Morgunblaðið - 10.07.2010, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.07.2010, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2010 SÝND Í SMÁRABÍÓI Knight and Day kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Grown Ups kl. 3:30 (650 kr) - 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Killers kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Get Him to the Greek kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 5:50 og 8 Sýnd kl. 10:10Sýnd kl. 2 og 4 - ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 1:50, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 1:50, 3:40, 5:50, 8 og 10:10 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Missið ekki af hasar gamanmynd sumarsins! Verkefni sem hann átti ekki að geta leyst Leyndarmál sem hún átti ekki að vita Núna þurfa þau að treysta á hvort annað L.A TimesUSA Today T.V., Kvikmyndir.is Washington Post Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 600 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐUgdu Aukakrónum! Listahátíðin Villa Reykjavík hófst í gær, en hún stendur til 31. júlí. Segja má að listahverfi hafi verið búið til í Reykjavík, en hingað eru komin 12 gallerí erlendis frá sem ásamt ís- lensku galleríunum i8 og Kling&- Bang mynda sannkallaða menning- arþyrpingu í hjarta Reykjavíkur. Sýningar voru opnaðar kl. 18 í gær en fyrstu viku hátíðarinnar teygir hún anga sína víðar en í galleríin. Verður meðal annars lifandi tónlist í Havarí næstu daga, kvikmyndir verða sýndar í Háskólabíói og Hafn- arhúsi og hinir ýmsu gjörningar munu eiga sér stað í Kling&Bang, Hafnarhúsi, Hugmyndahúsi og víðar. Öldurhúsið Bakkus er skemmti- staður hátíðarinnar og þar munu ef- laust fara fram líflegar umræður um líf og list, en einnig munu þekktir og hæfileikaríkir tónlistarmenn stíga á svið, t.d. Blood Music, Antykrystyna, Mikael Lind, Paula & Karol, Pascal Pinon, Loji, Snorra Helgason, Mr Silla, Swords of Chaos, dj Wiktor Skok, Nolo, MSN (Me, the Slumber- ing Napoleon), Markús and the Di- version Sessions og Benni Hemm Hemm. Listahverfi verður til í Reykjavík Ljósmyndari/Alexis Zavialoff T 72 (sand) Uppblásinn skriðdreki er verk eftir Michael Sailstorfer. Leikarinn Steve Carrell hefur tilkynnt að næsta þáttaröð af The Office verði hans síðasta. Miklar vangaveltur hafa verið um það hver muni taka við hlut- verki yfirmannsins sérvitra, en Mindy Kaling, sem bæði leikur í þáttunum og er meðframleiðandi, hefur stungið upp á því að kunnuglegt andlit fái stöðuhækk- un. „Mér fyndist frábært að sjá Rainn Wilson í þessari stöðu. Dwight er svo vel mótaður karakter, manni þykir vænt um hann.“ Hver er nýi bossinn? Yfirmaður Myndir þú vilja vinna fyrir Dwight?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.