Morgunblaðið - 10.07.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.07.2010, Blaðsíða 35
Menning 35FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2010 Sverrir Kristinsson, framkvæmdastjóri, lögg. fasteignasali Guðmundur Sigurjónsson, lögfræðingur, lögg. fasteignasali Þorleifur St. Guðmundsson, lögg. fasteignasali Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasali Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali Hilmar Þór Hafsteinsson, lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali Magnús Geir Pálsson, sölumaður Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fasteignasali Jóhanna Valdimarsdóttir, gjaldkeri Elín Þorleifsdóttir, ritari Reykjavík Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s HÚSNÆÐI ÓSKAST Litlikriki - Flott hús Glæsilegt 252,2 fm einbýli á mjög góðum stað og er með ca 45 fm bílskúr. Fullbúið hús að innan sem utan á mjög vandaðan hátt en lóð á eftir að klára. Vandaðar innréttingar og einstak- lega falleg lýsing sérhönnuð af Lúmex er í öllu húsinu. Parket og flísar eru á gólfum. Tvö bað- herbergi þar af annað sér innaf hjónaherb. Stór timburverönd í suður. V. 55,0 m. 5826 Grænlandsleið 25-50 fm sérverönd Sérlega falleg 3ja herbergja 117, 4 fm neðri sér- hæð, í tvíbýlishúsi, með ca 50 fm afgirtri sólríkri timburverönd og miklu útsýni. Sérinngangur. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottaher- bergi/geymslu, hol, stofu/borðstofu, eldhús og tvö rúmgóð svefnherbergi. V. 26,9 m. 5719 Kirkjusandur - stór og rúmgóð Vönduð og vel skipulögð 156,5 fm íbúð á 4. hæð í þessu vinsæla fjölbýli ásamt 8,2 fm geymslu og stæði í bílakj. Húsvörður sér um daglegan rekstur húsa nr. 1-5 og er húsvarðar- íbúð í eigu húsfélags ásamt öðrum rýmum sem leigð eru út ásamt sameiginlegri heilsuræktar- aðstöðu. Saml. þvottahús fyrir þessar íbúðir á millipalli. V. 49,8 m. 5804 Bárugrandi -með stæði í bílageymslu Falleg 3ja herbergja 87 fm íbúð á 3.hæð (efstu) ásamt bílastæði í bílgeymslu. Íbúðin skiptist í forstofugang, baðherbergi, tvö rúmgóð her- bergi, stofu, eldhús og borðkrók. Parket. Stórar sólarsvalir. Fallegt hús. V. 22,5 m. 5861 Einbýlis- eða raðhús í Fossvogi Höfum kaupanda að einbýlis- eða raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824 9093. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi eða Gerðunum óskast. Óskum eftir góðu einbýlishúsi á ofangreindum svæðum. Æskileg stærð 250-300 fm, a.m.k. 5 herbergi og stofur. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson í síma 861 8514. Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Einbýlishús í Vesturborginni óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 250-350 fm einbýli í Vesturborginni. Verð mætti vera á bil- inu 90-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Sumarbústaður við Þingvallavatn óskast Óskum eftir sumarbústað við Þingvallavatn (við vatnið). Bústaðurinn má kosta á bilinu 30-70 milljónir. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsing- ar veitir Sverrir Kristinsson. Einstaklega vandað og glæsilegt 306 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er innst í botnlangagötu. Ekkert var til sparað í innréttingar og tæki. Mikið útsýni er frá báðum hæð- um til vesturs yfir borgina. 2,8 metra lofthæð er á neðri hæð og 3,3 metrar á efri hæð. Eign í algjörum sérflokki. V. 146,0 m. 5832 GNITAKÓR - EINBÝLI Í SÉRFLOKKI Glæsileg íbúð á tveimur hæðum með sérinngang og stæði í lokaðri bílageymslu. Úr íbúð- inni er einstaklega fallegt útsýni til vesturs út á sjó og til austurs yfir Elliðavatn. Mikið er lagt í innréttingar og tæki. Einstaklega vönduð og góð sérhæð sem vert er að skoða V. 45,5 m. 5802 OPIÐ HÚS (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:00 KLETTAKÓR 1B - GLÆSILEG SÉRHÆÐ Mjög góð 84 fm neðri sérhæð við Dragaveg. Íbúðin er mjög vel skipulögð með allt á einni hæð. Gengið er beint úr stofu út á fal- legan skjólgarð. Íbúðin er tölu- vert endurnýjuð. Um er að ræða einstaklega vel skipulagða á góðum stað í Reykjavík. V. 19,9 m. 5864 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17-18 DRAGAVEGUR 5 - FALLEG SÉRHÆÐ Nýkomið í sölu fallegt 59,1 fm sumarhús í Landi Nesja við Þingvallavatn. Húsið skiptist í forstofu, baðherbergi, þrjú herbergi, svefnloft, stofur og eldhús. Verandir, heitur nuddpottur og glæsilegt útsýni. Eignarland. V. 35,0 m. 5865 SUMARHÚS VIÐ ÞINGVALLAVATN Fallegt og mikið endurnýjað rað- hús sem skiptist í kjallara, hæð og efri hæð. 1.hæð: Forstofa, gangur, eldhús, borðstofa og stofa. 2.hæð: 3 herbergi og bað. Kjallari: sjónvarpsherbergi og þvottahús. Afgirt timburver- önd og garður eru til suðurs. V. 27,5 m. 5206 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17-18. ÁSGARÐUR 41 - ENDURNÝJAÐ RAÐHÚS Falleg 126,4 fm neðri sérhæð í nýlegu húsi efst í Ásahverfinu í Garðabæ ásamt stæði í bílageymslu. Sér lóð og sérinngangur. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 32,0 m. 5845 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17-18. BJARKARÁS 19 - NEÐRI SÉRHÆÐ 154,1 fm 7 herbergja þakíbúð á tveimur efstu hæðum í góðu lyftuhúsi ásamt 25,6 fm bílskúr, samtals 179,7 fm. Nýlega er búið að klæða austurgafl og skipta um glugga og gler á austur, suð- ur og vesturhlið. V. 32,0 m. 5844 KRUMMAHÓLAR - PENTHOUSE OPIÐ HÚ S OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Karen Bit Vejle, einn kunnasti klippilista- maður Norðurlanda, er komin hingað til lands að hengja upp sýningu á klippiverk- um sínum í Norræna húsinu og ber hún yfirskriftina Málað með skærum. Vejle hefur stundað klippilist frá 16 ára aldri en listina sá hún fyrst í Tívolí í Kaup- mannahöfn og heillaðist af henni, hefur vart sleppt skærunum frá þeirri stund. Hún stundaði þessa list í ein 35 ár án þess að sýna afraksturinn, en breyting varð á því þegar samstarfsmaður hennar kom auga á verkin og hvatti hana til að sýna þau. Hún setti þá upp sýninguna Málað með skærum í Noregi og er sú sýning nú komin í Norræna húsið og verður opnuð í dag kl. 16. Vejle mun einnig leiðbeina gestum í klippilist. Verk Vejle eru býsna stór, það stærsta fimm metrar á breidd. Listin að klippa pappír Blaðamaður sló á þráðinn til Vejle í gær og spurði hana fyrst út í heitið á listgrein- inni, psaligrafi. „Þetta er latína og þýðir listin að klippa út í pappír,“ svaraði Vejle. -Hversu gömul er þessi listgrein? „Kínverjar byrjuðu að klippa út áður en þeir fóru að skrifa þannig að þetta er mjög gömul hefð. Á Norðurlöndunum er þetta um 250 ára gömul grein.“ -Hvernig pappír notarðu í verkin? „Þegar þú kaupir þér djúpsteiktan kjúk- ling þá er pappír innan í ílátunum sem þú færð kjúklinginn í, hvítur pappír. Það er pappírinn sem ég klippi út í,“ segir Vejle og hlær. Hún klippi ýmist í hvítan eða svart- an pappír og stundum setji hún gegnsæj- an pappír bakvið verkin. Lýsing skiptir miklu máli þegar verkin eru sýnd því skugganum af þeim er varpað á veggina og eru þau því hengd upp örlítið frá veggjunum. „Þetta er eins og að koma inn í skóg, pappírsverk hangandi niður úr loftinu alls staðar,“ segir Vejle. Þá hljómi undir sýningunni verk norska tónlistar- mannsins Jon Pål Indeberg, verk sem hann samdi sérstakleg fyrir sýninguna, flutt með saxófóni og skærum. „Tónlist veitir mér mikinn innblástur. Ég hef dag- inn með rokki og í eftirmiðdaginn er það klassík og á kvöldin djass. Sum verkanna eru óhlutbundin en önnur alls ekki. Ég er hrifin af smáatriðum og skrauti. Þú verð- ur bara að koma og sjá þetta,“ segir Vejle og hlær. Vejle greindist með króníska síþreytu fyrir fjórum árum og segir hún klippi- listina hafa reynst sér vel í mestu veikind- unum. „Ég gat ekkert gert nema klippt,“ segir Vejle. Listin hafi vissulega lækning- armátt. Heillaðist af klippilist í Tívolí í Kaupmannahöfn  Danska klippilistakonan Karen Bit Vejle sýnir 75 klippiverk í Norræna húsinu  Vejle sýndi ekki klippiverk sín í 35 ár Klippt Vejle við vandasama listsköpun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.