SunnudagsMogginn - 23.01.2011, Blaðsíða 16

SunnudagsMogginn - 23.01.2011, Blaðsíða 16
Þar sem heim Þegar strákarnir hjá Le Cercle Polaire spurðu í vetur hvað ég ætlaði að mynda þegar Grænlandsverkefnið kláraðist missti ég út úr mér að mig hefði alltaf langað til tunglsins og á suðurheimskautið. Hálfum mánuði síðar stóð ég á suðurskautinu. Þvílíkt ævintýri. En tunglið verður að bíða. Ragnar Axelsson rax@mbl.is

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.