Fréttablaðið - 02.11.2011, Qupperneq 38
2. nóvember 2011 MIÐVIKUDAGUR26
BAKÞANKAR
Magnús
Þorlákur
Lúðvíksson
Pantaðu
í síma
565 600
0
eða á w
ww.som
i.is
Frí heim
sending
*
TORTILLA
VEISLUBAKKI
EÐALBAKKI
LÚXUSBAKKI
DESERTBAKKI
GAMLI GÓÐI
TORTILLA OSTABAKKI
30 bitar
30 bitar
20 bitar
20 bitar
20 bitar
50 bitar
Fyrir 10 manns
Aðeins
1.900 kr.
ÁVAXTABAKKI
Fyrir 10 manns
ÁVAXTABAKKI
Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm.
*Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar.
FERSKT & ÞÆGILEGT
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Tilgangur
ferðar
okkar
er að
finna...
... ofurvitsmuna-
veruna sem þið
kallið Google.
LÁRÉTT
2. eining, 6. til dæmis, 8. hár, 9.
geislahjúpur, 11. lést, 12. spil, 14. rót,
16. öfug röð, 17. stal, 18. tæki, 20. á
fæti, 21. frumeind.
LÓÐRÉTT
1. málmur, 3. í röð, 4. aldaskil, 5.
nögl, 7. veiðarfæri, 10. for, 13. fæðu,
15. ílát, 16. munda, 19. fíngerð
líkamshár.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. stak, 6. td, 8. ull, 9. ára,
11. dó, 12. lauma, 14. grams, 16. on,
17. tók, 18. tól, 20. tá, 21. atóm.
LÓÐRÉTT: 1. stál, 3. tu, 4. aldamót, 5.
kló, 7. dragnót, 10. aur, 13. mat, 15.
skál, 16. ota, 19. ló.
Ha?
Rosaleg tækling
Jói! En þú mátt
ekki gera þetta í
vítateignum!
Smáatriði,
smáatriði!
Mamma,
mig
vantar
pening.
Hvað varð um
þúsundkallinn
sem ég lét þig
fá í gær?
Ég eyddi
honum í
bókabúð-
inni.
Nú.
Fyrst að svo
er þá færðu
annan.
Hvernig
hefurðu efni á
því að kaupa
þessa dýru
kaffidrykki á
hverjum degi?
Mamma
er mjög
menn-
ingar-
sinnuð.
Lárus, ég tók fimm hundruð kall úr
veskinu þínu í gærmorgun en ég skilaði
þúsundkalli þangað í gærkvöldi.
Djö Hvað? Ef þú hefðir fengið lánaðan
tvöþúsundkall þá hefði ég
getað farið fínt út að borða í
hádeginu.
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
KOMDU Í ÖLL HELSTU
PARTÝIN MEÐ OKKUR
m.visir.is
Fáðu Vísi í símann!
Meiri Vísir.
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar,
meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval.
Þú færð meira af öllu á Vísi.
Atvinnuleysi á Íslandi hefur verið hærra síðustu misseri en nokkru sinni á minni
ævi. Það er mótsagnakennd en aðallega
sorgleg staðreynd að á sama tíma hefur
verið skortur á sérmenntuðu starfsfólki,
ekki síst tæknimenntuðu í íslensku atvinnu-
lífi. Háskólakerfinu hefur mistekist að skila
út á vinnumarkað því starfsfólki sem kallað
er eftir. Mögulegar skýringar eru margar.
HUGSANLEGA breyttust forsendur eftir
bankahrunið. Margir nýútskrifaðir hag-
fræðingar hafa ef til vill séð framtíð sína
í bönkunum en vaknað upp við vondan
draum þegar þeir hrundu. Með öðrum
orðum má velta því fyrir sér hvort hér sé í
raun annar vinnumarkaður en var. Sé svo
er ljóst að það mun taka nokkurn tíma að
vinna bug á atvinnuleysinu. Það tekur
tíma að tileinka sér nýja sérþekkingu.
Þá er líklegt að atvinnuleysi verði
lengi hærra en verið hefur þar sem
ekki tekst öllum að aðlagast nýjum
veruleika. Góðu fréttirnar eru þær að
þá er nokkuð skýrt hvað ber að gera.
Lausnin er væntanlega sú að bjóða
atvinnulausum upp á starfsþjálfun
og að hvetja hópinn til að fara í
háskólanám.
ÖNNUR möguleg skýring
er sú að þeir sem hyggja á
háskólanám séu einfaldlega
ekki vel upplýstir um vinnu-
markaðinn. Nýlega voru fluttar
af því fréttir að tvöfalt fleiri væru í lög-
fræðinámi en sem nemur fjölda í Lög-
mannafélaginu. Haft var eftir starfsmanni
félagsins að það væri í tísku að fara í lög-
fræði. Kannski eiga sér stað greinabólur
í háskólum landsins. Þá er spurning hvort
ekki sé skynsamlegt að gera upplýsingar úr
launakönnunum starfsstétta sem og upplýs-
ingar um fjölda einstaklinga í háskólanámi
aðgengilegar þeim sem hyggja á nám.
HVERJAR svo sem skýringarnar kunna að
vera er hins vegar ljóst að mikil ábyrgð
hvílir á herðum skólakerfisins. Sérmennt-
uðu fólki verður ekki fjölgað öðruvísi en
með því að mennta fleiri. Og fleira kemur
til. Stóru stoðirnar í íslensku efnahags-
lífi eru fiskur og ál. Greinarnar munu hins
vegar varla stækka mikið á næstu áratug-
um. Fiskveiðar takmarkast af fisknum í
sjónum sem er þegar nýttur ansi vel. Stór-
iðja takmarkast svo aftur af virkjanlegri
orku en samkvæmt mati Landsvirkjunar
eru væntanleg uppsöfnuð hagvaxtaráhrif af
framkvæmdum í tengslum við þá nýtanlegu
orku sem er eftir hér á landi um 13 prósent.
Ekkert slor, en hvað tökum við til bragðs
þegar þessum framkvæmdum er lokið? Við
gætum treyst á að hér finnist olía eða að við
efnumst vegna siglinga um norðurslóðir en
slíkt er varla í hendi. Það er skynsamlegra
að búa í haginn fyrir framtíðina með því að
stórefla háskólakerfið og hlúa þar með að
nýsköpun. Menntun er lykillinn að framtíð-
inni og þann lykil þarf að vanda vel.
Mótsagnakenndur vinnumarkaður