Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 4
- 64 - svo fá allir kokteil ávexti með rjóma. Loksins er upprunnin sú stóra stund, sem beðið hefur verið eftir í fimmtíu- ogtvær vikur ; nú má fara að tæta utan af pökkunum. Börnin smá taka til ó- spilltra málanna með hvíi og skrækjum og innan skamms hafa þau milli hand- anna sætar dúkkur, sem geta sagt umfgumig, ( sem hamingjusamar mæður leggja út með mamma), sumar af þess- um dúkkum geta haft þvaglát, ef þær eru fylltar af vatni, en á hinu háheilaga að- fangadagskvöldi má ekki sulla. Litlir menn í matrósafötum rispa húsgögnin með slökkviliðsbílum og litla barnið grenjar af hræðslu við afarstóran bangsa, sem birtist upp úr fyrirferðarmiklum jólapinkli, sem á stóð: Frá pabba og mömmu til Lilla. Mamma fær hræri- vél og ilmvatn og pabbi fær hálsbindi og ævisögu. Amma fær efni í kjól og háls- festi af máluðum tréperlum. Þannig líður kvöldið og allir eru af- skaplega glaðir og hamingjusamir. r 6*™ UT I MENNTA5K0LANUM I REYKTAVÍK RITSTJÓRI Þráinn Bertelsson RITNEFND Hermann Jóhannesson II. Fyrr á tímum héldu íslendingar heiðin jól og voru mikið fullir. En þetta var áður en þeir höfðu spurnir af því, að úti í löndum hefði maður verið festur á kross spesjalt fyrir þá. Nú halda ís- lendingar kristin jól og eru að mestu ódrukknir. öneitanlega er þetta mikil framför og sannar ágæti krizninnar, en því miður er óvíst hvort framfarirnar eru jafnmiklar á öðrum sviðum. Um dauðans ekkisen helgislepjuna, sem ríkir á hverjum jólum mætti skrifa margar bækur. Um taugaspennu og fjárhags- vandamál, sem jólin baka fólki, mætti einnig skrifa margar bækur. En merg- urinn málsins er sá, að konungur jólanna er alls ekki Ésú kallinn, eins og reynt er að telja börnunum trú um, heldur^ Jólasveinninn, sá gjaðhlakkalegi kleptóman og gamanvísnasöngvari. An efa finnast trúuðum mönnum þessi skrif mín mjög dónaleg og í hæsta máta óviðeigandi, en þar er ég á öðru máli: Ég er á engann hátt hlynntur því, að menn hætti að lesa faðirvor og nuleggégau^unaftur, þegar þeir eru háttaðir og bunir að slökkva ljósið. Ég er ekki á móti hagnýtum trú- arbrögðum, það er að segja þeim, Frh. á bls. 88. Páll Bragi Kristjónsson Þjóðbjörg Þórðardóttir Magnús Þór Jónsson Jón Örn Marinósson Jóhannes Björnsson ABYRGÐARMAÐUR Örnólfur Thorlacius Forsíðu dró Jón Gíslason Skreytingar önnuðust Valfríður Gísladóttir Jón Gíslason Notið jólaleyfið til að

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.