Fréttablaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 18.11.2011, Blaðsíða 77
 Páll Óskar var með þeim allra fyrstu til að halda sannkallaða stórtónleika í Hörpunni, þegar húsið opnaði í vor. Hélt hann þar einkar glæsilega ferilstónleika með bestu hljómsveit landsins, Sinfóníuhljómsveit Íslands. Má með sanni segja að þessi þrenning; Páll Óskar, Sinfó og Harpan hafi getið af sér einstakan viðburð og ógleymanlegir stundir hjá þúsundum gesta. Fimm tónleikar seldust upp og miklu færri komust að en vildu. Í þessum veglega pakka má finna hljóð- og myndupptökur frá herlegheitunum og hefur verið ekki síður mikið lagt í útgáfuna og tónleikana sjálfa. Fjöldi myndavéla var notaður til að ná sérstaklega mörgum sjónarhornum og er upplifun áhorfendans tekin á nýtt stig. Pakkinn inniheldur tónleikana á mynddiski annars vegar og hljóðdiski hins vegar. DVD diskurinn er stútfullur af áhugaverðu aukaefni; þar á meðal eru heimavideo frá æfingum, ljósmyndasafn og karaókí útgáfur af lögunum. Íslenskur og enskur texti er á DVD diskinum KRINGLAN OG LAUGAVEGUR 44 · 591 5300 · WWW.SKIFAN.IS CD+ DVD í Skífunni Kringlunni til kl. 18:00 Útgáfupartý í dag kl. 16:00 Kaupauki fylgir me ðan birgðir en dast Páll Óskartekur lagiðog áritar Pá ll Ó sk ar e ft ir Od dv ar - Pó stkortabók 34 g or dj ös s pó st ko rt fyr ir a lla fjö lskylduna Stór- tónleikarnir í Hörpu á Ókeypis veggspjöld á staðnum fyrir alla sem vilja Léttar veitingar í boði 3.299 Fullt ver ð 3.699,- Tilboðsv erð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.