Morgunblaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 2010 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Skokkar, kjólar og jakkar úr Jersey Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Opið í Bæjarlind 10-16 Opið í Eddufelli 10-14 Síðar peysur Stuttar peysur Allskonar peysur Langar þig til að læra að spila eftir eyranu eða nótum. Þú velur. Einstakt tækifæri fyrir „Leikskólakennaranemendur“ (Gítar) 10 vikna haustnámskeið hefst 20. september. Píano - Hljómborð - Gítar - Bassi 45 mínútur einu sinni til tvisvar í viku, eftir samkomulagi. ----------------- Hljóðvinnsla - öll algengustu tónlistarforritin. PC og MAC. Pro Tools - Reason - Studio One 90 mínútur einu sinni í viku, eftir samkomulagi. Allt einkatímar. LITLI TÓNLISTARSKÓLINN Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Sendu okkur línu á hslord@hive.is Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar í síma 896-1114 Hilmar. Lagahöfundar ATH. Nú er tími til að koma lagahugmyndum í endanlegt form. Við hjá H.S. Stúdíó bjóðum þægilegt hljóðver. Sími 896 1114. Til sölu er 100 ha jörð á ævintýralegum stað í Sveitarfélaginu Árborg. Jörðin er án húsa en falleg bæjarstæði eru fyrir íbúðar- og útihús. Vegur, rafmagn, sími og vatn liggur að jörðinni. Ekki hika við að hafa samband við landeiganda hvort sem þú ætlar þér að flytja út í sveit eða geyma sparnað þinn í einstakri landareign. Landeigandi er með síma 892-0372 og mun sýna áhugasömum landið um og eftir helgi.                            ! " !#! $$  Upplýsingar um innritun kl. 16-21 alla daga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur stöðvað kannabisræktun á tveimur stöðum að undanförnu. Í öðru tilvikinu fundust sextíu plöntur en fjögur hundruð á hinum staðnum. Lögreglan stöðvaði kannabis- ræktun í fjölbýlishúsi í austurborg- inni nýverið. Við húsleit fundust um sextíu plöntur á lokastigi ræktunar. Um mjög fullkomna ræktun var að ræða og búnaðurinn eftir því. Á sama stað var einnig lagt hald á far- tölvu, en í henni reyndist vera óvið- eigandi myndefni. Karl á fertugs- aldri var yfirheyrður í tengslum við rannsókn málsins. Í hinu tilvikinu var kannabisrækt- un stöðvuð í húsi í Árbæ. Við húsleit fundust tæplega fjögur hundruð kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Þrír karlmenn á þrítugs- aldri voru handteknir í tengslum við rannsókn málsins. Að sögn lögreglu teljast málin upplýst. Kannabisræktendur enn stöðvaðir Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.