Fréttablaðið - 26.10.2011, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 26.10.2011, Blaðsíða 16
26. október 2011 MIÐVIKUDAGUR16 Yndislegi ástkæri faðir okkar, sambýlismaður, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, Rafn Bjarnarson málarameistari, Austurbrún 6, Reykjavík, lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 25. október. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 31. október klukkan 13.00. Súsanna Oddsdóttir Magnfríður P. Gústafsdóttir Sjöfn Rafnsdóttir Rúnar Sigtryggsson Camillus Birgir Rafnsson Guðrún Aðalsteinsdóttir Rafn Benedikt Rafnsson Helga Jónsdóttir Ólafía B. Rafnsdóttir Ómar Steinar Rafnsson Lilja Ragnarsdóttir Erla Rafnsdóttir Michael O´Byrne Ólafur Róbert Rafnsson Guðný Garðarsdóttir Peter M. Rogan Rafnsson Jarþrúður Rafnsdóttir Björn Hallsson barnabörn og barnabarnabörn Benedikt Bjarnarson Matta Friðriksdóttir Hjartkær föðursystir mín, mágkona og afasystir, Hildur Thorarensen áður til heimilis að Hagamel 42, Reykjavík, lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, laugardaginn 22. október. Jarðarförin fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 1. nóvember kl. 13.00. Ingibjörg Thorarensen Örvar Birkir Eiríksson Þóra Ölversdóttir Þórey Inga og Lovísa Rán Okkar ástkæra Ingiríður Jónsdóttir Kópavogsbraut 1b, Kópavogi, lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hinn 21. október. Útför hennar fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 28. október og hefst athöfnin kl. 13.00. Kristín Ísleifsdóttir Sólveig Stefánsdóttir Stefán Orri Stefánsson Steinar Örn Stefánsson og fjölskyldur. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnar Ó. Þ. Egilson Dunhaga 15, Reykjavík, andaðist laugardaginn 22. október á Hjúkrunar- heimilinu Droplaugarstöðum. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 31. október kl. 15.00. Ása Gunnarsdóttir Gunnar H. Egilson Dagný Helgadóttir Helga Egilson Stefan Hansen Nana Egilson Gunnar Kári Magnússon barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Guðbjörg Kristjana Guðmundsdóttir Fannafold 3, Reykjavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni fimmtudaginn 13. október. Útförin fer fram í dag, miðvikudaginn 26. október kl. 13.00, frá Grafarvogskirkju. Jón Ásgeirsson Kristján Jónsson Kristjana Sæunn Ólafsdóttir Hörður Jónsson Ólína Klara Jóhannsdóttir Már Jónsson Málfríður Jónsdóttir Sveinlaugur Kristjánsson Þórunn Jónsdóttir Hermann Alfreðsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi, Ebeneser Konráðsson Ægisgrund 19, Garðabæ, lést á Landspítalanum Fossvogi föstudaginn 21. október. Útförin verður auglýst síðar. Jóhannes Konráðsson Þóra Kristjánsdóttir Leví Konráðsson Þorsteinn Konráðsson Margrét Sigurðardóttir Sigríður Konráðsdóttir Gylfi Óskarsson Ósk Konráðsdóttir Anna Konráðsdóttir Gísli Árnason Jódís Konráðsdóttir Gísli Sigurþórsson Unnar Reynisson Guðrún Gunnarsdóttir frændsystkin hins látna. Okkar ástkæra Aðalheiður Magnúsdóttir sérkennari, lést fimmtudaginn 20. október á Landakotsspítala. Útförin fer fram frá Neskirkju föstudaginn 28. október kl. 15.00. Pétur Hauksson Sylvía Ingibergsdóttir Þórður Hauksson Kristjana Fenger Magnús Hauksson Hrafnhildur Guðmundsdóttir Gerður Sif Hauksdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Torfhildur Ingibjörg Jónsdóttir lést á Grund mánudaginn 17. október. Sérstakar þakkir til starfsfólks Grundar V-2 fyrir góða umönnun, hlýju og vinsemd. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 27. október kl. 15.00. Ólafur Aðalsteinsson Jónína M. Aðalsteinsdóttir Jón Otti Ólafsson Einfríður Þ. Aðalsteinsdóttir Stefán Finnsson ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubarn. Yndisleg móðir mín, dóttir, systir og barnabarn, Stella Ragna Einarsdóttir varð bráðkvödd á heimili sínu í Hollandi miðviku- daginn 12. október. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. október kl. 15.00. Míra Katrín Abbas Stelludóttir Ásta Gunnarsdóttir Gunnar Óðinn Einarsson Guðrún Ragna Valdimarsdóttir Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurdís Guðmundsdóttir Akurgerði 21, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 19. október. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 28. október kl. 14.00. Kristjana Ragnarsdóttir Tómas Ævar Sigurðsson Kristín Svava Tómasdóttir Ólafur Rúnar Björnsson Dísa Lind Tómasdóttir Eyrún Sif Ólafsdóttir Guðmundur Sigurjónsson Tómas Ævar Ólafsson Silvía Sif Ólafsdóttir Tómas Þórisson timamot@frettabladid.is GÍSLI H. GUÐJÓNSSON, réttarsálfræðingur er 64 ára í dag. „Það er svo margt sem við ekki vitum né þekkjum um okkur sjálf.“ Ingunn Júlíusdóttir, sem varð hundrað ára í fyrradag, hinn 24. október, er elsti íbúi Vestmannaeyja. Hún fæddist að Leiðólfsstöðum í Stokkseyrarhreppi, yngst fjögurra barna hjónanna Katrínar Þorkelsdóttur frá Ormsstöðum í Grímsnesi og Júlíusar Gíslasonar frá Stóra-Hrauni í Hraunshverfi. Systkini hennar hétu Guð- rún, Haraldur og Karen og eru öll látin. Til Eyja kom Ingunn fyrst árið 1930 í atvinnuleit en flutti þangað fjórum árum síðar því hún kynntist þar Eiríki Jónssyni sjómanni frá Reyðarfirði. Þau giftu sig 7. nóvember 1936. Fyrstu árin bjuggu þau í Dvergasteini en fluttu síðar að Hásteinsvegi 41. Ingunn og Eiríkur eignuðust tvær dætur, Guðrúnu fædda 1938, hún lést 1998, og Svanhildi, sem er gift Arnóri Valdimarssyni frá Varma- dal. Þau eiga fjögur börn og sex barnabörn. Um 1960 varð Eiríkur að hætta störfum vegna heilsu- brests. Þá fór Ingunn að vinna í Vinnslustöðinni og starfaði þar í 30 ár, eða til áttræðs. Eiríkur lést 1970. Ingunn gekk í kvenfélagið Líkn árið 1940 og síðan Slysavarnadeildina Eykyndil. Hún er einn af stofn- endum Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum og Kórs eldri borgara. Nú býr hún á dvalarheimilinu Hraunbúðum, ágætlega ern. - gun INGUNN JÚLÍUSDÓTTIR: HUNDRAÐ ÁRA Elsti borgari Eyja MEÐ STÓRFJÖLSKYLDUNNI Ingunn í hópi þeirra sem henni þykir vænst um. MYND/ÓSKAR FRIÐRIKSSON 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.