Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 20.12.1966, Síða 13

Skólablaðið - 20.12.1966, Síða 13
Ég sit hér einn út viÖ gluggann minn og horfi a regndropana renna mjúklega niður myrka rúðuna. Og það er nótt. Ég hef setið hér lengi einn út við gluggann minn og horft á regndropana renna mjúklega niður myrka rúðuna, horft á hið hæga, stillta regn. Niður regnsins er undarlegur og endurskinið innan ljósviddar i „ einmana götustolpans hérna fyrir utan - er lfka undarlegt. Ég mun sitja hér lengi aleinn og horfa út á dimma götuna hlusta á hið hæga, stillta regn. Og sorg mín yfir þeim orðum er aldrei voru sögð og þeim draumum er aldrei rættust mun stillast í gráti þínum, þú hljóða, sorgbitna nótt. B. S

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.