Fréttablaðið - 26.10.2011, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 26.10.2011, Blaðsíða 34
26. október 2011 MIÐVIKUDAGUR18 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur Ef þú ert hjá Símanum getur þú keypt þér heyrnartól með 20% afslætti í dag. Magnaður miðvikudagur! G ildir á m eðan birgðir endast. 20% afsláttur af heyrnartólum www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 Hjá okkur færðu ljúffengar heilsu- pítur með humri, kjúklingi eða grænmetisbuffi . Frír Kristall með pítunni Tilboðið gildir í október 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. stagl, 6. munni, 8. hlé, 9. heldur brott, 11. holskrúfa, 12. háspil, 14. fjöldi, 16. þótt, 17. sakka, 18. til við- bótar, 20. skammstöfun, 21. land. LÓÐRÉTT 1. himinn, 3. skammstöfun, 4. undir- búningspróf, 5. hlóðir, 7. einstakling- ur, 10. stormur, 13. mas, 15. sjá eftir, 16. hugur, 19. nafnorð. LAUSN Nei heyrðu mig nú... hver borð- aði allan fiskamat- inn?! LÁRÉTT: 2. tafs, 6. op, 8. lot, 9. fer, 11. ró, 12. tromp, 14. skari, 16. þó, 17. lóð, 18. enn, 20. fr, 21. laos. LÓÐRÉTT: 1. loft, 3. al, 4. forpróf, 5. stó, 7. persóna, 10. rok, 13. mal, 15. iðra, 16. þel, 19. no. Vóóóó! Sumir koma ekki út dropa en hjá öðrum er bara flóð! Ég lendi stundum í þessu, en bara þegar ég geri númer tvö! Ég er kannski bara skóla- strákur. En fólk virðir mig. Skiljiði mig? Fólk lítur upp til mín! Ef þú vilt að fólk líti upp til þín ættirðu kannski að standa upp úr sófanum. Ég held ekki að hann hafi meint þetta bókstaflega... Jæja, en hann er að verða sam- vaxinn sófanum. Ég kem úr fimm manna fjölskyldu. Ég á mömmu, pabba, litlu systur... ... og lítla og leiðinlega klögu- skjóðu!!! Úff! Ég á líka bróður. Nokkur ár eru síðan strandflutningar voru lagðir af á Íslandi og vöruflutn- ingar landshluta á milli fara nú landleiðina með bíl. Tröllvaxnir vöruflutningabílar æða því um þjóðvegina og mylja undan sér malbikið, stundum með tengivagn í eftir- dragi, svo það er eins og að mæta járn- brautarlest þegar þeir koma brunandi á móti manni. Á FERÐUM mínum milli suðurs og norð- urs hef ég mætt hundruðum, ef ekki þús- undum þessara bíla og tekið fram úr þeim nokkrum. Ég viðurkenni þó að veigra mér við að aka fram úr svo löngum farartækjum og þarf að telja í mig kjark til að keyra á öfugum vegarhelmingi þann tíma sem það tekur að komast fram fyrir tíuhjóla trukk með tengivagn. Einu sinni sagði mér ágætur bílstjóri að hann stoppaði frekar og biði stundarkorn í vegkant- inum en að fara fram úr flutningabíl. NÝLEGA var ég á ferð- inni á þjóðvegi eitt eftir myrkur. Margur gæti haldið að þá væri leiðin greið og fáir á ferli til að trufla aksturinn en svo var ekki. Eins og leður- blökur á hjólum fóru tengivagnatrukkarn- ir á stjá eftir að skyggja tók og fóru um í flokkum. Ég hætti að telja þegar fjöldinn sem ég mætti var kominn á annan tug áður en ég komst í Varmahlíð frá Akureyri. Í vegaskálanum sátu bílstjórarnir svo blá- klæddir í hópum og drukku kaffi. Svart, vonaði ég, svo þeir sofnuðu ekki við aksturinn. ÉG BLÓTAÐI því að ekki væri hægt að treysta á auðan veg svona seint á mánu- dagskvöldi. Að þessir flutningar gætu ekki farið fram með öðrum leiðum en á örmjóum þjóðveginum og hvern fjárann væri svona mikilvægt að flytja að það gæti ekki beðið til morguns. Ég var orðin þess fullviss að flutningsfyrirtækin hefðu það eina markmið að tefja fyrir mér og var steytandi hnefann þegar trukkurinn fyrir framan mig gaf mér vinsamlega merki um að óhætt væri að fara fram úr. ÞEGAR ÉG var komin fram fyrir hann lækkaði hann fljóðljósin af tillitssemi við mig. Í myrkrinu vonaði ég að hann hefði ekki séð hnefann á lofti stuttu áður. Það rann upp fyrir mér að kannski væru flutn- ingabílarnir einmitt á ferðinni svona seint til að trufla sem minnst aðra umferð og að ég væri ekki síður fyrir þeim en þeir mér. FYRIR HÖND okkar beggja vona ég því að strandflutningar verði teknir upp aftur. Sjóleiðis skal það vera

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.