Fréttablaðið - 26.10.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.10.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Lactocare daily H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / A C TA V IS 1 1 0 1 5 2 Bætir meltinguna Með daglegri inntöku á Lactocare daily stuðlar þú að bættri þarmaflóru og jafnar ástand meltingarinnar. Ráðlagður dagskammtur er 1 hylki á dag. Lactocare fæst í apótekum. ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag Íslensk framleiðsla Fæst í apótekum um land allt Ic ep ha rm a EIN TAFLA Á DAG EKKERT GELATÍN Maryland NÝR OG STÆRRI PAKKI Sama góða bragðið Miðvikudagur skoðun 12 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn Þvottavélar og þurrkarar 26. október 2011 250. tölublað 11. árgangur Kynningarblað Stórþvottur, orkusparnaður, hraði, gæði og ending ÞVOTTAVÉLAR MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 2011 &ÞURRKARAR C andy eru gæðavélar sem reynst hafa Íslendingum stórkostlega í meira en fjörutíu ár,“ útskýrir Þráinn Bj. Farest-veit, verslunarstjóri fyrirtækisins, en hann hefur orðið vitni að mikilli þróun og breyt-ingum hjá framleiðendum þvottavéla á undanförnum árum.„Í dag kappkosta framleiðendur að hafa þvottavélar eins umhverfisvænar og hægt er. Mikið er lagt upp úr nýtingu þvottaefnis, vinduhæfni og sparneytni með því að láta vél-arnar nota sem minnst af vatni, sápu og raf-magni,“ upplýsir Þráinn og vísar í gæðavott-orð þvottavéla fyrir hvert hæfnisþrep, þar sem hægt er að velja vélar með A-hæfni, A+, A++ eða síðri eiginleika sem merktir eru B eða C.„Candy býr yfir breiðasta úrvali þvotta-véla sem völ er á. Vélarnar fást í hefðbund-inni stærð, 1.200, 1.400 eða 1.600 snúninga, en einnig sambyggðar með þvottavél og þurrk-ara í einni og sömu vélinni. Aðrir framleið-endur hafa einnig reynt að fara þá leið, en Candy er fremst meðal jafningja og hefur náð fullkomnum tökum á þessari útfærslu,“ segir Þráinn. Þvottageta þvottavéla hefur einnig tekið miklum framförum á liðnum árum, að sögn Þráins.„Áður þótti gott að fá vélar sem tóku 5 kíló af þvotti en nú taka þær 10 kíló og allt þar á milli. Sambyggðar vélar eru þarna engir eftir-bátar og komið meira jafnvægi á milli þvotta-vélar og þurrkara, þar sem hægt er að þvo 8 kíló af þvotti og þurrka 6 kíló, sem er mikil framför frá því sem áður var,“ segir Þráinn.Einar Farestveit selur einnig Candy-smá-þvottavélar sem henta vel þar sem hefð-bundin þvottavélastærð rúmast ekki. „Aukin eftirspurn er meðal eldra fólks eftir smávélum enda stendur það ekki í stórþvottum lengur og hefur minnkað við sig húsnæði. Þá vilja æ fleiri sumarhúsaeigendur geta sett í þvotta-vél í sveitinni,“ segir Þráinn um smávélar Candy sem fást bæði fram- og topphlaðnar. Sú minnsta er 1.000 snúninga, 51 sentimetra breið, 69,5 sentimetrar á hæð, 44 sentimetrar á dýpt og tekur 3,5 kíló af óhreinu taui. „Candy hefur sterka stöðu meðal ís- lenskra neytenda og algengt er að fólk komi til að kaupa sína aðra eða þriðju Candy-vél af því sú gamla var svo góð,“ segir Þráinn. Blomberg-þvottavélarnar hafa einnig notið verðskuldaðra vinsælda hjá Einari Farestveit & Co í 35 ár Þæ fáð hæfni og rafmagnsnýtingu í algjöru lág- marki. Nýjasta vörumerki Einars Farestveit & Co á sviði þvottavéla er Panasonic, en þær vélar komu fyrst á Evrópumarkað fyrir fjóPa frá Panasonic hingað til. Þær eru flestar með kolalausan mótor, eru einstaklega lágværar, með tvöfalda stáltromlu, stórt hurðarop og ý vatn betur en ll Traust vinnukona í þvottahúsinu Einar Farestveit & Co á sér langa sögu á íslenskum raftækjamarkaði. Frá fyrstu tíð hefur verslunin selt þvottavélar sem reynst hafa vel á íslenskum heimilum, en duglegustu vinnuþjarkar fyrirtækisins á því sviði eru Candy, Blomberg og Panasonic, sem allar fara vel með þvottinn og skila honum skínandi hreinum. Þráinn Bj. Farestveit er verslunarstjóri Einar Farestveit & Co, sem selt hefur Íslendingum hágæða þvottavélar í áratugi. MYND/GVA Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 AIR-O-SWISSUltrasonic rakatæki• Innbyggður rakamælir• Heitur og kaldur úði• Vörn gegn bakteríumyndun• Draga úr þurrki í augum og öndunarfærum Einstök hönnun Opið virka daga kl. 9 -18 og á laug dö Vertu vinur Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugard. 10-14. Vandaðir þýskir herrasandallar úr leðri með mjúkum sólaTeg: 68203/426. Stærðir: 40 - 50Verð: 13.685.- Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þ rrkari 12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Kolbrún Björt Sigfúsdóttir hélt til Taílands í ágúst í ævintýraleit en hamfarir hafa breytt hversdeginum. Uppskeru- og þakkarhátíð Skaftár- hrepps verður haldin um helgina. Á hátíðinni kennir ýmissa grasa. Má þar nefna afmæl- ishátíð Kirkjubæjarskóla, tónleika, kynn- ingar á ferðaþjónustu, náttúrulistaverkum, leiklist, handverki og uppboð verður haldið. Nánar á www.klaustur.is. S Vistvænn kostur! www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 26. október 2011 | 16. tölublað | 7. árgangur Starfa lifandi d ð Arðsemi grunnrekstrar stóru þriggja viðskipta-bankanna er óðum að nálgast þá arðsemiskröfu sem Bankasýsla ríkisins gerir til þeirra. Þetta bendir til þess að hinn undirliggjandi rekstur bankanna sé að komast í gott horf. Eiginfjár- og lausafjárstaða bankanna er einnig sterk en kostn-aðarhlutföll þeirra eru há. Þá er staða útlánasafna bankanna enn mikilli óvissu háð. SÍÐA 6 Rekstur banka að taka við sér Bönkum og öðrum fjármálafyrirtækjum í Evrópusambandinu (ESB) verður gert að auka eiginfjárhlutfall sitt fyrir mitt næsta ár, bankar munu þurfa að gefa eftir allt að 60% skulda Grikk-l d Stórefla v rasjóð Evrópu og afskrifa skuldir Grikklands Fórnarlamb þjófa Ljósmynd Baldurs Bragasonar stolið á sýningu í Svíþjóð. fólk 30 DÁLÍTIL RIGNING sunnan- og austanlands en annars að mestu leyti þurrt. Fremur hæg suðaustan- átt víða um land og hiti á bilinu 3 til 10 stig. VEÐUR 4 7 6 8 6 5 Elsti borgari Eyja Ingunn Júlíusdóttir, 100 ára, er elsti íbúi Vestmannaeyja. tímamót 16 VIÐSKIPTI Bankarnir ráða, beint eða óbeint, yfir tæplega helmingi allra stórra fyrirtækja á helstu samkeppnismörkuðum hér á landi. Þetta er niðurstaða rann- sóknar sem Samkeppniseftirlitið gerði á stöðu 120 stórra fyrir- tækja. Eftirlitið telur að í ljósi sterkrar stöðu viðskiptabankanna þriggja hafi þeir „ægivald yfir atvinnu- lífinu í dag og séu að því leytinu til ígildi viðskiptablokkar, hver í sínu lagi“ eins og segir í niður- stöðu rannsóknarinnar. Slitastjórnir eru taldar fara með sjö prósenta ráðandi hlut í þessum stóru fyrirtækjum rétt eins og líf- eyrissjóðir. Samanlagt ráða því bankar, slitastjórnir og lífeyris- sjóðir, beint eða óbeint, yfir 60 prósentum af stærstu fyrirtækjum landsins. „Ályktunin sem við drógum af rannsókn á þessum 120 fyrirtækj- um var sú að það væri ekki verið að reka nægilega mörg þeirra með arðsemissjónarmið að leiðar- ljósi,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. „Við höfum líka áhyggjur af því að bankarnir hafi yfirráð yfir fleiri fyrirtækjum en þeir hafa tilkynnt til okkar og erum að skoða hvort svo er.“ þsj / sjá Markaðinn í miðju blaðsins Samkeppniseftirlitið telur bankana ráða yfir helmingi fyrirtækja í landinu: Ægivald bankanna yfir atvinnulífinu Barist í Belfast Stelpurnar okkar mæta Norður-Írum ytra í kvöld. sport 26 DÓMSMÁL Krafist er lögbanns á að Matthías Imsland, fyrrverandi for- stjóri Iceland Express, notfæri sér trúnaðarupplýsingar frá félaginu til að vinna að stofnun annars fyrirtækis í flugrekstri. Matthías var ráðinn forstjóri Ice- land Express 1. janúar 2007. Að því er lögmaður félagsins segir í lög- bannskröfu var Matthíasi sagt upp 19. september síðastliðinn fyrir að hafa „fegrað“ bókhald félagsins. „Var hér um svo grófa rangfærslu bókhalds að ræða að stjórnin átti þann kost einan að leysa gerðar- þola [Matthías] undan daglegri vinnuskyldu þegar í stað,“ segir í lögbannskröfunni. Þar kemur enn fremur fram að Matthías hafi haldið tölvum og símum sem félagið ætlaði að greiða fyrir þar til uppsagnarfresti lyki 1. apríl á næsta ári. Í tvö ár þar á eftir megi hann ekki fara í samkeppni við IE og í þrjú ár megi hann ekki hagnýta sér trúnaðarupplýsingar sem hann hafði aðgang að sem forstjóri. „Í ljós er komið að gerðarþoli [Matthías] hefur í það minnsta frá því hann var leystur undan starfs- skyldum hjá gerðarbeiðanda [IE], unnið að stofnun sams konar félags og gerðarbeiðandi er, sem meðal annars á að standa að áætlunar- flugi til og frá Íslandi,“ segir í lög- bannskröfunni sem lögð var fram hjá sýslumanninum í Reykjavík í gær. Auk lögbanns á að Matthías noti sér upplýsingar frá IE til hags- bóta fyrir annað félag er þess kraf- ist að sýslumaður taki úr vörslu hans síma og tölvur í eigu IE. Látið er að því liggja í lögbanns- kröfunni að Matthías starfi fyrir nýtt félag í eigu Skúla Mogen- sen, Iceland Jet ehf. Ekki náðist í Matthías í gærkvöld og Skúli vildi ekki tjá sig um málið. - gar / sjá síðu 6 IE krefst lögbanns á umsvif forstjórans sem var rekinn Matthías Imsland, fyrrverandi forstjóri Iceland Express, er sagður hafa „fegrað“ bókhald félagsins og nota nú trúnaðarupplýsingar þess í þágu nýs félags í flugrekstri. Lögbanns er krafist á notkun upplýsinganna. Var hér um svo grófa rangfærslu að ræða að stjórnin átti þann kost einan að leysa Matthías undan daglegri vinnuskyldu þegar í stað ÚR LÖGBANNSKRÖFU ICELAND EXPRESS GÆÐIR SÉR Á BERJUM Þessi þröstur gæddi sér á reyniberjum af bestu lyst í gær. Reyniber eru góð til átu með réttri meðhöndlun. Berin má nota í hlaup og til víngerðar en til að vinna á beiskjunni í þeim verður að frysta þau í einn sólarhring og láta þau liggja í vatni í þrjá sólarhringa. Nauðsynlegt er að skipta um vatn oft á dag og láta renna á þau. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STJÓRNSÝSLA Páll Magnússon hefur tilkynnt fjármálaráðherra að hann muni ekki þiggja starf forstjóra Bankasýslunnar. Hann dró uppsögn sína úr starfi bæjarritara í Kópavogi til baka í gær. „Það er óvinnandi verkefni fyrir hlutaðeigandi að sitja undir pólitískum afskiptum, en í raun hafa stjórnmálamenn kraf- ist þess að lögum og reglum um opinberar ráðningar verði vikið til hliðar í málefnum Bankasýsl- unnar,“ segir Páll í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gær. Helgi Hjörvar, sem kallaði ráðninguna hneyksli úr ræðustól Alþingis, segir að Páll hafi tekið rétta ákvörðun. Hún komi ekki á óvart enda hafi Bankasýslan rúið sig trausti með mistökum sínum. - sh / sjá síðu 8 Fer ekki í Bankasýsluna: Páll áfram hjá Kópavogsbæ PÁLL MAGNÚSSON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.