Morgunblaðið - 18.08.2010, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 18.08.2010, Qupperneq 30
AF MENNINGU Guðmundur Egill Árnason gea@mbl.is Við stigum upp í gamlan stræt-isvagn frá 1968 með börnumþeirrar byltingar sem munu kannski bylta Reykjavíkurborg – hjá Jóni sat Einar Örn Benedikts- son með eyrnalokk í eyranu og ég fór óumflýjanlega að hugsa að nú væri annars konar fólk við stjórn vagnsins en þeir stjórnmálamenn sem maður ætti að venjast. Nefnilega svokallað listafólk sem notar eyrnalokka og svoleiðis glingur til að skreyta sig og vera töff. Þessi töfferísering stjórnmál- anna er mjög skemmtileg og skemmtilega töffarafólkið lofar góðri sýningu á Menningarnótt sem lesendur geta bókað að verður klikkuð.    Hlustandi á fyrirlestur við-burðanna missti ég athyglina á miðri leið, svo ótrúlega mikið af viðburðum er á dagskrá Menning- arnætur að það sem ég helst fók- usaði á í vagninum var skoppandi mynda – þið eruð farin að fá mynd af þessu – það er yfirnáttúrlega mikið í gangi og þegar ég leit af bumbula eyrnalokknum hafandi náð að því er ég hélt heilmiklu inn sá ég að á skránni í kjöltu mér voru fleiri hlutir – alls konar fyrir börn, gjörningar, leikir og íþróttir, húsin í bænum og hættum hér! www.menningarnott.is er mik- ilvæga síðan þar sem nánari útlist- un má finna á öllum þessum flokk- um og meira.    Viljum við samt ekki ennmeira? Ef hægt er að virkja svo mikinn kraft á degi sem Menn- ingarnótt þegar 100.000 ein- staklingar koma til borgarinnar þá hlýtur að vera hægt að gera meira í Reykjavík út árið – ég er að tala um að hafa viðburðaveitu á netsíðu borgarinnar um alla viðburði sem eru í gangi hverju sinni og verja peningum í skipulagsbreytingar á opinberum almennum svæðum (Austurvöllur, bílastæðatúnið, Arn- arhóll, Laugavegurinn eru allt kandídatar til skjólveggja og mek- anisma sem hægt er að nota tíma- bundið líkt og stautarnir sem girða af miðborgina sem girða af umferð) Á strætóferðalagi með Jóni og skopp Morgunblaðið/Kristinn Ferðalag Getur Reykjavík orðið margfalt flottari borg og skemmtilegri staður á fáeinum árum? eyrnalokkurinn á Einari Erni – ríg- haldandi í byltingareyrnasnepilinn á meðan vagninn skoppaði upp og niður og annað barn bylting- arinnar, Skúli Gautason, skýrði okkur frá öllum viðburðunum – það tók klukkutíma. Ég vaknaði þó af starsýninni af og til við fallega tónlist orðanna – „bíllaus miðborg“, „Sex on the Beach“, „tónlistarvöfflur“, „gosið í Eyjafjallajökli“ og við staka hluti úr flokki kvikmynda, námskeiða, matar og víns, andlegra málefna (ég veit það ekki!), myndlistar, ljós- … en getur þetta ferðalag kannski verið mun lengra - getur það kannsk orðið stórbrotið? MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2010 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Expendables kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára The Last Airbender 3D kl. 3:30 - 5:40 - 10:10 B.i. 10 ára Expendables kl. 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Karate Kid kl. 5:10 - 8 LEYFÐ Salt kl. 8 - 10:50 B.i. 14 ára Shrek 4 2D íslenskt tal kl. 3:30 LEYFÐ Vampires Suck kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Ljóti andarunginn og ég kl. 4 (650 kr) LEYFÐ Sími 462 3500 Vampires Suck kl. 6 - 8 B.i. 12 ára The Expendables kl. 8 - 10 (KRAFTSÝNING) B.i. 16 ára The Last Arbeinder 3D kl. 6 B.i. 10 ára Salt kl. 10 B.i. 14 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó SÝND Í SMÁRABÍÓSÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI Jackie Chan kennir ungum lærling sitthvað um Kung fu í vinsælustu fjölskyldumynd ársins! Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. ALLAR SVÖLUSTU HASARHETJURNAR Í EINNI FLOTTUSTU MYND ÁRSINS SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með K

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.