Morgunblaðið - 06.08.2010, Page 22

Morgunblaðið - 06.08.2010, Page 22
22 Umræðan MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 2010 Brynjar Níelsson hæstarréttarlögmaður fullyrðir í grein sinni, „Dómarinn, heilbrigð- isráðherrann og eig- inmenn þeirra“, að ég fari með rangt mál í grein minni Ránsrík- isstjórnin, þar sem ég segi að það séu hags- munatengsl, vensla- tengsl og pólitísk tengsl á milli þessara aðila. Var ég þar að fjalla um dómsmál sem eig- inkona Brynjars felldi í héraðs- dómi 23. júlí sl. í máli Lýsingar gegn skuldara myntkörfuláns. Brynjar segir að hann hafi ekki haft tekjur af því að innheimta lán með ólöglegri gengistrygg- ingu (en hefur þó rek- ið mál fyrir SP- fjármögnun) og að hann starfi ekki á stofunni Lagastoð heldur sé þar aðeins leigjandi. Á heimasíðu Lagastoðar er Brynj- ar þó skráður sam- starfsaðili og er að finna undir liðnum Starfsfólk á www.laga- stod.is og hefur netfangið brynj- ar@lagastod.is. Auk þess hefur Brynjar sama faxnúmer (581-1175) og Sigurmar K. Albertsson hjá Lagastoð sem stefndi inn um- ræddu dómsmáli f.h. Lýsingar. Lögmannsstofan sem Brynjar er samstarfsaðili hjá hefur því haft töluverðar tekjur af innheimtu ólögmætra lána þó að Brynjar sjálfur hafi kannski ekki innheimt þær skuldir sjálfur eins og starfs- félagi hans Sigurmar og eigin- maður Álfheiðar Ingadóttur ráð- herra. Rök dómarans í umræddu dóms- máli eru þar að auki eins og lögfræðiálit eiginmanns hennar, Brynjars, sem birtist á ruv.is 26. júní sl., að „lántakendur gengis- tryggðra lána hafi í raun og veru samið um verðtryggingu og þó sú verðtrygging hafi verið dæmd ólögleg þá útiloki það ekki aðra verðtryggingu á lánunum“. Dóm- arinn segir í dómsorði það vera: „ljóst að aðilar hafa við gerð hans (innsk.: samningsins) tekið mið af því að lánið yrði verðtryggt með ákveðnum hætti og að jafnframt yrðu greiddir vextir sem tækju mið af umsaminni gengistryggingu sem dæmd hefur verið óheimil.“ Sigurmar K. Albertsson, sem hefur stefnt fjölda skuldara f.h. Lýsingar og SP fjármögnunar, felldi niður mörg mál sem komin voru inn til dómstóla þegar Hæsti- réttur kvað upp sinn dóm, en valdi þetta tiltekna mál til að stefna inn að nýju og fékk það flýtimeðferð fyrir dómstólum. Niðurstaða dóm- arans var síðan alveg eins og til- mælin frá Fjármálaeftirlitinu og Seðlabanka Íslands sem gefin voru út í lok júní sl., þ.e. að lánið skyldi bera óverðtryggða vexti SÍ. Dómarinn var í fyrsta lagi van- hæfur til að dæma í þessu máli, til þess voru tengslin við lögmanns- stofuna Lagastoð of mikil, rök dómarans voru í öðru lagi eins og álit eiginmannsins og niðurstaðan var í þriðja lagi eins og stjórnvöld vonuðust til. Starfsfélagi verjand- ans í málinu var þar að auki Árni Helgason, sonur Helga Bernód- ussonar, skrifstofustjóra Alþingis. Hvers vegna varð einmitt þetta mál fyrir valinu til að „eyða rétt- aróvissu“? Að lokum vil ég kasta fram þeirri spurningu til lesenda hvort þeim finnist eðlilegt í svona mik- ilvægu máli sem snertir þorra þjóðarinnar, að svo mikil tengsl skuli vera milli lögmanns sækjanda og dómarans. Vekur það ekki upp spurningar um hlutleysi dóm- arans? Ránsréttur – svar til eiginmanns dómarans Eftir Signýju Haf- steinsdóttur »Dómarinn var í fyrsta lagi vanhæfur til að dæma í þessu máli … rök dómarans voru í öðru lagi eins og álit eig- inmannsins og niður- staðan var í þriðja lagi eins og stjórnvöld von- uðust til. Signý Hafsteinsdóttir Höfundur er útgefandi. Orðtakið „eins og tussa breidd á klett“ er algengt á Norðurlandi. Ég minnist þess frá bernskuárum mínum á Króknum að ég var í beitningarskúr, sem bræður tveir áttu. Nokkrir karlar voru samankomnir í skúrn- um og annar bróðirinn var að segja frægð- arsögu þegar hann þreytti stórlúðu á handfæri. Ég var frammí, sagði hann, og hélt í færið og lúðan dró bátinn um allan sjó á fleygiferð. Það freyddi við stefnið. Svei mér þá. Þetta gekk langa lengi og tvisvar náði ég henni að bátnum en bæði skiptin tók hún strikið nið- ur. Í þriðja sinn, sem ég náði henni að bátnum, þá skutum við í sjóinn við hausinn á henni. Skotið var heimahlaðið með selahöglum. Þá rotaðist hún svo við gátum blóðgað hana. Hún var svo stór að við urðum að taka hana í land á seil og upp á bryggjuna með bátaspilinu. Stærðin var ofboðsleg. Við vorum á aðra viku að éta hausinn. Svei mér og svei mér þá. Þetta voru rosaleg átök og á eftir var ég bara eins og tussa breidd á klett. Þann stað mjúkan Þegar sögumaður sagðist hafa verið eins og tussa breidd á klett, datt engum í hug að hann ætti við þann stað mjúkan, sem margir telja dýrðlegastan í heimi hér. Það vissu allir að hann átti við skinnskjóðu, sem skoluð hafði verið og breidd á klöpp. Sam- líkingin er sú, að ekki er hægt að vera slappari eða liggja lægra en mígandi blautt hráskinn á klöpp. Skinnskjóður voru algengar og oft kallaðar tussur. Seltussur voru þannig gerðar að fleginn var belgur af litlum sel eða kópi og dreginn hanki í hreifagötin. Þær voru til margra verka gagnlegar. Algengt var að hrogn, lifur og kútmagar og annað sjávarfang væri haft og borið í seltussu. Eftir slíkt brúk var tussan skoluð og breidd á klett eða stein. Meintur dónaskapur Á vinnustöðum og mannamótum segjast ófeimnar konur þurfa að skvetta úr skjóðunni. Ekki verður skjóðunafnið dónalegt við það. Ekki var Guðrún Helgadóttir að klæmast þegar hún nefndi frábært verk sitt Skilaboðaskjóðan. Þó er skjóða heiti á tussu. Þrátt fyrir þessar staðreyndir þá gerist það nú að þetta gamla og góða íslenska orð tussa vekur hneykslun og er úthýst, fyrir það eitt, að „penpíur“ og gelgjulegir strákar skilja það ekki og hafa hlaðið það eigin dónahugsun og flimti. Er ekki rétt að bjarga þessu góða orði? Sýkna það af meintum dóna- skap og nota það tilgerðarlaust eins og var? Björgum góðu orði Eftir Birgi Dýrfjörð » Samlíkingin er sú að ekki er hægt að vera slappari eða liggja lægra en blautt hrá- skinn á klöpp. Birgir Dýrfjörð Höfundur er rafvirkjameistari. Sem Íslendingar sitjum við öll við sama borð. Ein þjóð í sama landi. Eigum sameig- inlega hagsmuni að sækja og verja. Það er því sama á hverju gengur og hvað yfir okkur dynur. Við verð- um að bera byrðarnar saman og dreifa þeim sem jafnast í anda óeig- ingjarnrar liðsheildar. Við verðum að bera gæfu til þess að vinna saman sem eitt samstillt lið ef við eigum að halda í og bæta þann árangur sem ís- lensk þjóð hefur náð. Sá árangur, sjálfstæð, menntuð þjóð í þróuðu lýð- ræðisríki gjöfuls lands, byggir að miklu leyti á verkum og fórnum fyrri kynslóða í landinu. Græðgi og sjálfs- hyggja rúmast ekki innan þess anda, sem felst í samvinnu og samorku liðs- heildar. Samhent og metnaðarfullt kapplið lætur ekki deigan síga við áföll eins og nýlega hafa dunið yfir samfélagið og það andstreymi, sem fylgir í kjölfarið. Í öllu mótlæti felast ný tækifæri til árangurs og þannig þarf að horfa fram á veginn. Stríð okkar er ekki tapað þótt við bíðum lægri hlut í einni orrustu. Endur- skoða þarf stöðu mála og bæta um betur í þeirri næstu. Tilgang- urinn verður að vera til staðar og öllum ljós. Stappa þarf stálinu í liðsheildina og leiða hana til nýrra sigra. Og sigrar munu vinnast með því að hafa trú á til- ganginn og stefna ótrauðir að settu marki. Til þess þarf lið að hafa góðan fyrirliða og þjálfara. Þjóðin þarf öflugan leiðtoga. Slíkur leiðtogi hlýtur að leynast í hópi lands- manna og koma fram á næstunni. Þjóðin kallar eftir honum. Árangur næst hins vegar ekki nema að hafa að leiðarljósi heiðarleika, þrautseigju, trú á tilganginn og skilmerkar áætl- anir til að vinna að þeim tilgangi. Sú leið þarf einnig að vera vörðuð skammtíma, mælanlegum mark- miðum. Það þarf líka að hafa augun opin fyrir tækifærum, beita sam- takamætti, hafa jákvætt viðhorf, leggja hver og einn meira af mörkum en aðrir búast við án þess þó að ætl- ast til umsvifalausrar umbunar (hún kemur fyrr eða síðar). Örva þarf frumkvæði, iðni og ástundun í öllum verkum, bæta sjálfsaga, skýra hugs- un, þekkingu og skapandi sýn ein- staklinga. Efla enn frekar menntun til hugar og handa. Efla mannrækt til sálar og líkama. Bera þarf virðingu fyrir hvert fyrir öðru sem og fyrir náttúrunni og æðri máttarvöldum. Enginn kemst einn og óstuddur áfram í lífinu eða nær miklum árangri án þess að hafa til þess viðleitni í anda friðar, samhljóms og samvinnu við samferðamenn sína. Frumbygginn fjarri menningarheimum á tilveru sína og líf undir ytri öflum, æðri mátt- arvöldum og því sem hann hefur sér til viðurværis frá náttúrunnar hendi. Því tengdari sem maðurinn er menn- ingarheimi þeim mun óháðari er hann í viðleitni sinni til samvinnu við aðra. Hin fleygu orð Jóns Sigurðssonar, forseta: „Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér,“ eiga jafn mikið erindi til íslenskrar þjóðar í dag og þá, er þau féllu. Stöndum þó ávallt vörð um þau grundvallarréttindi, að hver og einn Íslendingur njóti frelsis til frjálsrar hugsunar og til athafna. Samtakamáttur ís- lensku þjóðarinnar Eftir Jón Hermann Karlsson Jón Hermann Karlsson » Græðgi og sjálfs- hyggja rúmast ekki innan þess anda, sem felst í samvinnu og sam- orku liðsheildar. Höfundur er viðskiptafræðingur en starfar nú við golfeftirlit hjá GR. V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 2 7 6 1 3 9 1 1 2 1 5 6 6 3 0 9 4 2 3 7 5 3 4 4 8 1 7 2 5 8 4 9 2 7 0 5 9 9 3 6 6 1 3 9 5 2 2 2 3 4 2 3 1 1 8 9 3 8 6 0 4 4 8 2 2 8 5 9 5 4 5 7 0 6 0 8 4 0 2 1 4 0 3 5 2 2 4 5 7 3 1 8 1 0 3 9 1 0 8 4 8 4 4 5 5 9 8 7 3 7 2 6 4 1 6 7 7 1 4 2 3 8 2 2 6 2 3 3 1 8 2 5 3 9 3 1 7 4 9 9 5 0 6 0 2 2 5 7 2 9 6 0 1 3 0 7 1 4 5 4 1 2 3 2 3 1 3 2 0 7 6 3 9 6 9 5 5 0 3 2 7 6 0 3 0 2 7 3 0 7 6 1 4 8 6 1 4 9 6 7 2 3 5 2 2 3 2 0 9 1 3 9 9 9 5 5 0 5 0 6 6 0 7 6 0 7 3 0 9 5 1 6 6 5 1 4 9 8 1 2 3 5 4 8 3 3 0 0 9 4 0 6 0 5 5 0 6 4 9 6 1 0 6 5 7 3 1 8 3 2 8 4 1 1 5 1 8 7 2 3 6 5 4 3 3 6 6 4 4 0 9 3 2 5 0 8 5 3 6 1 2 1 6 7 3 5 5 8 3 0 1 3 1 5 6 3 1 2 3 8 1 5 3 3 7 0 3 4 1 6 6 6 5 1 1 9 6 6 1 4 8 5 7 4 3 8 7 3 5 5 8 1 5 6 5 2 2 4 0 8 0 3 3 7 8 4 4 1 7 2 8 5 1 4 7 2 6 1 6 1 8 7 4 8 9 8 3 6 5 0 1 5 8 0 8 2 4 1 1 5 3 3 9 8 9 4 1 9 5 6 5 1 8 4 7 6 1 8 5 9 7 5 0 1 2 3 8 5 1 1 6 5 7 1 2 4 4 1 9 3 4 1 5 9 4 2 7 7 1 5 1 9 4 4 6 2 1 3 4 7 5 1 2 6 4 7 0 3 1 6 7 2 1 2 4 5 4 1 3 4 2 8 8 4 2 9 3 9 5 2 6 3 5 6 2 8 0 6 7 5 2 2 8 4 8 5 8 1 7 1 9 4 2 4 5 9 8 3 4 4 3 6 4 3 0 0 0 5 3 1 9 5 6 3 2 9 5 7 5 7 6 8 5 6 5 6 1 7 4 1 6 2 5 3 3 0 3 4 6 5 7 4 4 2 1 2 5 3 8 5 4 6 3 4 7 0 7 6 7 1 2 5 7 3 7 1 7 4 9 0 2 6 0 7 6 3 4 8 4 5 4 4 3 8 8 5 4 0 9 6 6 4 7 2 0 7 6 8 7 6 6 4 3 9 1 8 1 6 0 2 6 3 4 2 3 4 8 9 4 4 4 5 2 7 5 4 3 9 5 6 5 7 9 7 7 7 4 0 0 6 6 3 4 1 8 4 4 4 2 6 7 2 6 3 5 1 5 8 4 4 6 3 9 5 4 5 4 2 6 5 9 9 1 7 7 5 4 8 6 7 2 0 1 8 6 4 6 2 6 8 8 5 3 5 1 6 7 4 4 9 3 8 5 4 8 0 4 6 6 3 6 7 7 7 7 4 8 7 5 2 9 1 9 0 3 3 2 7 6 3 3 3 5 7 0 1 4 4 9 6 7 5 5 9 0 4 6 6 5 6 7 7 8 1 7 3 7 8 3 7 1 9 2 7 1 2 7 6 3 7 3 5 8 2 7 4 5 3 5 3 5 6 0 9 9 6 6 7 9 2 7 8 5 5 0 8 0 8 5 1 9 3 0 3 2 7 7 3 3 3 5 8 2 9 4 5 6 7 3 5 6 5 3 4 6 7 0 7 3 7 8 6 3 2 8 8 9 6 1 9 3 4 9 2 8 1 7 5 3 5 8 9 2 4 5 7 8 3 5 6 7 4 5 6 7 9 5 4 7 8 7 8 8 8 9 2 6 1 9 5 0 2 2 8 2 8 7 3 6 1 4 8 4 5 9 0 7 5 6 7 5 7 6 8 1 0 2 7 9 2 3 1 9 0 0 4 1 9 5 5 9 2 8 4 7 6 3 6 2 7 5 4 5 9 0 8 5 6 7 7 3 6 8 5 0 9 7 9 5 1 0 9 8 7 2 1 9 6 5 9 2 8 5 3 1 3 6 4 2 1 4 6 3 2 8 5 6 8 3 6 6 8 9 6 0 7 9 6 8 7 9 9 4 7 1 9 7 5 4 2 8 5 3 7 3 6 6 0 3 4 6 4 5 6 5 6 8 6 0 6 9 2 5 4 1 0 1 3 3 2 0 0 9 1 2 8 9 9 7 3 6 7 1 0 4 6 9 5 0 5 6 8 7 1 6 9 8 6 7 1 0 1 8 4 2 0 6 9 9 2 9 5 3 0 3 6 7 6 4 4 7 1 5 5 5 7 2 5 1 7 0 0 4 1 1 0 6 3 1 2 1 0 7 6 3 0 3 9 7 3 6 7 9 7 4 7 4 3 9 5 7 5 0 6 7 0 1 0 7 1 0 8 0 5 2 1 2 5 0 3 0 5 3 3 3 6 8 7 0 4 7 5 3 5 5 7 6 5 4 7 0 1 9 5 1 2 0 1 2 2 1 3 5 1 3 0 5 4 1 3 7 1 2 8 4 7 8 7 6 5 7 8 3 0 7 0 4 5 3 Næstu útdrættir fara fram 12. ágúst, 19. ágúst, 26. ágúst & 2. sept 2010 Heimasíða á Interneti: www.das.is V i n n i n g a s k r á 14. útdráttur 5. ágúst 2010 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 3.000.000 kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 5 7 6 1 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 7 3 7 1 6 3 1 7 3 2 4 6 4 7 9 8 3 7 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2124 15633 28819 44532 54345 64248 12126 26937 33598 50846 56412 66886 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 5 6 2 7 5 7 1 1 3 9 4 4 2 2 1 4 5 3 1 7 3 2 4 6 2 6 5 5 6 5 3 9 6 4 7 9 0 2 1 5 9 8 1 6 2 1 4 1 8 2 2 4 0 5 9 3 4 5 1 8 4 8 8 7 8 5 7 3 3 8 6 5 4 7 9 3 0 3 9 8 2 2 0 1 4 9 1 8 2 4 2 4 5 3 5 1 7 6 4 9 0 7 9 5 8 7 1 5 6 7 7 0 8 4 0 4 8 8 9 4 5 1 6 7 2 4 2 4 5 9 4 3 7 6 5 2 4 9 2 5 7 5 8 8 4 9 6 7 7 2 0 4 0 7 6 9 0 2 3 1 6 9 0 7 2 4 9 6 9 3 8 4 2 2 4 9 3 2 4 5 9 3 1 3 6 9 1 9 1 4 5 5 3 9 7 4 5 1 9 6 1 1 2 5 9 2 5 3 8 8 8 9 5 0 7 7 0 5 9 4 2 2 6 9 8 5 0 5 5 1 5 1 0 7 8 3 1 9 6 4 9 2 6 9 6 8 4 1 7 9 7 5 1 0 9 9 6 0 7 8 5 7 0 3 0 0 5 9 6 0 1 1 1 4 6 2 1 1 8 0 3 0 5 3 6 4 3 4 9 4 5 2 2 1 8 6 2 0 9 1 7 1 5 4 3 6 5 7 2 1 1 9 0 1 2 1 3 0 3 3 1 1 1 2 4 3 8 5 7 5 6 3 9 1 6 2 3 0 8 7 7 6 1 1 7 2 2 6 1 2 6 0 3 2 2 0 6 1 3 1 3 4 1 4 4 0 4 4 5 6 5 3 0 6 2 6 3 7 7 8 1 0 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.