Morgunblaðið - 19.05.2010, Side 26

Morgunblaðið - 19.05.2010, Side 26
26 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA, ÉG KEMST EKKI ÚT AÐ BORÐA Í KVÖLD. ÉG ER MEÐ HRÆÐILEGT KVEF ENGAR ÁHYGGJUR... GRETTIR HUGSAR MJÖG VEL UM MIG EÐA BARA EKKI VÆRIR ÞÚ NOKKUÐ TIL Í AÐ ANDA Í HINA ÁTTINA? TAKK KÆRLEGA FYRIR JÓLA- KORTIÐ EN ÉG SENDI ÞÉR ALDREI JÓLAKORT, KALLI BJARNA HVERNIG GASTU EKKI HEYRT AÐ ÞETTA VAR KALDHÆÐNI? Í GÆRKVÖLDI LOFAÐIR ÞÚ AÐ Í DAG MYNDIR ÞÚ SNÚA VIÐ BLAÐINU! ÞETTA HLÝTUR AÐ VERA EINHVER MISSKILNINGUR... ÉG VEIT EKKI EINU SINNI UM HVAÐA BLAÐ ÞÚ ERT AÐ TALA ÉG ER ÁNÆGÐUR AÐ ÞÚ SAGÐIR EITTHVAÐ. MÉR FINNST ÉG NÁNARI ÞÉR NÚNA MÉR FINNST ÉG NÁNARI ÞÉR KRAKKAR... HJÓNABANDS- NÁMSKEIÐIÐ ER EKKI BÚIÐ EH... AFSAKIÐ HEH... ÞÚ HEFUR RÉTT FYRIR ÞÉR. ÉG HEF REYNT AÐ KOMA Í VEG FYRIR AÐ ÉG ÞURFI AÐ SÝNA TILFINNINGAR Á ÞESSU NÁMSKEIÐI ÞARNA ERU DYRNAR LÖGGAN NÆR MÉR EKKI ÚR ÞESSU BARA NOKKUR SKREF Í VIÐBÓT OG ÉG ER SLOPPINN Æ, NEI! MARÍA LOPEZ OG TÖKULIÐIÐ HENNAR KÓNGULÓAR- MAÐURINN? HVAÐ ÞARF MAÐUR YFIRLEITT AÐ BÍÐA HÉRNA LENGI ÁÐUR EN GUÐIRNIR BYRJA AÐ TALA VIÐ MANN? Hvað er að? Þessa dagana er mikið talað um mótmælend- urna sem voru með óspektir í dómsal. Hissa er ég á alþing- ismönnum sem vilja fella þetta mál niður. Eru þetta þau skila- boð sem við viljum senda út í þjóðfélagið? Erum við ekki búin að sjá nógu margar myndir af skrílslátum hjá mótmælendum í útlöndum sem taka lögin í sínar hendur? Hef ekki nokkra trú á því að þeir dæmdu fengju þungan dóm fyrir þetta, en finnst það hneyksli ef málið verður ekki klár- að. Vil fá að vitna í orð Gylfa Jóns Gylfasonar, sálfræð- ings hjá Reykjanesbæ, sem voru sögð í sjón- varpi RÚV í vikunni (að vísu ekki í sam- bandi við þetta mál). Fólk telur sig hafa rétt til að útkljá sín mál með ofbeldi fram hjá réttarríkinu, þessi sjálftaka sé að hans mati krabbamein í ís- lensku samfélagi og það þurfi að uppræta það. Er það ekki akkúrat málið? Svo vil ég þakka fyrir frábærar skop- myndir í Morgunblaðinu. Kristín. Ást er… … hlýjar minningar. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, postu- lín kl. 9, Grandabíó, útsk. postulín kl. 13. Árskógar 4 | Handavinna, smíði og út- skurður kl. 9, heilsugæsla kl. 10-11.30, söngstund kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, glerlist, fjöldasöngur við undirleik Árna Ísleifs. á morgun kl. 13.30. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa kl. 9, leik- fimi kl. 10, verslunarferð kl. 14.40. Dalbraut 27 | Handavinna kl. 8, vefn- aður kl. 9, leikfimi kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Göngu-Hrólfar ganga kl. 10, samkoma söngvökufólks og gesta kl. 15-17. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 10.30, félagsvist kl. 13, viðtalst. FEBK kl. 15-16, línudans kl. 18, samkv.dans kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl. 12.45, postulín/kvennabrids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikf./kvennaleikf., brids og búta- saumur, fastir tímar. Vorhátíð FEBG í Sjálandssk. 28. maí kl. 20, skrán. í Jóns- húsi. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustof.kl. 9, söngur, leikfimi og dans kl. 10. Spilsal- ur opinn, s. 575-7720. Félagsstarf Mosfellsbæ | Ferð í Bisk- upstungur 21. maí. Þar verður sýning m.a. á handverki og gömlum munum. Lagt af stað frá Eirhömrum kl. 13. Skrán. í síma 586-8014 og 692-0814. Grensáskirkja | Samvera í safn- aðarheimilinu kl. 14. Hraunbær 105 | Hinn 20. maí verður spiluð félagsvist kl. 13.30, sú síðasta fyr- ir frí. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, pútt kl. 10, línudans kl. 11, handavinna/glerbræðsla útskurður kl. 13, píla/ bingó kl. 13.30, Gaflarakórinn kl. 16, oddvitar flokka í Hafnarfirði koma 21. maí kl. 14-16. sjá www.febh.is. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30, 9.30og 10.30, vinnustofa kl. 9. Sam- verustund kl. 10.30, lestur og spjall. Hæðargarður 31 | Fastir liðir. Jón Gnarr, frambjóðandi Besta flokksins, kemur í heimsókn kl. 14. Upp. í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópavogs- skóla kl. 15.30. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, fimmtudag, kl. 10 keila í Keiluhöllinni við Öskjuhlíð. Listasmiðjan á Korpúlfs- stöðum er opin á morgun frá kl. 13-16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá Heilsugæslunni kem- ur kl. 10.30, iðjustofa – glermálun kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30. Neskirkja | Opið hús. Heimsókn að Sól- heimum í Grímsnesi. Lagt af stað kl. 13. Skráning til kl. 12 í dag. Vesturgata 7 | Sund kl. 10, mynd- mennt/postulínsmálun/silkimálun kl. 9, verslunarferð kl. 12.10, tréskurður kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, handavinnustofa, morgunstund kl. 10, verslunarferð 12.20, framh.saga kl. 12.30, bókband og dans kl. 14 við undir- leik Vitatorgsbandsins. Það er alltaf forvitnilegt aðfletta gömlum dagblöðum. Jón Kalman Stefánsson skrifaði um kvæði eftir Stein Steinarr í Lesbók- ina 11. október árið 2008: „Fjandi lífseigur kveðskapur, sífellt eins og maður sé að lesa kvæðin í fyrsta sinn, og gott ef það er ekki skyld- leiki milli þeirra og einnar vísu eft- ir Pál Vídalín, sem er ekki lítið hrós því ég held að það sé besta vís- an sem ort hefur verið á Íslandi: Einatt liggur illa á mér, ekki eru vegir fínir; heilir og sælir séu þér snjótittlingar mínir. Hjálmar Freysteinsson var að garðyrkja og orti af því tilefni: Fífillinn er fagurt blóm, flestum gleði veitir. Honum gef ég góðan dóm, garðinn minn hann skreytir. Davíð Hjálmar Haraldsson greip það á lofti: Gyllir fífill garð og stekk, gægist rót um smugur. Löngum hafa líkan smekk læknirinn og flugur. Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, þekkir vel til jurtanna í Aðaldalnum og yrkir: Flugur suða fögrum hljómum, fellir döggin morguntár. Fíflar verða flestum blómum fegri í mínum garði í ár. Svo kastar hún fram spurningu: „Þekkið þið ekki fíflalíkjör?“ Jurtin sú er mjög svo mæt í morgunkornið blöðin læt Rótin, hún er einnig æt og út í vín er krónan sæt. Helgi Zimsen er sammála því að fíflar séu góðir til manneldis og raunar arfi líka. Og hann „fíflast“ aðeins: Fíflalegt ef finn ég beð fagurgult, er hressing að rífa upp (og arfa með) út á setja „dressing“. Vísnahorn pebl@mbl.is Af fíflum, Steini og Páli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.