SunnudagsMogginn - 23.01.2011, Blaðsíða 20

SunnudagsMogginn - 23.01.2011, Blaðsíða 20
Áhöfnin á Le Boréal fagnar fyrstu ferð skipsins á suður- heimskautið við Góðravonar- höfða. Myndin er tekin frá heimsenda!   Le Cercle Polaire á suður- skautslandinu sjálfu. Stanislas Potier, Neil Hamilton, Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráð- herra Frakka, Laurent Mayet og Jean Claude Gascarde. Nikolais og vísindamenn skoða aðstæður á ísjaka. Lengst til vinstri má sjá mörgæs hvíla lúin bein á jakanum.   Adelie-mörgæsir fagna komu skipsins á suðurheimskautið. Mörgæsir eru mjög gestrisnar í eðli sínu.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.