ólafsdóttur mannauðsstjóra, Háskólanum á Hólum, 551
Sauðárkróki, eða á netfangið sigurbjorg@holar.is
Nánari upplýsingar veita Skúli Skúlason rektor s. 4556300
/ skuli@holar.is eða Guðrún Helgadóttir starfandi deildar-
stjóri s. 455-6332 / gudr@holar.is
Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Vilt þú móta ferðamálafræði
til framtíðar?
Atvinnuauglýsingar Au pair í Sviss
Íslensk hjón í Genf í Sviss (frönskumælandi
hlutinn) óska eftir hlýrri og barngóðri stúlku,
19 ára eða eldri, til að gæta tveggja drengja
(f. 1998 og 2008) og sinna léttum heimilis-
störfum. Þarf að geta byrjað í febrúar nk.
Fyrirspurnir sendist á vetro71@gmail.com.Námsráðgjafi
óskast
Menntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða
námsráðgjafa í hlutastarf.
Áhugasamir sendi upplýsingar á net-
fangið ohj@hradbraut.is. Farið verður
með upplýsingar sem trúnaðarmál.
Gæða- og
framleiðslumál
Samherji leitar eftir starfsmanni í gæða- og
framleiðslumál fyrir skip félagsins í Evrópu.
Starfið fer að hluta til fram úti á sjó,
viðkomandi þarf að vera 80-100 daga á sjó á
hverju ári og fer þá á milli skipa og samræmir
gæði og framleiðslu skipa fyrirtækisins.
Hæfniskröfur:
Góð enskukunnátta
Þýskukunnátta mikill kostur
Kunna á Excel
Hafa reynslu til sjós á vinnsluskipum, helst
erlendis
Þekking á gæðamálum
Skilyrði að geta unnið sjálfstætt
Snyrtimennska
Hæfni í mannlegum samskiptum
Umsóknir berist til Önnu Maríu,starfsmanna-
stjóra Samherja hf anna@samherji.is
Samherji er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu, með víðtæka
starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og
framtakssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota,
miklum aflaheimildum og fullkomnum verksmiðjum í landi.
Nánari upplýsingar veita:
Hrafnhildur Tómasdóttir í síma 515 4850
og Hugrún B. Hafliðadóttir starfsmannastjóri í síma 515 4800.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Hugrúnar B. Hafliðadóttur
starfsmannastjóra Vinnumálastofnunar, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík eða
á netfangið hugrun.haflidadottir@vmst.is fyrir 5. janúar 2010.
RÁÐGJAFAR
Vinnumálastofnun höfuðborgarsvæðisins er staðsett í Reykjavík og þjónustuskrifstofa á Suðurnesjum
er í Reykjanesbæ. Ráðgjafar stofnunarinnar þjóna atvinnuleitendum í öllu umdæmi skrifstofanna
og þeirra bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi.
Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi
að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar,
www.vinnumalastofnun.is
Vinnumálastofnun leitar eftir
sérfræðiráðgjöfum fyrir þjónustu-
skrifstofur stofnunarinnar á höfuð-
borgarsvæðinu og Suðurnesjum
til starfa að ráðgjöf við ungt fólk
í atvinnuleit. Ráðningin er tímabundin
í allt að eitt ár.
Starfssvið
• ráðgjöf við atvinnuleitendur
• skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnuleitendur
• önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfnikröfur
• háskólanám í náms- og starfsráðgjöf,
félagsráðgjöf, sálfræði eða sambærilegt nám
• góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfinu
• reynsla af ráðgjafastörfum er kostur
• góð tungumálakunnátta, m.a. í ensku
og einu Norðurlandamáli
• góð tölvukunnátta
• mikil samskiptahæfni
• framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni
UNGT FÓLK
TIL ATHAFNA
Raðauglýsingar 569 1100
Morgunblaðið í
morgungjöf
Farðu inn á
mbl.is/askrift