Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.04.1988, Side 7

Skólablaðið - 01.04.1988, Side 7
Hvað er það, sem hefur 4 fœtur og 1 haus? 5.9-5.7-5.8-5.6-5.6 .Hasarleikur" Jóhannes Sæmundsson fór fram að venju og boðið var upp á frjálsa tíma til íþróttaiðkana og tíma í „aerobic“. Sveitir frá Iþróttafélag- inu kepptu við sveitir annarra skóla í fjölmörgum íþróttagreinum og áttu oft góðu gengi að fagna. Þegar þessi orð eru skrifuð er t.d. ljóst að Menntaskólinn í Reykja- vík er meistari framhaldsskóla í sundi, handknattleik karla og boðhlaupi karla og kvenna, auk þess sem sigur vannst (að venju) í árlegri boðhlaupskeppni við Versl- unarskólann. Fjölmennur hópur nemenda skólans hefur lagt rækt við íþróttaæfingar og innan raða þess hóps er að finna marga afburðamenn. Það fylgir því vissu- lega mikill heiður og upphefð að vera valinn til keppni fyrir hönd skólans, en einnig sú ábyrgð að mega ógjarnan sýna vanmátt nemenda hinnar elstu og virtustu menntastofnunar landsins gagnvart nemendum annarra skóla. Ótalin eru enn hin mikla hátíð íþróttanna 7

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.