Fréttablaðið - 02.11.2011, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 02.11.2011, Blaðsíða 9
Landsbankinn þinn er heiti á stefnu Landsbankans. Bankinn er í eigu þjóðarinn- ar og hefur mikilvægu hlut- verki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og efl ast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Nýsköpunarstyrkir Landsbankans voru veittir í fyrsta sinn í vikunni. Fimmtán milljónum króna var úthlutað úr Samfélagssjóði bankans til 27 verkefna. Sjö verkefni fengu eina milljón króna hvert og tuttugu verkefni hlutu 400 þúsund króna styrk. Fyrirhugað er að úthluta nýsköpunarstyrkjum árlega. 37 Við ætlum að veita nýsköpunarstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU 27 frumkvöðlar fengu nýsköpunarstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans. Landsbankinn styrkir verkefni 27 frumkvöðla Stutt við frumkvöðlastarf Markmið nýsköpunar- styrkja er að styðja við frumkvöðlastarf í atvinnu- lífi nu. Þáttur nýsköpunar er mikilvægur fyrir upp- byggingu atvinnulífsins, til að stuðla að  ölbreytileika og að styrkja þær atvinnu- greinar sem fyrir eru. Alls bárust um 350 umsókn- ir að þessu sinni. Dómnefnd var skipuð fi mm fagaðilum, tveimur starfsmönnum og þremur öðrum. Samfélagssjóður Samfélagssjóður Landsbank- ans skiptist í samfélags- styrki, námsstyrki, nýsköp- unarstyrki og umhverfi s- styrki. Fyrsta úthlutun úr sjóðnum fór fram 3. júní en þá hlutu sextán námsmenn námsstyrk frá Lands- bankanum. Samfélags- styrkir verða afhentir fyrir lok nóvember og á næstu dögum verður auglýstur umsóknarfrestur vegna umhverfi sstyrkja. Í takti við stefnuna Með því að styðja við nýsköpun og ný fyrirtæki efl um við atvinnulífi ð til framtíðar. Landsbankinn hefur sett sér þá stefnu að vera hreyfi afl í samfélaginu og ný þjónustuleið fyrir nýsköp- unar- og sprotafyrir- tæki er liður í því að koma hjólum atvinnulífs- ins af stað á ný. Með því að veita nýsköp- unarstyrki er Landsbankinn að vinna í takti við nýja stefnu bankans. Við ætlum að takast á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bæta þjónustu og leggja áherslu á sam- félagslega ábyrgð og gott siðferði. Þjóðin á þennan banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Landsbank- inn þinn. 27 verkefni styrkt 15 milljónir landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.