SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Side 29

SunnudagsMogginn - 01.08.2010, Side 29
1. ágúst 2010 29 um skipti. „Það var merkilegt að sjá Þórsmörk í þessu ásigkomulagi. Ég gef komið þangað ótal sinnum en aldrei séð neitt þessu líkt. Askan gerir allt umhverfið mun grárra, en það er sérstaklega fallegt þarna engu að síður,“ segir Árni. Myndina tók Árni þegar hann var rétt kominn yfir Steinholtsá á leið sinni inn í Þórsmörk eftir ferðalöng- unum sem biðu óþreyjufullir. Um miðja myndina sést Merkurrani ganga fram þar sem Krossá rennur og hindrar för annarra en jeppa og rúta inn í Húsadal vinstra megin við ranann og Bása hægra megin þar sem eru vinsælir gististaðir ferðamanna. Einstaka stingandi strá sést á stangli í þessari grýttu sandauðn en í fjarska bregður fyrir grænum gróðurblettum sem líkjast vinjum í eyðimörkinni og gefa fögur fyrirheit um þá náttúruparadís sem er að finna innst inni í Þórsmörkinni. kjartan@mbl.is agi Þórsmörk Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.