Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1988, Síða 42

Skólablaðið - 01.04.1988, Síða 42
Frekjan Viðtal við Gunnar Guðjóns- son skipa- miðlara Fyrir 48 árum lögðu íslendingar upp í frækilega för á 30 tonna báti, Frekjunni, frá Danmörku til íslands. Þetta var í stríðsbyrjun og allar útgönguleiðir frá Danmörku að lokast vegna innrásar Þjóðverja í landið. Einn þessara manna var Gunnar Guðjónsson. Við ætlum að spjalla við hann um ferðina svo og um menntaskólaárin, en svo skemmtilega vill til, að Gunnar a hvorki meira né minna en 60 ára stúdentsafmæli á þessu herrans ári, 1988, sem sagt gamall M.R.-ingur. 42

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.