Fréttablaðið - 07.10.2011, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.10.2011, Blaðsíða 34
8 föstudagur 7. október ✽ Sítt og hlýtt tíska I ngibjörg Rósa Harðardóttir hefur starfað í fatabransan- um síðan hún var 17 ára gömul en nú er hún einn af rekstrarstjórum NTC verslunarkeðjunnar. Inga Rósa, eins og hún er kölluð, segist vera algjör buxnastelpa og gengur sjaldan í kjólum eða pilsum. Inga Rósa deildi með Föstudegi hverjar eru hennar fimm uppáhaldsbuxur í fataskápnum. TOPP FIMM Í FATASKÁPNUM Uppáhalds buxurnar Nýjustu kaupin „Diesel-gallabuxur sem ég féll fyrir nýlega og sé ekki eftir því. Hef varla farið úr þeim. Þær eru bæði háar í mittið og úr þægilegu teygjuefni. Passa við allt, háa hæla jafnt og strigaskó.“ Háar í mittið „5 Unit-buxur sem ég keypti í Gallerí 17 í septem- ber. Þessar minna svolítið á aðhaldsbuxur því þær eru svo háar í mittið, sem skiptir mig miklu máli. Maður á aldrei nóg af svörtum buxum í fataskápnum.“ Elstu og bestu „Þessar keypti ég í H&M á Ítalíu árið 2002 og eru mínar uppáhalds. Stærsta hrósið fyrir buxurnar er að ég passa enn þá í þær, níu árum og tveimur börnum seinna.“ Víðar og þægilegar „Köflóttar buxur frá Ichi sem eru keyptar í Gallerí 17. Dragtarbuxur með síðu klofi sem ég nota helst við ökklastígvél og þröngan bol eða skyrtu.“ NÝ LÍNA HILDAR HAFSTEIN Skartgripahönnuðurinn Hildur Hafstein, sem var í forsíðuviðtali í síðasta blaði, var að koma með nýja línu í búðir í vikunni. Í henni notar Hildur meira af handgerðu silfri í bland við steina í ýmsum litum en í lín- unni eru bæði armbönd og hálsmen. Einnig býr Hildur til armbönd fyrir ungabörn og börn, sem eru tilvaldar sængur- og skírnargjafir. Skartið fæst í verslunum Aftur, Boutique Bella, Epal-búðunum, Kastaníu og vefversluninni Uma.is. Ómissandi í fataskápinn „Æðisleg útsölukaup sem ég rambaði inn á í EVU fyrir fjórum árum. Teknar fram hvern ein- asta vetur og tel ég það algjörlega nauð- synlegt að eiga leðurbuxur í flottu sniði. Þær eru mjög mjúkar úr hanskaleðri og með rassvösum úr efni sem setja skemmtilegan svip á buxurnar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.