Fréttablaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 44
6 föstudagur 18. nóvember Hversu lengi hefur þú búið í borginni? Í 11 ár. Hver er helsti kosturinn við borgina? Fólkið og menningin er besti kosturinn við borgina. Svo er miðborgin frekar lítil og maður getur gengið út um allt. Af hverju fluttir þú þangað? Ég er hálf írsk og hálf íslensk, pabbi minn er frá Dublin. Ég eyddi nær öllum sumrum mínum hérna á Írlandi þegar ég var yngri og langaði alltaf að prófa að búa hérna. Sumarið 1999 varð ég ást- fangin af strák þegar ég var í tveggja vikna sum- arfríi í borginni. Nokkrum mánuðum seinna flutti ég til Dublin og fór í þriggja ára BA-nám í ljós- myndun. Fyrir fimm árum giftum við okkur (ég og írski strákurinn) og eignuðumst lítinn strák í vor. Ef þú mættir taka einn hlut með þér aftur heim til Íslands, hvað væri það? Vingjarnleikann í fólkinu og Guinness! Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgn- ana þegar þú vaknar? Kúri með litla krúttinu mínu. Hvaða stað í borginni er nauðsynlegt fyrir ferðamenn að skoða? The Iveagh Gardens sem er hulinn garður í hjarta borgarinnar og alla gömlu-karla pöbbana sem eru alveg sér á báti. Í einni setningu, hvernig mundir þú lýsa þjóð- inni? Írar eru sérstaklega vinalegir og hjálplegir, þeim finnst gaman að skemmta sér og lifa lífinu, en kvarta þessi lifandis ósköp þess á milli. Dagur í lífi Íslendings Giita Hammond 31 árs ljósmyndari og ljósmyndakennari Fjölskyldan Litla fjölskyldan fyrir utan húsið okkar með Evan nýfæddan. Ungbarnajóga Baby yoga í hádeginu með brjóstgjafahópnum mínum. Kvöldkennsla Ljósmyndakennsla með bekknum mínum að kvöldi til. Leyndur garður Stytta í Iveagh-garðinum. Teverslun Kaupi mér Maté-te í Wall & Keogh tehúsi. Morgunstund Byrja morguninn með cappuccino á Coffee To Get Her á The Bernard Shaw, með manninum mínum Joss og litla stráknum mínum Evan Þór. HULDIR GARÐAR OG VINALEGT FÓLK Dublin Alla virka daga kl. 18.00 Disovery Channel er fáanleg í ALLT FRÆÐSLA TOPPUR LANDSBYGGÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.