Fréttablaðið - 02.11.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 02.11.2011, Blaðsíða 46
34 2. nóvember 2011 MIÐVIKUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! MIÐVIKUDAGUR: KÍNA: SACRIFICE 20:00 KÍNA: THE MESSAGE 22:20 MIDNIGHT IN PARIS 18:00, 20:00, 22:00 ICELAND VOLCANO 18:00 JÓN OG SÉRA JÓN 18:00, 20:00, 22:00 SVINALANGORNA 18:00, 20:00 Á ANNAN VEG 22:00 ÍSL. TEXTI / ENGLISH SUBTITLES. JÓN OG SÉRA JÓN KÍNVERSKIR KVIKMYNDADAGAR Tölvuleikur ★★★★★ Uncharted 3 PS3 Það er alveg sérstök tilfinning sem fylgir því að spila Uncharted-leik- ina. Frá fyrstu mínútu eru leik- menn dregnir inn í heillandi heim sem er stútfullur af velsköpuðum persónum, vel skrifuðum samtöl- um og nægum hasar til að fylla 3-4 Hollywood stórmyndir. Uncharted- leikirnir hafa oftar en einu sinni verið sagðir þeir leikir sem komast næst því að hafa sama skemmtana- gildi og góð hasarmynd. Þetta gild- ir að sjálfsögðu líka um Uncharted 3: Drake‘s Deception sem gefur fyrri leikjum ekkert eftir. Enn á ný er farið í hlutverk erki- töffarans Nathans Drake og að þessu sinni er leitað að fornri borg í miðri eyðimörk, hinni svokölluðu Atlantis sandanna. Leitin flytur leikmenn víða um heiminn, allt frá hálfónýtum köstulum í Frakk- landi yfir í skipagrafreit í miðjum ofsastormi. Allt frá því að Indiana Jones hætti að vera skemmtilegur hefur sárvantað fígúru sem getur gert samsæriskenningar fornsög- unnar spennandi og sú fígúra er klárlega Nathan Drake. Spilun Uncharted 3 skiptist í þrjá meginflokka: þriðju persónu skotbardaga, klifur þar sem menn leita réttu leiðanna að settu tak- marki og svo að leysa þrautir. Ofan á þetta bætast síðan við mögnuð hasaratriði þar sem Drake þarf meðal annars að flýja úr brenn- andi húsum eða sleppa úr sökkv- andi skemmtiferðaskipi. Að spila í gegnum söguþráð Uncharted 3 er frábær skemmtun og toppar auð- veldlega flestallt annað sem er á markaðnum. Ofan á allt annað þá skartar Uncharted 3 netspilun, þar sem menn geta bæði keppt á móti hver öðrum og svo spilað saman í gegn- um sérútbúin borð. Því miður var ekki búið að opna á vefþjóna leiksins þegar undirritaður spil- aði í gegnum leikinn og því náðist ekki að prufukeyra þann hluta. En jafnvel þótt sá hluti myndi reyn- ast vera hreint rusl, sem hann er örugglega ekki, gæti það ekki breytt því að Uncharted 3 er hreint frábær leikur sem ætti að vera skyldueign fyrir alla unnendur ævintýra og hasars. Viggó Ingimar Jónasson Niðurstaða: Uncharted 3 er flottari en svölustu hasarmyndir og heldur manni rígföstum frá upphafi til enda. Verðugur arftaki Dr. Jones HASAR Nathan Drake gengur burt frá góðu dagsverki. Óttar Martin Norð- fjörð gafst upp á því að reyna að fá Arn- ald Indriðason til að tefla við sig en báðir rithöfundarnir gefa út bók fyrir þessi jól þar sem sögusvið- ið er einvígið fræga milli Spasskís og Fischers. Óttar ákvað þess í stað að bjóða gestum og gang- andi að tefla við sig í Eymundsson og not- aði taflborð og tafl- menn sem skáksnill- ingarnir tveir tefldu með í Laugardalshöll árið 1972. Óttar tefldi af miklum móð Rithöfundurinn Óttar Martin tók sig vel út við taflborðið fræga í Eymundsson. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Rithöfundurinn Bryndís Björgvinsdóttir gaf út barnabókina Flugan sem stöðvaði stríðið fyrir skömmu og hún mætti með Höskuld Ólafsson, oftast kenndan við Quarashi, upp á arminn. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fékk áritað eintak hjá Óttari. FRÁ STEVEN SPIELBERG OG PETER JACKSON SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% -K.G., DV K.H.K. - MBLA.K. - DV Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN “TIL HAMINGJU, ÍSLAND” -Þ.Þ., FT ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 6 - 8 - 10 7 THE THING KL. 10 16 ÞÓR 2D KL. 6 L BORGRÍKI KL. 8 14 -H.S.S., MBL ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 HEADHUNTERS KL. 8 16 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L BORGRÍKI KL. 10.15 14 MIDNIHGT IN PARIS KL. 5.50 - 8 L WHAT´S YOUR NUMBER KL. 10.10 12 ELDFJALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7 ÆVINTÝRI TINNA 3D LÚXUS KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7 ÆVINTÝRI TINNA 2D KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7 HEADHUNTERS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L BORGRÍKI KL. 8 - 10 14 VARIETY 90/100 - BOXOFFICE MAGAZINE 90/100 - ROTTEN TOMATOES 89% - T.V, KVIKMYNDIR.IS - IAN NATHAN, EMPIRE! -Þ.Þ., FT - B.G., MBL. ÆVINTÝRI TINNA - 3D 5 og 8 ÆVINTÝRI TINNA - 2D 5 THE THING 10.15 BORGRÍKI 6, 8 og 10.15 KILLER ELITE 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þ.Þ. - FT Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN A.K. - DV K.H.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ENTERTAINMENT WEEKLY FRÁBÆR TÓNLIST MÖGNUÐ DANSATRIÐI Glænýtt ævintýri um bangsann sem allir elska  MBL FBL 10.000 manns á aðeins 7 dögum Myndin sem allir eru að tala um sem óvæntasta smell ársins Byggð á metsölubókinni Húshjálpin eftir Kathryn Stockett  „Fjörug eins og trilljón trylltir túnfiskar í Trékyllisvík“ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 L L L 7 7 7 10 10 16 L L L L L L L L 16 KRINGLUNNI L 12 AKUREYRI HELP kl. 6 - 9 2D THE THREE MUSKETEERS kl. 6 - 8 - 10:10 3D 12 16 14 KEFLAVÍK THE ADVENTURES OF TINTIN kl. 5:40 - 8 - 10:30 3D HELP kl. 6 - 9. 2D ÞÓR: HETJUR VALHALLAR m/ísl tali kl. 5:40 3D THE THREE MUSKETEERS kl. 8 - 10:30 3D FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D TINTIN M/ Ensku Tali kl. 5:50 - 8 - 10:20 3D THE HELP kl. 5:30 - 8:30 - 10:10 2D THE THREE MUSKETEERS - 3D kl. 5:40 - 8 3D FOOTLOOSE kl. (5:50 vip) - 8 2D REAL STEEL kl. 10:20 2D JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 5:50 - 8 2D KONUNGUR LJÓNANNA M/ ísl. Tali kl. 6 2D DRIVE Luxus VIP kl. 8 - 10:20 2D V I P DON GIOVANNI (ÓPERA ENDURFLUTT) kl. 6 THE HELP kl. 6 - 9 2D THE THREE MUSKETEERS - 3D kl. 10:20 3D FOOTLOOSE kl. 8 2D THE SKIN I LIVE IN kl. 10:10 2D BANGSÍMON M/ ísl. Tali kl. 6 2D ALGJÖR SVEPPI sýnd á morgun kl. 6 2DTINTIN kl. 8 3D THE THREE MUSKETEERS kl. 10:20 3D BORGRÍKI m/ísl.tali kl. 8 2D KILLER ELITE kl. 10 2D Don Giovanni Mozart síðasta sýning í kvöld kl. 18.00 www.operubio.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.