Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 31

Skólablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 31
- 91 - HVERS VEGNA? Grænt ljósið skein út um gluggann. Og myndirnar fyrir innan voru ljótari en fyrr. Hverju beið ég eftir ? Hvers leita ég ? Fyrir utan dunar, taktfast næturlíf stórborgarinnar. "Svertingjum óheimill aðgangur". Allsstaðar. Hverju leita þeir eftir? Jafnrétti. Hvers leita þeir? Tilveruréttar síns. En égj sem fæddist, - í miðjum tilveruréttinum - ég leita^ ég beið. - Ég beið þesSj sem ég hræðist að komi aldrei aftur. - £g leita þessj sem ég hef glatað. Hvers vegna hef ég glatað? Hvers vegna kemur ekkert aftur? Hvers vegna þarf ég að lifa ? hej he. Helga

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.