Morgunblaðið - 18.08.2010, Síða 33

Morgunblaðið - 18.08.2010, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 2010 FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE HHHHH „Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi.“ Þ.Þ. FBL HHHH 1/ 2/HHHHH „Því er best að hvetja fólk til þess að drífa sig í bíó og narta í þetta gúmmelaði, því svona, já akkúrat svona, á að gera þetta.“ DV.IS HHHHH/ HHHHH „Óskarstilnefningar blasa við úr hverju horni.“ „Það er tillhlökkunarefni að sjá hana aftur og fylla upp í eyðurnar." HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS STÆRSTA TEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ * SÝNINGATÍMAR SUNNUDAGINN 8 ÁGÚST HHHHH / HHHHH EMPIRE HHHH / HHHH ROGER EBERT HHHHH / HHHHH KVIKMYNDIR.IS SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is SÝND Í ÁLFABAKKA HHH „Salt er þrælgóð... Unnendur hasarmynda fá hér eftirlætisverk“ -Ó.H.T., Rás 2 HHH „Óhætt að mæla með Salt sem ofbeldis- glaðari sumarafþreyingu“ S.V., MBL HHH -M.M., Bíófilman HHHH „„Salt er blautur draumur hasarmyndafíkla“ -Þ.Þ., FBL HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 8 L KNIGHT AND DAY kl. 10 12 KARATE KID kl. 8 L 22 BULLETS kl. 10:50 16 HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 63D L LETTERS TO JULIET kl. 8 -10 L SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 6 L THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 8 7 INCEPTION kl. 10:20 12 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 8 L LETTERS TO JULIET kl. 10 L THE LAST AIRBENDER kl. 8 10 THE SORCERER'S APPRENTICE kl. 10:10 7 / KEFLAVÍK/ SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI INCEPTION kl. 8 -10:10 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D m. ísl. tali kl. 3:403D L LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 3:40 L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Vinsældir Millenium-þríleiksins eftir Stieg Larsson um tölvuhakk- arann Lisbeth Salander og blaða- manninn Mikael Blomkvist hafa á skömmum tíma náð að teygja anga sína langt út fyrir Norð- urlönd. Líkt og svo margir vita hefur verið ákveðið að endurgera sænsku myndirnar þrjár, sem byggðar eru á bókum Larssons, og gefa þeim alvöru Hollywood- blæ. Fjölmargir þekktir leikarar hafa verið orðaðir við hlutverk tvíeykisins og hefur slúðurpressan vestanhafs eytt miklu púðri í að spá í spilin. Það er ekki langt síðan þær fréttir bárust að Bond-leikarinn Daniel Craig myndi feta í fótspor sænska leikarans Michaels Nyq- vists og fara með hlutverk Blom- kvists. Leikaravalið kom fæstum á óvart enda mjög vinsælt að fá til liðs við sig stórstjörnur sem eru með pressuna óumbeðna á hælum sér. Fæstir fúlsa við svo ódýrri kynningu. Á mánudag var það svo tilkynnt að nánast óþekkt bandarísk leik- kona, Rooney Mara að nafni, hefði hreppt hlutverk Salander. Valið kom nokkuð á óvart enda ekki al- gengt að óreynd leikkona skjóti stórstjörnum ref fyrir rass í kvik- myndabransanum. Þetta er fyrsta stóra hlutverkið sem hún landar en síðast sást til hennar í end- urgerð myndarinnar Nightmare on Elm Street. Þá hefur hún farið með nokkur aukahlutverk í sjón- varpsþáttum, m.a. Bráðavaktinni og Law & Order: Special Victims Unit. Samkvæmt kvikmyndavefnum IMDB er einnig búið að ráða í tvö önnur vegleg hlutverk; hinn sænski Stellan Skarsgård mun túlka Martin Vanger og Robin Wright mun taka að sér hlutverk Eriku Berger. Tökur eru sagðar hefjast í Sví- þjóð nú í haust en það er David Fincher mun leikstýra myndunum þremur. Fincher hefur meðal ann- ars leikstýrt stórstykkjunum Se7en, The Curious Case of Ben- jamin Button og Fight Club. Fyrsta myndin, Karlar sem hata konur, eða The Girl with the Dra- gon Tattoo eins og hún mun koma til með að heita á ensku, er vænt- anleg í kvikmyndahús í desember á næsta ári. hugrun@mbl.is Leikarateymi Millenium-þríleiksins að skýrast Tvíeykið Daniel Craig og Rooney Mara fara með hlutverk Blomkvist og Sa- lander í amerísku endurgerðinni á Millenium-þríleyknum. Flott Sænsku leikararnir Michael Nyqvist og Noomi Rapace fóru með leik- sigur í myndunum þremur sem byggðar voru á bókum Stiegs Larssons.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.