Morgunblaðið - 24.02.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.02.2010, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 2010 EINS og allir slúðurþyrstir les- endur vita eru brestir komnir í hjónaband knattspyrnumannsins Ashley Cole og söngkonunnar Che- ryl Cole og þau sögð ætla að skilja. Nýjustu slúðurfréttir af þeim herma að Cheryl hafi sængað hjá einum af dönsurum þeim sem fylgja stúlknasveitinni Girls Aloud, sem Cheryl er í, í tónleikaferð. Í það minnsta náðist kappinn, De- rek Hough, á mynd þar sem hann var að yfirgefa hótelherbergi Cole í Los Angeles í fyrradag. Hann mun hafa dvalið einar sjö klukkustundir hjá Cole og laumast út kl. 4 að morgni heldur glaseygður. Þá hafa einnig borist fréttir af því að Cheryl hyggist flytja til Bandaríkjanna. Því er haldið fram að Ashley Cole hafi haldið við allt að fimm konur. Cheryl Cole Með dansara hjá sér. Dansari í herbergi Cole SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA BJARNFREÐARSON 11 TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNA SÝND Í ÁLFABAKKA HHHH "Ein besta mynd ársins" New York Observer HHHH "Einstök skemmtun" Ebert SÝND Í KRINGLUNNI ÞAÐ ERU TVÆR HLIÐAR Á ÖLLUM MÁLUM Frá framleiðandanum Sigurjóni Sighvatssyni kemur ein af stórmyndum ársins „BESTA KVIKMYND SEM HEFUR VERIÐ FRAMLEIDD SÍÐASTLIÐINN 20 ÁR.“ - DAVID LETTERMAN HHHHH „THE BEST MOVIE I'VE SEEN IN 2009. TOBEY MAGUIRE GIVES THE PERFORMANCE OF HIS CAREER. NATALIE PORTMAN DESERVES AN OSCAR NOMINATION.“ - RICHARD ROEPER, RICHARDROEPER.COM HHHH „BROTHERS IS ARGUABLY THE MOST SUCCESS- FUL REMAKE OF A FOREIGN FILM SINCE MAR- TIN SCORSES REWORKED INFERNAL AFFAIRS INTO THE DEPARTED.“ - 88REELVIEWS - JAMES B. HHHH „POWERFUL AND GRIPPING! AN ABSOLUTELY MESMERIZING MOTION PICTURE EXPERIENCE. JIM SHERIDAN HAS MADE AN OSCAR-WORTHY MUST-SEE MOVIE FOR OUR TIMES. TOBEY MAGUIRE DELIVERS THE BEST PERFORMANCE OF HIS CAREER. NATALIE PORTMAN IS TERRIFIC.“ - PETE HAMMOND, BOXOFFICE MAGAZINE TILNEFND TIL 2 ÓSKARS- VERÐLAUNA Morgan Freeman er tilnefndur fyrir besta leik í aðalhlutverki. Matt Damon er tilnefndur fyrir besta leik í aukahlutverki. Clint Eastwood leikstýrir hér frábærri mynd um það hvernig Nelson Mandela sameinaði Suður Afríku SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK HHHH ÞAÐ VAR LAGIÐ! – DV/DÓRI DNA / KRINGLUNNI CARMEN Ópera endurflutt kl. 6 L BROTHERS kl. 8:10D - 10:30D 12 INVICTUS kl. 5:30 - 8 - 10:40 L VALENTINE'S DAY kl. 10:10D L MAYBE I SHOULD HAVE kl. 6 L / ÁLFABAKKA BROTHERS kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 TOY STORY 2 - 3D m. ísl. tali kl. 5:50 3D L VALENTINE'S DAY kl. 5:30 - 8D - 10:40D L DIGITAL THE BOOK OF ELI kl. 10:20 16 VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:40 VIP-LÚXUS AN EDUCATION kl. 5:50 L THE WOLFMAN kl. 8 - 10:20 16 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 12 UP IN THE AIR kl. 8 L BJARNFREÐARSON kl. 5:50 L UP IN THE AIR kl. 5:50 VIP-LÚXUS MENNINGARDEILDIN tók eftir því á dögunum, þegar tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kunngjörðar, að nokkra flokka vantaði. Til að ráða bót á þessu var leitað til kortadeildar Morgunblaðsins sem þekkt er fyrir að færa lesendum skýringar á málum með sjónrænum hætti. Þá var um leið tekin mynd af einum hinna tilnefndu, hæstvirtum útvarpsstjóra vorum, Páli Magnússyni, sem tilnefndur er sem vondi kall ársins. Verðlaun- in verða afhent á laugardaginn og verða þau ekki sýnd í beinni í Sjónvarp- inu, eins og frægt er orðið, heldur á Stöð 2. Tilnefningarnar sem gleymdust Tilnefningar til Edduverðlaunanna Á síðustu stundu hefur nokkrum aukaflokkum verið bætt við Krullur ársins í bókmennta- eða listaþætti Kiljan fyrir afbragðskrullur Krútt ársins Helgi Björnsson fyrir hlutverk sitt í RWWM Raunveruleikaþáttur ársins Alþingissjónvarpið fyrir stórkostlega þjóðfélags- ádeilu í beinni útsendingu Dramaleikur ársins Adolf Ingi Erlingsson fyrir EM í handbolta 2010 Þrauk ársins Spaugstofan fyrir að þrauka þó þetta lengi Söknuður ársins Þulur fyrr og nú og þær sem aldrei verða Leikkona í aðstoðar-vara- með-aukahlutverki ... ársins Hún þarna með hárið fyrir þáttinn um hann þarna manninn í húsinu Spámaður ársins Adolf Ingi Erlingsson fyrir EM í handbolta 2010 Áhorfendur ársins Áhorfendur Marteins fyrir að horfa Tæknibrellur ársins Reykjavik Whale Watching Massacre fyrir CGI-frumkvöðlastarf Popp-í-hléi ársins Háskólabíó fyrir popp 13. október 2009 Langt-í-burtu ársins Wipeout fyrir að forðast íslensk skaðabótalög Var-aldrei-framleitt ársins Norður og niður með Gísla Einarssyni Læsing ársins Skjáreinn Vondi-kall ársins Páll Magnússon Páll Útvarpsstjórinn er tilnefndur til Eddunnar sem besti vondi kallinn. LINDSAY Lohan segir að hún ætli að snúa sér aftur að karlkyninu ef hún getur ekki unnið hjarta Sam- önthu Ronson aftur. Leikkonan viðurkennir að hún hafi orðið undrandi á sjálfri sér þegar hún hóf samband við Ron- son, sem stóð í átján mánuði, því hún hafði ekki laðast að konum áð- ur. „Ég hugsaði ekki um konur áður, þetta eiginlega gerðist bara með Samönthu. Það kom mér á óvart. Við höldum enn sambandi og ef það væri ekki fyrir hana yrði ég líklega með strák næst. Hún er eina konan sem ég hef laðast að,“ segir Lohan í viðtali við The Sun. Hún kennir vinum plötusnúðsins um að hafa eyðilagt samband þeirra, segir þá hafa verið öfund- sjúka út í nýfengna frægð Ronson. „Samantha óx sem stjarna og tónlistarmaður og ég held að það hafi hrætt fjölskylduna. En ég hef alltaf verið hennar helsti stuðnings- maður og já, ég elska hana. Allt rifrildið okkar á milli varð aðeins vegna þess að vinir hennar blönd- uðu sér í málið og útskúfuðu mér. Ég held að það hafi verið öfundsýki vegna þess að hún var orðin fræg- ari en þeir.“ Faðir Lohan sagði nýlega í við- tali að hann teldi dóttur sína ekki hafa komist yfir fíkniefnavandann. „Vandamálið hjá Lindsay, eins og svo mörgum öðrum, er læknadóp. Þó að hún sé komin yfir alkóhól og kókaín er vandamálið enn til stað- ar,“ sagði Michael Lohan. Laðast að einni konu Reuters Lindsay Lohan á enn við fíkniefna- vanda að stríða, háð læknadópi. Reuters Samantha Ronson er eina konan sem Lohan elskar, að sögn Lohan. BRESKA bíó- keðjan Vue hefur náð sam- komulagi við Disney- fyrirtækið um sýningar á kvik- myndinni Alice In Wonderland eftir Tim Burton. Odeon hefur átt í deilum við Disn- ey vegna fyrirætlana þess síð- arnefnda um að gefa myndina fyrr út á mynddiski en venjan er, tólf vikum eftir sýningar í kvikmynda- húsum í stað 17 eins og venjan er í Bretlandi. Odeon-menn höfðu áhyggjur af því að aðrir framleiðendur myndu fylgja fordæmi Disney og þótti það uggvænlegt upp á aðsókn að mynd- inni. Önnur bíókeðja mun sýna myndina auk Vue, Cinemaworld. Myndin byggist á ævintýrinu góð- kunna um Lísu í Undralandi og fer Johnny Depp með eitt af aðal- hlutverkunum. Vue mun sýna Lísu Depp í Lísu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.