Fréttablaðið - 29.10.2011, Síða 91

Fréttablaðið - 29.10.2011, Síða 91
LAUGARDAGUR 29. október 2011 63 H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA 1 1- 23 63 50% afsláttur í boði Íslandsbanka 5 vikna námskeiÐ hefst 1. Nóvember Íslandsbanki kynnir námskeiÐ fyrir konur í gerÐ viÐskiptaáÆtlana. Ertu með viðskiptahugmynd? Íslandsbanki og Félag kvenna í atvinnurekstri standa fyrir námskeiði í gerð Áhættuleikari lét lífið við tökur á hasar- myndinni The Expendables 2 nú á fimmtu- dag. Tökur á myndinni fara fram í borginni Sofiu í Búlgaríu og staðfestu þarlend yfirvöld fréttirnar. Áhættuleikarinn var staddur á gúmmíbát ásamt tveimur öðrum þegar slysið átti sér stað, engar upplýsingar hafa verið veittar um hvað olli slysinu. Áhættuleikarinn lét lífið en hinir tveir slösuðust alvarlega. The Expendables 2 er framhald samnefndr- ar kvikmyndar sem kom út árið 2010 og skartar öllum helstu hasarstjörnum níunda og tíunda áratugarins. Arnold Schwarzenegger, Sylvester Stallone, Jason Statham, Jean- Claude Van Dam, Jet Li, Bruce Willis og Liam Hemsworth eru á meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni. Áhættuleikari lést við tökur ÁFALL Áhættuleikari lét lífið við tökur á kvikmyndinni The Expenda- bles 2. Sylvester Stallone og Bruce Willis leika í myndinni. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Carey Mulligan fer með hlutverk í kvikmyndinni Shame þar sem hún þarf bæði að syngja og leika í nektaratriði. Leikkonan lét hafa það eftir sér að af tvennu illu hafi henni þótt verra að þurfa að syngja. „Mér finnst hræðilegra að syngja en að leika í nektarsenu. Maður er svo berskjaldaður þegar maður syngur og mér fannst það erfitt,“ sagði leik- konan, en þetta var í fyrsta sinn sem hún hefur þurft að gera slíkt fyrir hlutverk. „Ég hef aldrei kunnað við tilhugsunina um að koma fram nakin, en þetta er verra.“ Söngur verri en nektin ÓÞÆGILEGT Carey Mulligan þurfti bæði að syngja og koma fram nakin í nýrri mynd sinni, Shame. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarinn Ryan Goslin er talinn vera meðal þeirra efnilegustu í Hollywood í dag. Hann segist ekki hafa átt marga vini í æsku og hugsi meira eins og kona en karlmaður. „Ég hugsa eins og stelpa. Það er kannski ekki skrítið því ég var alinn upp af móður minni og systur og ég gæti líklega ekki hugsað öðruvísi þótt ég vildi. Þar að auki var systir mín minn besti vinur og fyrirmynd og þar sem ég fékk kennslu heima átti ég fáa aðra vini. Ég æfði líka ballett þegar ég var yngri og var umkringdur stelp- um þar líka. Þetta hlýtur að hafa haft áhrif á mig og þann mann sem ég hef að geyma,“ sagði leikarinn í viðtali við The Independent. Hugsar líkt og stelpa STELPULEGUR Ryan Gosling segist hugsa meira eins og stelpa en strákur. NORDICPHOTOS/GETTY Justin Timberlake og Jessica Biel nutu lífsins á tónleikum með sveitinni One Republic. Parið, sem nýlega tók saman aftur, sat við sama borð og breski söngv- arinn Elton John og eiginmaður hans David Furnish. Mikil gleði var við borðið en þau voru öll að fagna afmæli sameiginlegs vinar. Samkvæmt tímaritinu People sparaði Timberlake ekki kampa- vínið og kepptist við að opna flöskur og hella í glös sessunauta sinna. Nutu lífsins á tónleikum SAMAN Á NÝ Justin Timberlake og Jessica Biel hlustuðu á hljómsveitina One Republic ásamt Elton John og David Furnish. NORDICPHOTOS/GETTY
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.