Fréttablaðið - 29.10.2011, Side 82

Fréttablaðið - 29.10.2011, Side 82
29. október 2011 LAUGARDAGUR54 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 29. október ➜ Tónleikar 22.00 Hljómsveitin Hjálmar heldur útgáfutónleika á Græna hattinum á Akureyri. Miðaverð er kr. 2.900. 15.00 Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu. Efnis- skráin er helguð stórsveit Counts Basie. Miðaverð er kr. 2.200. 16.00 Kvennakórinn Vocalis frá Moss í Noregi undir stjórn Ninu T. Karlsen og kvennakórinn Cantabile undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur koma fram á glæsilegum tónleikum í Grensáskirkju. Miðaverð er kr. 1.000. 20.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Hilmarsson flytja dægurperlur Oddgeirs Kristjáns- sonar í Salnum. Tilefnið er að 100 ár eru liðin frá fæðingu Oddgeirs. Miðaverð er kr. 3.900. 21.00 The Dandelion Seeds, Bárujárn, Gang Related og Súr koma fram á Gauki á Stöng. Aðgangseyrir er kr. 500. 22.00 Valdimar kemur fram á tón- leikum á Café Rosenberg. 22.00 Ingvar Grétarsson heldur tónleika á Obladí Oblada ásamt Tómasi Tómassyni. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 22.00 Pétur Ben og Ourlives spila á tónleikum á Café Oliver. ➜ Leiklist 16.00 Einleikurinn Blótgoðar, uppistand um heiðingja, er sýndur í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi. Miðaverð er kr. 3.500. 20.00 Leikritið Eftir lokin í leikstjórn Stefán Halls Stefánssonar verður frumsýnt í Tjarnarbíói. Miðaverð er kr. 3.200. 20.00 Hjónabandssæla verður sýnd í Gamla bíói. Miðaverð er kr. 4.300. 22.00 Pörupiltar og Viggó og Víóletta sýna leiksýninguna Uppnám í Þjóðleik- húskjallaranum. Miðaverð er kr. 2.900. ➜ Opnanir 14.00 Bókverkafélagið Arkir opnar sýningu á nýjum verkum í sýningarsal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. 15.00 Hildur Yeoman og Saga Sig- urðardóttir opna sýninguna Hamskipti í Hafnarborg. Allir velkomnir. 15.00 Tvær nýjar sýningar verða opn- aðar í Þjóðminjasafni Íslands. Í Mynda- sal og á Vegg verður opnuð sýningin Hjálmar R. Bárðarson í svarthvítu en á Torgi verður sýningin Skipulag og óreiða með teikningum Ólafar Oddgeirsdóttur. 16.00 Baldur Geir Bragason opnar sýninguna Borðar í Suðsuðvestur, Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. 17.00 Einkasýning Bergs Anderson, Það tæmir sig og fyllir, opnar í Gallerí Klósetti við Hverfisgötu 61. Allir vel- komnir. ➜ Sýningar 20.00 Þórarinn Hjartarson segir og syngur Lífsdagbók Páls í Landnámssetr- inu í Borgarnesi. Miðaverð er kr. 2.500. 23.30 Sirkus Íslands sýnir Skinnsemi #3 á Bakkusi. Aðgangseyrir er kr. 1.500. ➜ Síðustu forvöð 12.00 Einkasýningu Huldu Hlínar í Listasal Mosfellsbæjar lýkur í dag. Lista- maðurinn verður á staðnum. ➜ Söngskemmtun 15.00 Söngskemmtun í Hömrum á Ísafirði þar sem flutt verða lög eftir alþýðutónskáldið Carl Michael Bellman. ➜ Myndlist 14.00 Kristjana Rós Guðjohnsen verður með leiðsögn um sýninguna Grasrót IX ásamt nokkrum listamönnum sýningarinnar kl. 14. Viðburðurinn I(m) material girl, sem Bryndís Björnsdóttir stendur fyrir, mun eiga sér stað kl. 15. Báðir viðburðirnir verða í Nýlistasafninu. ➜ Leiðsagnir 14.00 Margrét Valdimarsdóttir, verk- efnastjóri sýningarinnar LeikVerk, með leiðsögn um sýninguna í Gerðubergi. ➜ Tónlist 21.00 Hrekkjavökupartí tónlistar- mannsins Haffa Haff og Dj Dramatík verður á Barböru. 22.00 Dj Bogi og Dj Hlynur mastermix þeyta skífum á Esjunni. 22.00 Hrekkjavökufögnuður verður á Faktorý. Kanil bræðingur, Dj Housekell og Dj Logi Pedro stjórna tónlistinni. 22.00 Símon þeytir skífum á Vega- mótum. 22.00 Benni B Ruff spilar tónlist af skífum á Prikinu. 22.00 Hljómsveitin Achtung flytur lög U2 og Dj Fúsi spilar tónlist á Hressó. 23.00 Dj KGB þeytir skífum á Bakkusi. 23.00 Alfons X stjórnar tónlistinni á Kaffibarnum. 23.00 Hrekkjavökuball verður haldið á Square. Mikill fjöldi plötusnúða stjórnar tónlistinni. Miða- verð er kr. 1.500. 23.59 Páll Óskar verður með hrekkjavökuball á Nasa þar sem hann tekur öll sín bestu lög. Miðaverð er kr. 2.000. ➜ Sýningarstjóraspjall 15.00 Jóna Hlíf Halldórsdóttir verður með sýningarstjóraspjall um sýninguna Áratugur af tísku, afmælissýningu Fata- hönnunarfélags Íslands, í Gerðarsafni. Brynhildur Þórðardóttir, fatahönnuður hjá Lúka Art & Design, verður einnig með leiðsögn. ➜ Kvikmyndahátíð 15.30 Kvikmyndahátíðin Berlín og Bláir englar: Þýskar kvikmyndir frá milli- stríðsárunum fer fram í kamesi Borgar- bókasafns, Tryggvagötu 15. Menschen am Sonntag verður sýnd í dag. 18.00 Uppvakningahátíð í Bíó Paradís yfir helgina. Nokkrar kvikmyndir um uppvakninga sýndar ásamt kvikmynda- tónleikum, sem fara fram í kvöld kl. 20, í flutningi hljómsveitanna Malneirop- hrenia og Radio Karlsson. Miðaverð á staka sýningu er kr. 1.000, kr. 2.000 fyrir heilt kvöld og kr. 3.500 fyrir helgina. Sunnudagur 30. október ➜ Tónleikar 17.00 Jóhanna Halldórsdóttir og Stein- grímur Þórhallsson halda tónleika í Nes- kirkju. Miðaverð er kr. 1.500. 20.00 Söngsveitin Fílharmónía kemur fram á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu. Miðaverð er kr. 3.700. 20.00 Tónlistarhópurinn Elektra Ensemble stígur á stokk ásamt messósópransöngkonunni Sigríði Ósk Kristjánsdóttur á Kjarvalsstöðum. ➜ Sýningar 16.00 Þórarinn Hjartarsson segir og syngur Lífsdagbók Páls í Landnámssetr- inu í Borgarnesi. Miðaverð er kr. 2.500. 20.00 Sýningin Söngleikir með Mar- gréti Eir verður sýnd í Tjarnarbíói. Hægt er að njóta kræsinga frá Friðriki V fyrir sýningu kl. 19. Miðaverð er kr. 3.200 en kr. 5.400 fyrir mat og sýningu. ➜ Leiklist 14.00 Barnaleikritið Kallinn sem gat kitlað sjálfan sig er sýnt í Norðurpólnum. Miðaverð er kr. 1.900. 20.00 Hjónabands- sæla er sýnd í Gamla bíói. Miðaverð er kr. 4.300. 22.00 Sýningin Judy Garland verður sýnd í Þjóðleikhús- kjallaranum. Miðaverð er kr. 2.900. ➜ Fræðsla 15.00 Dag- skrá um krumma fyrir börn verður í Borgarbókasafni Reykjavíkur á Tryggvagötu 15. Aðgangur er ókeypis. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist spiluð í Breiðfirðinga- búð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Kvikmyndir 15.00 Verkfall (Statska), sovésk kvik- mynd frá árinu 1924 verður sýnd í sal Mír á Hverfisgötu 105. 22.00 Kvikmyndin Clerks verður sýnd á Prikinu. Popp í boði. ➜ Dansleikir 20.00 Félag eldri borgara í Reykjavík stendur fyrir dansleik í Stangarhyl 4. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en kr. 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Tónlist 21.00 Lifandi djass er leikinn á Faktorý. ➜ Listamannaspjall 15.00 Listamannsspjall með Hildi Bjarnadóttur um Hamskipti, sýningu Hildar Yeoman og Sögu Sigurðardóttur í Hafnarborg. ➜ Uppistand 20.30 Hugleikur Dagsson verður með uppistand á Café Rosenberg. ➜ Leiðsagnir 14.00 Fjölskylduleiðsögn í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg um sýninguna Þá og nú í fylgd Ásgerðar Júlíusdóttur menningarfræðings. ➜ Kvikmyndahátíð 13.00 Kvikmyndahátíðin Berlín og Bláir englar: Þýskar kvikmyndir frá milli- stríðsárunum fer fram í kamesi Borgar- bókasafns, Tryggvagötu 15. Kvikmyndin Auge in Auge er sýnd kl. 13 og 15. ➜ Gestaspjall 15.00 Dr. Dagný Kristjánsdóttir, pró- fessor í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands, verður í gestaspjalli hjá Jóni Proppé á Kjarvalsstöðum. Í framhaldi af því munu Tinna Þorsteins- dóttir og Fengjastrútur flytja verk eftir Pauline Oliveros og John Cage. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. „Mig langar mikið að fara með fjölskyld- una á Tinna þar sem ég las bækurnar spjaldanna á milli þegar ég var yngri. Uppáhaldsbækurnar mínar voru Kristalskúlurnar og Sólhofið. Tinni kveikti áhuga minn á ferðalögum um heiminn. Ég er samt dálítið kvíðin því að sjá þessa útgáfu en vona það besta.“ Gott í bíó: Anna Margrét Björnsson, kynningarfulltrúi hjá Hörpunni Spennt en kvíðin fyrir Tinna fjölpósti, blöðum, tímaritum, bréfum og vörum. Okkar hlutverk er að dreifa Sími 585 8300 - www.postdreifing.is FBL, E.B. BRÚÐUHE IMAR B O R G A R N E S I SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sími 530 5000 www.bruduheimar.is Gilitrutt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.