Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 20.12.1966, Side 11

Skólablaðið - 20.12.1966, Side 11
121 - enda unun að sjá hversu mjuklega hann stígur dansinn, meðan aðrir skaka si’g með klunnalegum hætti á gólfinu. Þá mun jón hafa rekið dansskóla 1 heimahusum til skamms tima. Sem fyrr greinir þekkir enginn nem- andi Þruðvang betur en jón' Þvi til frekari sönnunar mætti skýra frá með hverri kunnáttu hann opnar hurðir að kennslustofu sinni og kennarastofu. Gerist það með þeim hætti, að hann þrýstir óæðri endanum 1 vegginn, þann er að hurðinni liggur, á tjáningarfullan og persónulegan hátt, með þeim afleið- ingum, að hurðin skreppur ár lás. t kaffihleum snæðir Gröndal morgun- verð með hásverði. Ýmislegt fleira og magnaðra mætti greina frá starfi jóns og ráðunauta hans 1 Þráðvangi. Hór skal þó staðar numið að fjalla um þetta verðuga en erfiða viðfangsefni. En Jón Gröndal er meðal athyglis- verðustu karaktera skólans og hið merki- lega er, að slíkt er ekki áunnið, heldur er hanh svo að náttárufari. JÓLAHUGVEKJA, jólapoka át 1 glugga verzlananna. Börnin senda frá sór heljar- frh. af bls. 118. langa pöntunarlista, sem innihalda pantanir á öllu mögulegu, allt frá hvellhettubyssum upp í bækur. Og allt mögulegt er keypt, og atgangur er meiri en á nokkurri brunaátsölu. Og enn eru jól framundan. Fyrir nokkru birtust skreytingar í báðargluggum. Það sannast á, að börn nátímans eru kaupmennirnir, þó að einu sinni væru jólin kölluð hátíð barnanna. Ná muna menn skyndilega náskylda og fjarskylda ættingja, og endilega þarf að óska þeim alls hins bezta yfir jólin. jólabakstur og hreingerningar eru hlut- skipti hásmæðra, og vinna þær baki brotnu marga daga fyrir jól til þess eins að þókn- ast guði og Kristi. En á aðfangadag, þegar hátíð hinnar Evangelisk-Láthersku kirkju hefst - á fæð- ingardegi þessa boðara nýrra hugsjóna, skráfa yfir 80 prósent Islendinga frá átvarps- messunni og hakka í sig steikina. Og eftirá halla menn sér afturábak og Jjakka frelsar- anum fyrir frídagana þrjá, nema skólanemendur, sem njóta dýrðarinnar í hálfan mánuð. Æskilegast væri, að þessi hátíð vekti menn til umhugsunar um sjálfa sig, til- gang tilveru sinnar, og hvað hver og einn getur gert fyrir sjálfan sig og aðra til meiri þroska og fegurri tilveru öllum til handa. Að svo mæltu óska óg öllum gleðilegra jóla. Bjarni G. Ólafsson

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.