Morgunblaðið - 24.02.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 2010
SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM
AÐRIR EKKI!
FRÁBÆR, GAMANSÖM
OG RÓMANTÍSK MYND
DENZEL WASHINGTON OG GARY OLDMAN ERU
FRÁBÆRIR Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND
Í ANDA I AM LEGEND OG MAD MAX
GEORGE CLOONEY, VERA
FARMIGA OG ANNA KENDRICK
FARA Á KOSTUM
Í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND
HHH
- S.V. – MBL.
HHH
„RÆMAN ER MJÖG GRÍPANDI OG JÁ, GÓГ
- Ó.H.T - RÁS2
SÝND Í ÁLFABAKKA
Besti leikarinn,
Robert Downey Jr.SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
TILNEFND TIL
2 ÓSKARSVERÐLAU
NA
FRÁ SAMA
LEIKSTJÓRA
OG FÆRÐI
OKKUR
PRETTY
WOMAN
EIN VINSÆLASTA TEIKNIMYND
ALLRA TÍMA ER LOKSINS
KOMIN Í ÞRÍVÍDD
Sýnd með
íslensku t
ali
N
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
HHH
„Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun og MIKIÐ blóð. Ég fékk
semsagt allt sem bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.”
T.V. -Kvikmyndir.is
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
nánari upplýsingar ásamt
sýnishornum úr stykkjunum má
www.metoperafamily.org
ENDURFLUTT 24. FEBRÚAR KL. 18.00
Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG Á AKUREYRI.
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA, ÞETTA ER SÍÐASTA SÝNING!
CARMEN/ KEFLAVÍK
BROTHERS kl. 8 - 10:10 L
VALENTINE'S DAY kl. 8 16
EDGE OG DARKNESS kl. 10:20 16
VALENTINE'S DAY kl. 8 - 10:30 L
THE WOLFMAN kl. 8 - 10:20 16
/ SELFOSSI
CARMEN Ópera endurflutt kl. 6 L
BROTHERS kl. 10:20 12
THE BOOK OF ELI kl. 8 16
SHERLOCK HOLMES kl. 10:20 12
/ AKUREYRI
–– Meira fyrir lesendur
PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS
MEÐAL EFNIS:
Viðtöl við fyrirlesara ráðstefnunnar.
Viðtal við formann Ímark.
Hvernig má bæta ímynd Íslands
með markaðssetningu.
Neytendur og auglýsingar.
Góð ráð fyrir markaðsfólk
Hverjir keppa um Lúðurinn?
Viðtöl við fólkið á bak við
tjöldin í bransanum.
Niðurstöður úr árlegri könnun
Capacent meðal auglýsenda.
Ásamt fullt af öðru
spennandi efni.
ÍMARK
ÍSLENSKI M RKAÐSDAGURINN
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, föstudaginn 26. febrúar.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Morgunblaðið gefur út sérblað
fimmtudaginn 4.mars og er
tileinkað Íslenska markaðs-
deginum sem ÍMARK stendur
fyrir þann 5.mars.
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
STUTTMYND sem íslenska hljóð-
listakonan Gunnlaug Þorvalds-
dóttir vann hljóð og tónlist fyrir
var valin besta stuttmyndin á
bresku kvikmyndaverðlaunahátíð-
inni Bafta, sem afhent voru á
sunnudagskvöldið.
Stuttmyndin heitir I Do Air og
er leikstjóri hennar Martina
Amati, vinkona Gunnlaugar.
„Ég kynntist Martinu þegar
hún vildi gera stutta mynd um
mig sem listamann fyrir Disco-
very Channel. Sú mynd var aldrei
gerð en í staðinn urðum við góðar
vinkonur og hún bað mig um að
gera tónlist við stuttmyndina
A’Mare. Sú mynd hefur verið að
gera það gott og fór m.a. á Sund-
ance. Ég hef líka gert tónlist við
auglýsingar sem hún hefur gert
og því kom vinnan við I Do Air
sjálfkrafa í framhaldinu,“ segir
Gunnlaug um tildrög þess að hún
samdi tónlist fyrir Bafta-
verðlaunamynd.
Spurð hvernig tónlist hennar
við myndina sé segir Gunnlaug
hana mínímalíska. „Myndin er að-
eins sjö mínútur og því var þetta
aðallega að búa til réttu stemn-
inguna undir ákveðnum senum.
En lokalagið, „I Do Wish“,
dreymdi mig á Íslandi áður en
myndin fór í tökur. Eftir ferð í
Jarðböðin í Mývatn dreymdi mig
draum þar sem ég fann vatnið á
mér og djúpbláan lit, ég vaknaði
og söng lagið beint inn á diktafón
og daginn eftir fór ég í stúdíó og
tók það upp. Þegar þau voru búin
að taka myndina smellpassaði lag-
ið við hana,“ segir Gunnlaug sem
býr í Róm.
Önnur stuttmynd í vinnslu
Gunnlaug segir I Do Air vera
saklausa og sæta. „Í henni segir
frá lítilli stelpu sem þorir ekki að
hoppa út í sundlaug af stökkbretti,
hún yfirvinnur þó hræðsluna og
fattar að hún getur kafað.“
Myndin var frumsýnd á London
Film Festival í flokki þar sem
upprennandi leikstjórar voru
kynntir. Gunnlaug segist taka
Bafta-verðlaununum sem góðu
hrósi til sín enda verður heild-
armyndin, hljóð sem annað, að
vera góð svo hún vinni til slíkra
stórverðlauna. „Upphaflega átti ég
bara að gera tónlistina en endaði á
að vinna hljóðið líka. Ég tók hljóð-
ið upp í svefnherberginu hennar
Martinu, var ekki með góðan
hljóðnema eða neitt, þannig að
hljóðið var ekki „fansí“ unnið. En
það er hugmyndaflugið og tilfinn-
ingin sem skiptir máli, ekki bún-
aðurinn,“ segir Gunnlaug. Hún
vinnur nú að annarri stuttmynd
með Amati.
Morgunblaðið/Sverrir
Fór í hundana Gunnlaug Þorvaldsdóttir átti margar kisur þegar hún bjó á
Íslandi eins og sést á meðfylgjandi mynd. Nú á hún bara einn hund í Róm.
I Do Air Í henni segir frá lítilli stelpu sem þorir ekki að hoppa út í sundlaug af háu stökkbretti.
Vann til Bafta-
verðlauna
Gunnlaug Þorvaldsdóttir vann tón-
list og hljóð fyrir sigursæla stuttmynd
www.myspace.com/gullath