Morgunblaðið - 06.08.2010, Síða 39

Morgunblaðið - 06.08.2010, Síða 39
nánar um doktorinn. Dr. NakaMats er seinnilega merkilegasti maður sem ég hafði aldrei heyrt um áður. Hann er heimsmethafi í einkaleyf- um, þar sem hann hefur fengið einkaleyfi á meira en þrjú þúsund uppfinningar, tvö þúsund fleiri en sjálfur Thomas Edison, sem er í öðru sæti. Nokkrar af uppfinn- ingum doktorsins snjalla eru not- aðar um allan heim eins og t.d. tölvudisklingurinn og stafræna úr- ið og sumar eru minna þekktar eins og sérhannaður matur sem örvar heilann og hjálpar fólki að hugsa.    En það sem er kannski merki-legra en allar þessar uppfinn- ingar er markmið kappans að verða 145 ára gamall. Hann hefur verið að rannsaka langlífi í marga ára- tugi, m.a. með því að skrásetja allt sem hann borðar og taka blóðprufu eftir hverja máltíð. Þannig sér hann hvað hver máltíð gerir fyrir líkamann og í framhaldi hefur hann þróað samsetningu á máltíð sem er „fullkomin“ og sú eina sem hann gæðir sér á daglega. Doktorinn hef- ur einnig komist að því að það er al- gjör óþarfi að sofa meira en fjóra tíma á dag og þarf það ekkert endi- lega að vera samfelldur svefn. Geta verið stuttir lúrar hér og þar. Það verður gaman að sjá hvort allar þessar tilraunir og pælingar hjálpi dr. NakaMats að verða 145 ára. Það eru ekki nema 63 ár í að það náist. Ég ætla allavega að halda mig við að sofa meira en fjóra tíma á dag og borða oftar en einu sinni, a.m.k. í nokkur ár í viðbót. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 2010 Ljóti andarunginn og ég kl. 6 LEYFÐ Predators kl. 10 B.i. 16 ára Karate Kid kl. 6:30 - 8 - 9:30 LEYFÐ Killers kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Babies kl. 6 - 8 LEYFÐ Sýnd kl. 8 og 10:15Sýnd kl. 4 og 6 Íslenska 3D Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó -bara lúxus Sími 553 2075 Þau eru hættulegustu morðingjar jarðar En þetta er ekki plánetan okkar... Predators er hin líflegasta og kemur með ferskt blóð í bálkinn -S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI FRÁBÆR GRÍNMYN D FYRIR ALL A FJÖLSKYL DUNA! SÝND Í Þrívíddin er ótrúlega mögnuð. - New York Daily News Sýnd kl. 5:45. 8 og 10:15 Hér er á ferðinni fínasta spennuafþreying sem er trú uppruna sínum, harðhausa myndum 9. áratugarins. -J.I.S., DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR G RÍNMYND FYRIR ALL A FJÖLSKYL DUNA! SÝND Í SÝND Í SMÁRABÍÓI Með lokakaflanum af Shrek tekst þeim að finna töfrana aftur. - Empire Bráðfyndin og hjartnæm frá byrjun til enda. Lang besta Shrek myndin og það eru engar ýkjur. - Boxoffice Magazine Óttinn rís á ný... Í þessum svakalega spennutrylli SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 4 íslensk tal Sýnd kl. 5 og 8 HEFND ATVINNUMANNSINS ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á gdu Aukakrónum! Geturðu lýst þér í fimm orðum? Tvistgeir: Flottur, nettur, tjillaður, hjartahlýr, fínn. Freðinn: Ég er geðveikt finn gaur! Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Tvistgeir: prófessjónal skeiter mar! Freðinn: Allavega stærri en mamma mín … í það minnsta. Hver er þín heimspeki í lífinu? Tvistgeir: Now is now … Freðinn: Ég er nú ekkert mikið inni í svona heimspeki og svoleiðis … Hvaða kvikmyndastjörnu myndirðu helst vilja grilla með? Tvistgeir: The Dude úr Big Lebowski. Freðinn: Angelina Jolie … hún er djúsi … eða bara Chevy chase sko Hvað er best á morgnana? Freðinn: Wake and bake Tvistgeir: And skate maður … Hvað færðu ekki staðist? Freðinn: Scooby snacks. Tvistgeir: Freistingar. Old spice eða Armani? Tvistgeir: Armani Freðinn: Sko Old spice-gaurinn er geðveikt flottur en ég vil ekki lykta eins og afi minn … en ég þekki ekki Armani … eh hvor- ugt. Hvernig er draumaprinsessan? Freðinn: Angelina Jolie … með bjór í annarri og pitsu í hinni. Tvistgeir: Draumadísin lítur út eins og Alicia Keys … hevy flott. Stundarðu íþróttir? Tvistgeir: Að skeita er ekki íþrótt heldur lífsstíll. Freðinn: Jah, ég tek stundum í stýripinnann, sko. Hver er draumabíllinn? Tvistgeir: Wrangler jeep. Freðinn: Bara allt annað en strætó, helst með plássi aftur í til að taka lúr. Hvernig er best að slappa af? Tvistgeir: Sól, sandur og heitar skvísu … klikkar ekki. Freðinn: Bara tjill yo. Besta sjónvarpsefnið? Tvistgeir: Steindinn okkar. Freðinn: 12:00. André 3000 eða Big boi? Tvistgeir: Ég horfi nú bara ekkert á hommaklám sko … Freðinn: Ég skil ekki. Hvað myndirðu gera við hundrað milljónir? Freðinn: Kaupa stórt hús handa mömmu með miklu stærri kjallara … og svo tjilla feitt. Tvistgeir: Bara fokking allt!! Hvað myndi maður ekki gera?? Hver er draumavinnan? Freðinn: Kaffihús í Amsterdam!! Tvistgeir: Skate for cash. Hverju sérðu mest eftir? Freðinn: Engin eftirsjá hér. Tvistgeir: Ég veit það ekki. Hver er nettastur? Freðinn: Já, hann er alveg feitt nettur gaur. Tvistgeir: Ég er nettastur! Hverjar eru þínar framtíðarfyrirætlanir? Freðinn: Já, totally. Tvistgeir: Bara leigja vídeó eða eitthvað. „Wake and bake“ best á morgnana Freðinn og Tvistgeir eru dragkóngar Íslands þetta árið en það eru Guðrún „Mobus“ Bernharðs og Valgerður Eva Þorvaldsdóttir sem brugðu sér í gervið enn á ný og leyfðu okkur að kynnast persónunum. Draggkeppni Kóngar keppninnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.