Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.12.2011, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 09.12.2011, Qupperneq 35
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Frumkvöðullinn Frosti Sigur- jónsson stendur ásamt syni sínum Sindra Frostasyni fyrir því að mak- ríll er nú fáanlegur í íslenskum verslunum. „Íslendingar fluttu út 150 þúsund tonn af makríl á síðasta ári en ekk- ert af honum fór í verslanir hér á landi,“ segir Frosti. Makríll er nýr nytjafiskur við Ísland. „Hann er eftir sóttur víða í Evrópu en Íslend- ingar hafa fæstir gert sér grein fyrir því hve hollur og góður hann er, auk þess sem lítil hefð er fyrir því að borða makríl hér á landi.“ Þeir Frosti og Sindri komust á bragðið eftir makrílveiðiferð. „Við prófuðum okkur áfram með ýmiss konar uppskriftir og fórum að bjóða gestum í mat til að smakka. Oftast var grillaðaður makríll á boðstólum en líka sashimi og bakaður makríll. Nær undantekningalaust fannst fólki þetta gott og við furðuðum okkur á að fiskurinn væri ekki fáan- legur í verslunum.“ Frosti og Sindri náðu að tryggja sér tvö bretti af makrílflökum og komu þeim í Hagkaup, Mela búðina, Frú Laugu og Fylgifiska. Þau eru svo væntanleg í fleiri verslanir og vonast Frosti til að framhald verði á. „Makríllinn er uppfullur af D- vítamíni og er þrefalt meira af omega-3 fitusýrum í makríl en laxi, svo dæmi séu nefnd,“ upp- lýsir Frosti. Hann gefur uppskrift að ofnbökuðum makríl með salti, pipar og ólífuolíu. „Þannig skilar bragðið sér best.“ vera@frettabladid.is Á þriðja upplestri aðventunnar munu Þórarinn Eldjárn, Jón Kalman, Ragna Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir lesa upp úr verkum sínum á Gljúfrasteini á sunnudag klukkan 16. Að venju er aðgangur ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. 2 makrílflök (látið þiðna) ólífuolía salt og pipar 1 límóna eða 2 sítrónu- bátar Hitið ofn í 200°C. Fjarlægið beinin úr flök- unum með beinaplokk- ara eða skerið úr með hníf. Penslið báðar hliðar á flökunum með olíu. Saltið og piprið að smekk. Leggið flökin með roðið upp í eldfast mót eða pönnu sem má setja í ofn. Bakið í tíu mínútur eða þar til roðið fer að brúnast. Berið fram með límónu eða sítrónu. OFNBAKAÐUR MAKRÍLL FYRIR FJÓRA Feðgarnir Frosti Sigurjónsson og Sindri Frostason eru hrifnir af makríl og vilja koma fleirum á bragðið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Makríll er lostæti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.