Fréttablaðið - 02.11.2011, Page 9

Fréttablaðið - 02.11.2011, Page 9
Landsbankinn þinn er heiti á stefnu Landsbankans. Bankinn er í eigu þjóðarinn- ar og hefur mikilvægu hlut- verki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og efl ast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Nýsköpunarstyrkir Landsbankans voru veittir í fyrsta sinn í vikunni. Fimmtán milljónum króna var úthlutað úr Samfélagssjóði bankans til 27 verkefna. Sjö verkefni fengu eina milljón króna hvert og tuttugu verkefni hlutu 400 þúsund króna styrk. Fyrirhugað er að úthluta nýsköpunarstyrkjum árlega. 37 Við ætlum að veita nýsköpunarstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU 27 frumkvöðlar fengu nýsköpunarstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans. Landsbankinn styrkir verkefni 27 frumkvöðla Stutt við frumkvöðlastarf Markmið nýsköpunar- styrkja er að styðja við frumkvöðlastarf í atvinnu- lífi nu. Þáttur nýsköpunar er mikilvægur fyrir upp- byggingu atvinnulífsins, til að stuðla að  ölbreytileika og að styrkja þær atvinnu- greinar sem fyrir eru. Alls bárust um 350 umsókn- ir að þessu sinni. Dómnefnd var skipuð fi mm fagaðilum, tveimur starfsmönnum og þremur öðrum. Samfélagssjóður Samfélagssjóður Landsbank- ans skiptist í samfélags- styrki, námsstyrki, nýsköp- unarstyrki og umhverfi s- styrki. Fyrsta úthlutun úr sjóðnum fór fram 3. júní en þá hlutu sextán námsmenn námsstyrk frá Lands- bankanum. Samfélags- styrkir verða afhentir fyrir lok nóvember og á næstu dögum verður auglýstur umsóknarfrestur vegna umhverfi sstyrkja. Í takti við stefnuna Með því að styðja við nýsköpun og ný fyrirtæki efl um við atvinnulífi ð til framtíðar. Landsbankinn hefur sett sér þá stefnu að vera hreyfi afl í samfélaginu og ný þjónustuleið fyrir nýsköp- unar- og sprotafyrir- tæki er liður í því að koma hjólum atvinnulífs- ins af stað á ný. Með því að veita nýsköp- unarstyrki er Landsbankinn að vinna í takti við nýja stefnu bankans. Við ætlum að takast á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bæta þjónustu og leggja áherslu á sam- félagslega ábyrgð og gott siðferði. Þjóðin á þennan banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Landsbank- inn þinn. 27 verkefni styrkt 15 milljónir landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.