Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 5
Þegar náttskuggar leika og hásæti dagsins er hrunið til rústa, þá heyrast mér sungnir þytríkir óðbálkar þúsundradda. Og er skarmáni siglir um þykkmyrkvað hvolfið sem þungur nökkvi, þá þýtur í ræfrum og gyðjufjöld syngur mér guðakvæði. En er morgnar að nýju og dagsbrún fer jörðuna dularhöndum, þá dregst eg að beði og fjarandi næturtíð færir mér drauma.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.