Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.12.1963, Side 27

Skólablaðið - 01.12.1963, Side 27
87 - skakþattuð skakmöti m.r. 1963-64 er nýlega lokið. Þátttakendur voru 14 og tefldu 7 umferðir eftir eins konar Monradkerfi. Sigurveg- ari varð Bragi Kristjónsson V. -D, og hlýtur hann þar með titilinn Skákmeistari M.R. 1963-64. Hann hlaut 6 2 vinning. í öðru sæti varð Guðm. Sigurjónsson III. -K með 5 vinninga. I þriðja sæti kom Jón Hálfdanarson einnig með 5 vinninga. Hér kemur svo fjörug skák frá mótinu. Teflendur eru báðir velþekktir meistara- flokksmenn í Taflfélagi Reykjavíkur. Hv: BJörgvin Vxglundsson III.-M Sv: Jon Hálfdanarson III.-J 12. -, dxc3 13. Bxc3, Dc8 14. e5, Rh5 15. Kh2 og hvítur stendur nokkuð betur. ) 13. cxd4 - cxd4 14. Rc4 - He8 15. I3a3! - Bf8 16. Bxf8 - Kxf8 17. Dcl - De7 18. Dhbt - Kg8 19. a4 1 H-l P cr co (Svartur verður að reyna að skapa sér einhverja mótspilsmöguleika. ) 20. Rg5 - b5 (Eftir 20. -, Df8 21. Daf8f , Kxf 8 22. f4 lendir svartur x erfiðleikum. ) 21. axb5 - Hxb5 22. f4 - Hxb3 23. Hfl ! - - (Núkemur í ljós hve svartur er x mikl- um erfiðleikum. ) öregluleg byrjun. 1. b3 - ( Mjög sjaldséður leikur) 1. - - d5 2. Bb2 - Bf5 3. Rf3 - Rf6 4. g3 - g6 (?) ( Vegna þess að biskupinn stendur á f5 er 4. - e6 betri leikur. Framhaldið hefði getað orðið j 5. Bg2, c6 6. 0 - 0, Rbd7 og kemur þá fram Réti-byrjun. ) 5. Bg2 - Bg7 6. 0-0 - c5 7. 0-0 - c5 7. d3 - 0-0 8. Hel - Rc6 (Eftir 8. - d4 9. e4, Bg4 10. 1x3, Bd7 11. c3 kemur upp lík staða og í skákinni.) 9. Rbd2 - Bg4 (Svartur sér að hann getur ekki hindrað hvítan í að leika e4. Hann reynir þvx að mynda veilur í peðastöðunni fyrir framan hvíta kónginn. ) 10. h3 - Bd7 11. e4 - d4 11. c3 ! - e5 ? (Eftir þennan leik myndast miklir veik- leikar á skálínunni a3 -f8, sem síðar leiða til þess að svartur verður að láta Bg7 í skiptum fyrir Bb2. Bezt var 23. - - Df8 24. Dh4 - h6 25. Rxf7 ! - - (övaintuj’, en sterkur leikur. Eftir 25. Rf3, Dg7 ! hefði sókn hvíts runnið út í sandinn. (26. fxe5? g5! ).) 25. - - Dxf7 26. fxe5 - Hxd3 27. Hxf6 ? - - (Eftir 27. Rd6 ásamt 28. exf6 hefði svartur ekki þurft um sárt að binda.) 27. - - Dg7 28. Ha6 - Hc3 29. Haxc6 - Bxc6 30. Hxc6 - d3 31. Df4 ? - Hc2 32. Dg4 - g5? (Siálfsryxorð ! Eftir 32. Kh7 lendir hvitur í erfiðleikum og ma þakka fyrir jafntefli. T.d. : 32. -, Kh7 33. Kh2,d2 34. Re6, Hxc6 35. Rre8, Db7 36. h4, Hcl 37. h5, dlD 38. Dxg6t , Kh8 39. Dxh6f, Dh7 40. Df8t,Dg7 41. Dh6t og jafntefli. ) 33. h4 - d2 34. Bf3 - Df7 35. Hf6! - - (Ekki 35. Rd6 ? vegna 35. -, dl Dt ! 36. Bxdl, Df2t og mátar.) 35. - - Dxc4 36. hxg5 - Dd4t 37. Khl - Hclt 38. Kg2 - Hglf ? (Eftir 38. -, Dglh 39. Kh3, Dhlt ! 40. Bxhl, Ilxhlf 41. Kg2, dlD 42. Hg6f og jafntefli með þráskák. )

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.