Morgunblaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 2
Líkamsrækt og hollt mataræði eru nærandi bæði fyrir líkama og sál. Eftir veisluhöld hátíðanna er gott að draga dálítið úr sykurneyslu og borða minna af feitum mat en samt að leyfa sér eitthvað gott inn á milli. Allt er jú gott í hófi. Á veturna breytast að- stæður til heilsuræktar nokkuð en þá bætist líka margt við eins og skíði og gönguskíði sem er um að gera að nýta sér. Í góðu veðri má líka fara út að ganga en í norðanbylnum má sækja fjöbreytta líkamsræktartíma sem í boði eru á líkamsræktar- stöðvunum. Gleymum ekki morgunmatnum og að borða nóg af grænmeti og ávöxtum samhliða öðru. Setjum okkur markmið fyrir nýja árið en munum um leið að árangurinn sést ekki endilega strax og betra er að taka veginn til heilbrigðara lífs í litlum skrefum en að springa á limminu á miðri leið. Vegurinn til betri heilsu 2 | MORGUNBLAÐIÐ Útgefandi: Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir svanhvit@mbl.is Blaðamenn: María Ólafsdóttir maria@mbl.is, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir svanhvit@mbl.is Auglýsingar: Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíða: Ragnar Axelsson Prentun: Landsprent ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 42 04 0 04 .2 00 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.