SunnudagsMogginn - 23.01.2011, Blaðsíða 24

SunnudagsMogginn - 23.01.2011, Blaðsíða 24
24 23. janúar 2011 Gunnar Helgason leikstjóri hæstánægður með kaffibollann. Með tímavélinni góðu að fulltingi er haldið á vit alls kyns spennandi ævintýra. Salvör Móeiður, dóttir Þórdísar Jóhannesdóttur leik- myndahönnuðar hefur það náðugt í fangi Bakara Svakara. Skrítla á leið upp á yfirborðið neðan úr himinbláum undirdjúpunum. Geimsjóræningjafánanum komið fyrir í geimsjóræn- ingjaskipinu sem kemur nokkuð við sögu í sýningunni. Pétur Magnús sonur Lindu er rétt að verða fjögurra mánaða og er stundum kallaður „Skoppubarnið“. Sum börn héldu að Skrítla væri pabbinn! ’ Hann kemur í stað víkingadvergsins Vasks en breyt- inguna má rekja til þess að Skoppa og Skrítla eru í bullandi útrás, og í henni Ameríku er ekki vel séð að hafa slíka lág- vaxna karaktera í sjón- varpsefni fyrir börn. Sungið til óskanna í von um að þær rætist í lokalagi sýningarinnar.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.