Morgunblaðið - 16.02.2010, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 2010
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
„Besta leiksýning ársins“
Mbl., GB
Mbl., IÞ
Uppl. um sýningar og miðasala 551 1200 www.leikhusid.is
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Faust (Stóra svið)
Fös 19/2 kl. 20:00 9.K Lau 6/3 kl. 20:00 Sun 11/4 kl. 20:00 Ný auka
Lau 20/2 kl. 20:00 10.K Lau 13/3 kl. 20:00 Fim 15/4 kl. 20:00 Ný auka
Fim 25/2 kl. 20:00 Sun 14/3 kl. 20:00 Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka
Fös 26/2 kl. 20:00 Lau 20/3 kl. 20:00
Fös 5/3 kl. 20:00 Sun 28/3 kl. 20:00
í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports
Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið)
Fim 18/2 kl. 19:00 Fim 4/3 kl. 19:00 Lau 27/3 kl. 19:00 síð. sýn
Lau 27/2 kl. 19:00 Fös 12/3 kl. 19:00
Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Sýningin snýr aftur næsta haust.
Góðir íslendingar (Nýja svið)
Fös 19/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00
Snarpur sýningartími, sýningum líkur í febrúar
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Sun 21/2 kl. 12:00 Sun 7/3 kl. 12:00 Sun 21/3 kl. 12:00
Sun 21/2 kl. 14:00 5.K Sun 7/3 kl. 14:00 Sun 21/3 kl. 14:00
Lau 27/2 kl. 12:00 Lau 13/3 kl. 12:00 Lau 27/3 kl. 12:00
Lau 27/2 kl. 14:00 Lau 13/3 kl. 14:00 Lau 27/3 kl. 14:00
Sun 28/2 kl. 12:00 Sun 14/3 kl. 12:00 Sun 28/3 kl. 12:00
Sun 28/2 kl. 14:00 Sun 14/3 kl. 14:00 Sun 28/3 kl. 14:00
Lau 6/3 kl. 12:00 Lau 20/3 kl. 12:00
Lau 6/3 kl. 14:00 Lau 20/3 kl. 14:00
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Fös 19/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 19:00
Lau 20/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Lau 13/3 kl. 22:00
Fös 26/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00
Sýningum lýkur í mars
Bláa gullið (Litla svið)
Þri 16/2 kl. 9:30 Þri 16/2 kl. 11:00
Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið.
Fjölskyldan ,,Besta leiksýning árins“ Mbl, GB
Faust HHHH IÞ, Mbl
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
39 þrep (Samkomuhúsið)
Fös 19/2 kl. 19:00 Fös 26/2 kl. 19:00 Fös 5/3 kl. 19:00 Ný sýn
Lau 20/2 kl. 19:00 Lau 27/2 kl. 19:00 Lau 6/3 kl. 19:00 Ný sýn
Sýningum lýkur í mars
Munaðarlaus (Rýmið)
Lau 20/2 kl. 19:00 Aukas
Aðeins nokkrar sýningar verða í Rýminu á Akureyri
AIDA: Elín Ósk Óskarsdóttir
AMNERIS: Hörn Hrafnsdóttir
RADAMES: Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Antonía Hevesi, píanó
Miðaverð 2.500
Miðasala á www.opera.is
FÖSTUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 20
BORGARBÓKASAFN Reykjavíkur
hélt keppni í ljóðaslammi þriðja ár-
ið í röð á Safnanótt, síðastliðið
föstudagskvöld. Þema kvöldsins var
væmni og brugðu keppendur ólíku
ljósi á þetta vandmeðfarna við-
fangsefni, þótt ástin hafi óneit-
anlega sett sterkan svip á kvöldið.
Sautján ungmenni á aldrinum 15 til
22 ára tóku þátt í keppninni að
þessu sinni með átta atriði, sumir
stigu einir á svið en aðrir í hópum.
Sigurvegari kvöldsins var tríóið
Greitt til hliðar plús tveir, en með-
limir þess eru Atli Jasonarson, Geir
Garðarsson og Sólmundur Ísak
Steinarsson. Atli fór með ást-
arljóðið „Hlölli“, Geir spilaði undir
á banjó og Sólmundur á munn-
hörpu og trommu. Þótti dómnefnd
texti og flutningur falla mjög vel
saman og leikandi húmorinn í ljóð-
inu skila sér sérlega vel. Í öðru
sæti varð Íslenska hljómsveitin með
„Íslenska lagið“, sem einnig fjallaði
um ást en nú til barns, einlægur
texti um væntumþykju við grípandi
undirleik. Hljómsveitina skipa
Greipur Garðarsson, Gunnar Atli
Davíðsson, Jón Pálsson, Jóhannes
Bjarki Bjarkason og Viktor Freyr
Hjörleifsson. Þeir eru allir nem-
endur í unglingadeild Víkurskóla í
Grafarvogi. Í þriðja sæti var Atli
Rúnar Bender, en hann flutti ljóða-
bálk með myndasýningu og er
óhætt að segja að hans framlag hafi
skorið sig nokkuð úr öðrum atrið-
um. Hann fjallaði um holdlegar
hliðar ástarinnar á meðan áhorf-
endur fylgdust með ljósmyndasýn-
ingu af skemmtanalífi ungs fólks og
var þetta samspil sérlega vel
heppnað.
Upptökur af siguratriðunum
þremur verða settar á bókmennta-
vefinn bokmenntir.is og á vef ljóða-
slammsins, ljodaslamm.is, fljótlega.
Í dómnefnd voru Arngrímur
Vídalín skáld, Guðlaug Elísabet
Ólafsdóttir leikkona, Ragnheiður
Eiríksdóttir tónlistarkona, Stefán
Máni rithöfundur og Úlfhildur
Dagsdóttir bókmenntafræðingur.
Greitt til hliðar plús tveir
vann Ljóðaslammið
Ljósmynd/ Hildur Erna Sigurjónsdóttir
Sigurvegarar Þeir sem urðu í 1. til. 3. sæti ásamt Bóasi Hallgrímssyni,
kynni kvöldsins, og Guðlaugu Elísabetu Ólafsdóttur, formanni dómnefndar.
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100