Morgunblaðið - 24.12.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.12.2009, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2009 Sérfræðingar á sviði jarðhita Reykjavik Geothermal ehf. er fyrirtæki sem fyrst og fremst sinnir verkefnum tengdum jarðhita. Félagið var stofnað árið 2008. Verkefni fyrirtækisins eru flest erlendis, bæði á sviði ráðgjafar og í eigin þróunarverkefnum. Núverandi verkefni RG eru m.a. í Mið-Austur- löndum, Afríku og á Indlandi. Leitað er að starfsmönnum á eftirtöldum sviðum innan jarðhitageirans:  jarðvísindi  verkfræði  verkefnastjórnun  umhverfis- og gæðamál Umsækjendur þurfa að hafa menntun sem hæfir starfinu, reynslu af jarðhitaverkefnum og getu og vilja til að starfa erlendis um lengri eða skemmri tímabil. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í starfi á erlendri grund. Vinna í verkefnum RG fer fram á ensku og er nauðsynlegt að umsækjendur hafi góð tök á málinu. Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2010 og ber að póstleggja umsóknir eða skila þeim innan þess tíma í lokuðu umslagi á skrifstofu félagsins að Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykja- vík. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Frekari upplýsingar veitir Vilhjálmur Skúlason á skrifstofu félagsins eða í síma 892 0018. Styrkir Villa Bergshyddan Menningarmálasvið Stokkhólmsborgar býður dvöl í gestabústaðnum Villa Bergs- hyddan, sem staðsettur er í miðborg Stokkhólms. Bústaðurinn er 3 herbergi og eldhús í endur- byggðu húsi frá 18. öld. Fólk sem starfar að listum og menningu og býr í einhverri höfuðborga Norðurlanda getur fengið bústaðinn að láni, án endurgjalds, í eina eða tvær vikur á tímabilinu 1. apríl til 30. september 2010. Umsóknareyðublöð fást á www.reykjavik.is, www.kultur.stockholm.se og í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Umsóknir sendist í síðasta lagi 1. febrúar 2010 til: Stockholms kulturförvaltning, Nordiskt kultursamarbete, Yvonne Boulogner, Box 16113 SE 103 22 Stockholm. Nánari upplýsingar veitir Kristjana Nanna Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkur- borgar, s. 590 1520, netf: nanna@reykjavik.is og yvonne.boulogner@kultur.stockholm.se Tilboð/Útboð *Nýtt í auglýsingu *14809 Matsala til starfsmanna Landspítala. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala (LSH), óska eftir tilboðum í rekstur matsala fyrir starfsmenn Landspítala. Nánari upplýs- ingar er að finna í útboðslýsingu sem verður aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnunartími tilboða 26. janúar 2010 kl. 11.00. 14804 Togararall 2010-2014. Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunarinnar, óska eftir tilboðum í leigu á togurum til verk- efnisins „Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum“ árin 2010-2014. Um er að ræða leigu á togurum með áhöfn í stutt- an tíma til að stunda togveiðar í rann- sóknaskyni. Að þessu sinni er óskað eftir leigu á þremur togurum á NV-, NA- og SA-svæði. Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnunartími tilboða 28. janúar 2010 kl. 14.00. *14796 Bað- og salernishjálpartæki. Ríkiskaup fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), óska eftir tilboðum í bað- og salernishjálpartæki, stoðir og fylgihluti þeirra. Áskilinn er réttur til að skipta viðskiptum milli bjóðenda og/eða á milli vöruflokka, jafnframt því að semja við fleiri en einn bjóðanda í hverjum vöruflokki - Bjóðendum er heimilt að bjóða í einstaka flokka útboðsins. Sjá nánari lýsingu í kafla 2 í útboðslýsingu sem verður aðgengileg á vef Ríkiskaupa mánudaginn 28. desember. Opnunartími tilboða 9. febrúar 2010 kl. 11.00. 14806 - Leiguhúsnæði fyrir vínbúð á Akureyri Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir að taka á leigu um 500-600 m² húsnæði fyrir Vínbúð á Akureyri. Flöturinn mun skiptast að u.þ.b. 2/3 hlut- um í verslunarsvæði og 1/3 hluta í lager og starfs- mannaaðstöðu. Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum: 1.Vera á skilgreindu verslunarsvæði samkvæmt gildandi skipulagi, sem er aðlægt Glerárgötu og afmarkast af Dalsbraut/Tryggvabraut og Kaupvangsstræti. 2.Vera vel sýnilegt og aðgengilegt frá stofnbraut. 3.Umferð að og frá húsnæðinu sé greið. 4.Húsnæðið skal vera á einni hæð og bjóði upp á að Vínbúðin opnist beint út og að vöruhurð opnist beint út. 5.Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskipta- vini og næg bílastæði fyrir þá (a.m.k. 40-50 bílastæði sem að jafnaði nýtist Vínbúðinni). 6.Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. 7. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla og lyftara með vörur skal vera góð og þannig fyrirkomið að ekki trufli aðkomu viðskiptavina. 8.Æskilegt að hægt sé að koma fyrir ruslagámi þannig að ekki sjáist þegar komið er að versl- uninni. 9.Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um versl- unarhluta húsnæðisins. 10.Hljóðdempun í verslun skal tryggja góða hljóðvist og birtulýsing skal vera 500-600 lux (séu þessir þættir innifaldir í tilboði). 11. Góð aðstaða þarf að vera fyrir starfsfólk og allt aðgengi í húsnæðinu þarf að hæfa vel hreyfi- hömluðum. 12. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnar- aðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. 13.Leigutími húsnæðisins skal vera allt að 10 árum. 14.Húsnæðið skal afhenda vorið 2010 og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess við afhendingu. Áhugasamir skulu senda öll gögn um það hús- næði sem þeir hyggjast bjóða í lokuðu umslagi til skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík fyrir kl. 11:00, miðvikudaginn 30. desember 2009. Merkt : 14806 - Leiga á húsnæði fyrir vínbúð Á.T.V.R. á Akureyri. Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfar- andi: 1. Staðsetning. 2. Teikningar af húsnæði. 3. Afhendingartími. 4. Ástand húsnæðis við afhendingu. 5. Leiguverð án vsk. og skal tiltaka hvað er inni- falið í því. 6. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1-14 að ofan á leigutímanum. Tilkynningar Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn að Skipholti 50d, 3. hæð, þriðjudaginn 29. desember kl. 16:00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Minnum félagsmenn á heimasíðu félagsins www.sjomenn.is Stjórnin. Félagslíf Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund jóladag kl. 14.00 og sunnudag 27. desember kl. 14.00. Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð Helgistund á aðfangadegi jóla kl. 16.00. Ræðumaður verður Haraldur Jóhannsson. Sunnudagur 27. desember. Samkirkjuleg lofgjörðar- og hátíðarsamkoma kl. 16.30 í Fíladelfíu. Allir velkomnir. Gleðilega hátíð í Jesú nafni. Jóladagur: Hátíðarstund kl. 15.00 (klukkan þrjú). Sunnudagur 27. des.: Eitt hjarta, ein sál. Sameiginleg sam- koma í Fíladelfíu kl. 16.30. www.Krossinn.is Jólafagnaður og jólamatur í dag aðfangadag kl. 18. Fjölskyldu-hátíðarsamkoma jóladag kl. 14 í umsjá kafteinanna Rannvá Olsen og Sigurðar Harðar Ingimarssonar. Kaffi á Gistiheimilinu eftir samkomuna. Jólafagnaður eldri borgara sunnudaginn 27. des. kl. 18. Umsjón: Anne M. Reinholdtsen. Sr. Frank M. Halldórsson talar. Heitur matur o.fl. í boði. GLEÐILEG JÓL! Aðfangadagur kl. 16.30. Hátíðarsamkoma. Ræðumaður er Vörður LevíTraustason. Jóladagur kl. 16.30. Hátíðarsamkoma. Ræðumaður er Hafliði Kristinsson. Sunnudagur 27. desember kl. 13.00. Alþjóðakirkjan. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Samkoma á ensku. Kl. 16.30. Samkirkjuleg bæna- og lofgjörðarsamkoma. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu og GIG sjá um lofgjörðina. Komum saman og þökkum fyrir liðið ár og göngum í sannri einingu inn í nýja árið. Raðauglýsingar 569 1100 Tvöföld áhrif Auglýsing í Atvinnublaði Morgunblaðsins birtist líka á mbl.is – vinnur með þér Ertu að leita þér að vinnu? Vantar þig starfskraft? Farðu inn á mbl.is/atvinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.