Fréttablaðið - 22.11.2011, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember 2011 19
AUGLÝSING
vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaganna Bæjar-
hrepps og Húnaþings vestra laugardaginn 3. desember
2011.
Kjörskrár vegna kosninga um sameiningu sveitarfélag-
anna Bæjarhrepps og Húnaþings vestra hafa verið lagðar
fram almenningi til skoðunar á skrifstofu Bæjarhrepps
á Borðeyri og í Ráðhúsi Húnaþings vestra að Hvamms-
tangabraut 5, Hvammstanga frá og með 21. nóvember.
Athugasemdum eða kærum skal koma á framfæri við
sveitarstjórnir sveitarfélaganna og skv. 10. gr. laga um
kosningar til sveitarstjórna, er heimilt að gera leiðréttingar
á kjörskrá fram á kjördag. Nánari upplýsingar eru á heima-
síðum sveitarfélaganna.
Innanríkisráðuneytið
Heiðargerði 27
Opið hús í dag frá kl. 17.30 -18.30
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
OP
IÐ
HÚ
S
Vel skipulagt 131,1 fm endaraðhús á þessum eftirsótta stað í Smáíbúða-
hverfinu. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Samliggjandi rúmgóðar stofur. Stórar
svalir til suðvesturs úr hjónaherbergi. Geymsluloft yfir öllu húsinu. Stór
endalóð og mögulegur viðbyggingarréttur. Verð 34,9 millj.
Eignin verður til sýnis í dag. Verið velkomin.
Tilkynningar
Fasteignir
Öryggis- og peningaskápar
Óskast keypt
Carat - Haukur
gullsmiður Smáralind -
Kaupum gull og silfur
Staðgreiðum gull og silfur í
verslun okkar.
Upplýsingar í s. 577 7740
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti
13 ( við Austurvöll ), Verið
velkomin
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Verslun
Kápur og jakkar á 30%afslætti. Full búð
af nýjum vörum. Verslunin Emilía Bláu
húsin Faxafeni s: 588-9925 emilia.is
Líkamsræktartöðvar og
Íþróttahús ATH!
Professional, antistatic dúkar fyrir
hlaupabretti. Traust þjónusta. Gsm 666
1025.
HEILSA
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í yfir 30 ár.
Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda
Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is
Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur
það líka með Herbalife. Reynsla í
heilsuráðgjöf. Kaupauki fylgir. www.
heilsuval.topdiet.is Rannveig s. 862
5920.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA NUDD
Snerting heilar líkaman og sál. Ekta
vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra
nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur
og karla. Nálægt Foldatorg. Tímapöntun
nauðsynleg. Sími: 698 8301 www.
tantra-temple.com
Þjónusta
Dóra Dröfn Skúladóttir,
geðhjúkrunarfræðingur, hefur opnað
samtalsmeðferðarstofu að Skipholti
50b. Með Diploma í Hugrænni
atferlismeðferð. Viðtalspantanir alla
daga í síma 841-7010. Netfang: hamir@
simnet.is.
NÝTT BYRJENDANÁMSKEIÐ Í YOGA
hefst 29. nóvember. Yogastöðin
Heilsubót www.yogastodin.com S:
5885711 og 6918565
HEIMILIÐ
Dýrahald
ENGLISH SPRINGER SPANIEL Hvolpar til
sölu. S. 896 9478 Gunnar.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Fínt herbergi í 101 Rvk. til leigu. 40
þús./mán. Aðg. að sturtu + eldh., frítt
net, engin gjöld. S. 661 5154.
Hálf-stúdíó eða herbergi. Skammtíma-
eða langtímaleiga. S. 821 4848 og
869 2618.
Húsnæði til leigu
30 fm. stúdíó íbúð til leigu í Garðabæ.
Verð 80 þ. innifalið rafm. hiti, húsgögn,
búnaður í eldhús, internet. 2 flatskjáir,
2 Dvd spilarar, st. 2, rúv, þvottavél.
Langtímaleiga. S. 898 2866
Húsnæði óskast
Óska eftir 1-2 herb. íbúð á R-vík
svæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 844 1011
Atvinnuhúsnæði
500 fm. iðnaðarhúsnæði á
Kársnesbraut til leigu, hentugt fyrir
matvælaframleiðslu. Kælar, frystir,
búningsaðstaða, skrifstofur. Uppl. s.
6605600
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
Gisting
Barcelona, Exsample. 60 evrur nóttin
fyrir tvær persónur. 80 evrur 4 persónur.
100 evrur 5 persónur. www.starplus.is
ATVINNA
Atvinna í boði
Pizza bakara vantar/
Pizza baker needed
Vantar vanan pizzubakara sem
fyrst.
áhugasamir hafi samband við
Billy á Grensásvegi 10, milli
kl 11-18 í dag og á morgun.
rizzo@rizzo.is
Rizzo Pizzeria
Grensásvegi
Óskum eftir ábyrgu starfsfólki
í fullt starf og hluta starf, til
afgreiðslustarfa á Rizzo Pizzeria
Grensásvegi 10.
Uppl. gefur Sólveig S. 663 2502
eða á rizzo@rizzo.is
Devitos pizza
Óskar eftir starfsfólki í
afgreiðslu. Dagvinna og
næturvinna.
Um helgar.
Upplýsingar í síma 697 8434
Sölufólk óskast
Duglegt og ábyggilegt sölufólk óskast
til að selja jólakort fyrir Blindrafélagið.
Upplýsingar á skrifstofu frá kl. 9-16, s:
525-0000, tölvup. blind@blind.is
LR óskar eftir fólki til sölu og
markaðsstarfa. Miklir tekjumöguleikar.
Uppl. í s. 8411448
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Ég Þröstur Brynjólfsson ætla að
tilkynna hér með að ég er kominn af
markaðnum tilkynni hér með að ég er
Nýtrúlofaður nýjasta konan mín kemur
heim um áramótin ps kann einhver
að gera góða innflutningsskýrslu allar
gjafir afþakkaðar en Rauðvínsstyrkir vel
þegnir s 772-9100.Kv Runni.
Glæsileg 2-3ja herb. hæð við Sólvallagötu
Íbúðin er öll nýlega tekin í gegn að stórum hluta á afar smekklegan
hátt. allir veggir gipsklæddir, rafmagn endurnýjað og ný tafla,
vatnslagnir endurnýjaðar, gömlu pottofnarnir sandblásnir
og sprautulakkaðir hvítir. Eldhúsið er með sprautulakkaðri
eikarinnréttingu, steinn á borðum. Bað er með innbyggðum
blöndunartækjum, sturta í baði. Þak og hús var málað og sprunguviðgert
síðastliðið sumar. Íbúðinni fylgir auka herbergi á hæð.
Nánari upplýsingar veitir Úlfar í síma 820-2166
Opið hús í dag frá kl: 18:00 - 20:00
Sólvallagata 17 - 2h. 101 Reykjavík
FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
ÍÞRÓTTIR Á ÞÍNUM HEIMAVELLI
Meiri Vísir.
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir,
meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Alla virka daga kl. 18.00
Disovery Channel er fáanleg í ALLT FRÆÐSLA TOPPUR LANDSBYGGÐ