Fréttablaðið - 29.10.2011, Page 49

Fréttablaðið - 29.10.2011, Page 49
LAUGARDAGUR 29. október 2011 3 » » » » » » » » » » » » » » Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérfræðinga með fjölbreytta menntun auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Helstu verkefni eru: › Innkaup á hráefnum og rekstrarvörum fyrir verksmiðjuna › Samskipti og samningagerð við birgja › Töluleg úrvinnsla gagna › Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: › Vörustjórnunar- og / eða rekstrarfræði › Lipurð í mannlegum samskiptum › Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum › Góð íslensku- og enskukunnátta › Haldgóð tölvuþekking › Reynsla af fl utningamálum æskileg Hvað veitum við? › Góðan aðbúnað hjá metnaðarfullu fyrirtæki í stöðugri sókn › Kraftmikinn og góðan hóp samstarfsfólks › Starfsþjálfun og símenntun › Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember n.k. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Aksel Jansen, innkaupastjóri, aksel@nordural.is, sími 430 1000 / 430 1048. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Norðurál leitar að jákvæðum og talnaglöggum einstaklingi til starfa í innkaupadeild fyrirtækisins að Grundartanga Starfsmaður í innkaupadeild
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.