Morgunblaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 45
AF BULLUTRÖLLUM Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Hljómtækin í ferðabíl fjöl-skyldunnar eru fremurfornfáleg á nútíma- mælikvarða – samanstanda af út- varpi og kasettuspilara – og því takmarkast sameiginlegt tónlist- arval farþega á ferðalögum aðal- lega af þeim útvarpsrásum sem nást á hverjum stað á landinu. Mikilvæg undantekning frá þessu er þó gömul kassetta sem útbúin var löngu fyrir tíma nútíma tón- hlaða, og inniheldur hin stórgóðu Bullutröll þeirra Aðalsteins Ás- bergs Sigurðssonar og Önnu Pál- ínu Árnadóttur heitinnar en disk- urinn kom út fyrir réttum áratug. Á dögunum þegar ég og dóttir mín sex ára vorum einar á leið norður á vit gimbra og sauðapeyja í réttunum nýttum við okkur óspart að hafa hljóðrými bílsins út af fyrir okkur, ótruflaðar af háþró- uðum tónlistarsmekk unglingsins í fjölskyldunni. Þegar þeirri stuttu var farið að leiðast bílferðin var kassettan góða dregin fram og stungið í græjurnar og hækkað í botn. Og þar sem við þutum fram hjá hæðum og hólum í landslaginu, framhjá búfénaði, álfaklettum, fuglum og tjörnum sungum við há- stöfum um tröll, umskiptinga, grútskítugar tær í grænu grasi, krumma, sísvangar forynjur, hjátrú, drauga og sunnudagstúr í hestakerrunni svo fátt eitt sé nefnt.    Ekki aðeins er stórgott aðsyngja með þessum lögum (þau beinlínis kalla eftir því að maður brýni raddböndin) heldur gera þau mann eitthvað svo inni- lega glaðan líka. Það er kannski einmitt það sem söngurinn gerir sálinni – í honum felst fágæt útrás. Fæst höfum við sennilega upplifað að fólk hefji upp raust sína t.d. í vinnunni (nema kannski þeir sem vinna í óperunni) eða sisvona á kaffihúsinu. Jafnvel heima virðast tækifæri til þess að taka lagið ekki svo ýkja mörg – hefðbundinn vett- vangur söngæfinga af háværara taginu er sturtuklefinn enda víða notaður til hins ýtrasta í þeim efn- um.    En það eru ekki bara löginþeirra Aðalsteins Ásbergs og Önnu Pálínu sem framkalla bros á vör og gleði í hjarta. Textarnir eru ekki síður mikilvægt framlag til þess arna. Þetta eru glaðir textar og fyndnir fyrir utan það hvað þeir anna. Þeir eru spennandi, dul- arfullir, hugvekjandi og hnellnir. Íslendingar væru fátækari án boðskapar bullutröllanna. Trúir þú á tröllabullið? halda vel til haga þjóðararfinum okkar. Í þeim er sjónunum beint að náttúrunni, þjóðsögunum, hjá- trúnni og ljóðlist gömlu snilling- » ...sungum við há-stöfum um tröll, um- skiptinga, grútskítugar tær í grænu grasi... MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 2010 Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is Klókur ertu, Einar Áskell Sun 26/9 kl. 14:00 eing. 2 sýn.helgar Sun 3/10 kl. 14:00 eing. 2 sýn.helgar Aðeins tvær sýningarhelgar Pétur og úlfurinn Sun 19/9 kl. 14:00 allra síðasta sýn. www.bruduheimar.is Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is RIGOLETTO Lau 9/10 frums. kl. 20:00 U Fim 14/10 kl. 20:00 Ö Fös 29/10 kl. 20:00 U Sun 31/10 kl. 20:00 Ö Lau 6/11 kl. 20:00 Ö Sun 7/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Transaquania - Into Thin Air (Stóra svið) Fim 7/10 kl. 20:00 Fös 8/10 kl. 20:00 Sun 17/10 kl. 20:00 Sun 24/10 kl. 20:00 Sun 31/10 kl. 20:00 Sun 7/11 kl. 20:00 Sun 14/11 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Gauragangur (Stóra svið) Lau 18/9 kl. 20:00 6.K Sun 10/10 kl. 20:00 9.k Fös 29/10 kl. 20:00 aukas Sun 26/9 kl. 20:00 7.k Fim 14/10 kl. 20:00 10.k Lau 2/10 kl. 20:00 8.k Fim 21/10 kl. 20:00 11.k Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Harry og Heimir (Litla sviðið) Sun 19/9 kl. 20:00 4.k Fös 1/10 kl. 20:00 7.k Lau 16/10 kl. 19:00 9.k Fös 24/9 kl. 20:00 5.k Lau 9/10 kl. 19:00 aukas Lau 16/10 kl. 22:00 10.k Lau 25/9 kl. 20:00 aukas Lau 9/10 kl. 22:00 aukas Fim 30/9 kl. 20:00 6.k Fös 15/10 kl. 19:00 8.k Einnig sýnt á Akureyri í nóvember Enron (Stóra svið) Mið 22/9 kl. 20:00 Fors Fim 30/9 kl. 20:00 4.k Lau 16/10 kl. 20:00 8.k Fim 23/9 kl. 20:00 Frums Fös 1/10 kl. 20:00 5.k Fös 22/10 kl. 20:00 9.k Fös 24/9 kl. 20:00 2.k Lau 9/10 kl. 20:00 6.K Lau 23/10 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 3.k Fös 15/10 kl. 20:00 7.K Stórsýning um brjálæðislegt dramb og fall Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Fös 8/10 kl. 20:00 Fors Lau 23/10 kl. 19:00 6.k Lau 6/11 kl. 19:00 12.k Lau 9/10 kl. 20:00 Frums Lau 23/10 kl. 22:00 aukas Lau 6/11 kl. 22:00 aukas Þri 12/10 kl. 20:00 aukas Sun 24/10 kl. 20:00 7.k Sun 7/11 kl. 20:00 13.k Fös 15/10 kl. 20:00 2.k Þri 26/10 kl. 20:00 aukas Fös 12/11 kl. 19:00 14.k Lau 16/10 kl. 19:00 3.k Fim 28/10 kl. 20:00 8.k Fös 12/11 kl. 22:00 15.k Lau 16/10 kl. 22:00 aukas Lau 30/10 kl. 19:00 9.k Sun 14/11 kl. 20:00 16.k Sun 17/10 kl. 20:00 4.k Lau 30/10 kl. 22:00 aukas Lau 20/11 kl. 19:00 17.k Þri 19/10 kl. 20:00 aukas Sun 31/10 kl. 20:00 10.k Lau 20/11 kl. 22:00 18.k Mið 20/10 kl. 20:00 5.k Mið 3/11 kl. 20:00 11.k Sun 21/11 kl. 20:00 Leikgerð verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur Horn á höfði (Litla svið) Lau 18/9 kl. 14:00 1.k Sun 3/10 kl. 14:00 5.k Lau 23/10 kl. 13:00 8.k Sun 19/9 kl. 14:00 2.k Lau 9/10 kl. 14:00 aukas Sun 24/10 kl. 14:00 9.k Lau 25/9 kl. 14:00 3.k Sun 10/10 kl. 14:00 6.k Lau 30/10 kl. 13:00 10.k Sun 26/9 kl. 14:00 4.k Lau 16/10 kl. 13:00 aukas Sun 31/10 kl. 14:00 11.k Lau 2/10 kl. 14:00 aukas Sun 17/10 kl. 14:00 7.k Gríman: Barnasýning ársins 2010! Orð skulu standa (Litla svið) Þri 21/9 kl. 20:00 Þri 5/10 kl. 20:00 Þri 28/9 kl. 20:00 Þri 12/10 kl. 20:00 Gestir vikunnar: Egill Ólafsson tónlistarmaður og Ilmur Kristjánsdóttir leikkona Horn á Höfði sýningar hefjast í dag ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Gerpla (Stóra sviðið) Fim 21/10 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00 Lau 13/11 kl. 20:00 Miðasala hafin á fyrstu sýningar haustsins! Fíasól (Kúlan) Lau 18/9 kl. 13:00 Lau 25/9 kl. 15:00 Sun 3/10 kl. 13:00 Lau 18/9 kl. 15:00 Sun 26/9 kl. 13:00 Sun 3/10 kl. 15:00 Sun 19/9 kl. 13:00 Sun 26/9 kl. 15:00 Lau 9/10 kl. 13:00 Sun 19/9 kl. 15:00 Lau 2/10 kl. 13:00 Lau 9/10 kl. 15:00 Lau 25/9 kl. 13:00 Lau 2/10 kl. 15:00 50 sýningar fyrir fullu húsi á síðasta leikári! Hænuungarnir (Kassinn) Lau 18/9 kl. 20:00 Sun 26/9 kl. 20:00 Lau 9/10 kl. 20:00 Sun 19/9 kl. 20:00 Fim 30/9 kl. 20:00 Fös 15/10 kl. 20:00 Fim 23/9 kl. 20:00 Fös 1/10 kl. 20:00 Lau 16/10 kl. 20:00 Fös 24/9 kl. 20:00 Lau 2/10 kl. 20:00 Lau 25/9 kl. 20:00 Fös 8/10 kl. 20:00 5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Lau 18/9 kl. 19:00 Fös 1/10 kl. 19:00 Sun 24/10 kl. 19:00 Sun 19/9 kl. 19:00 Lau 2/10 kl. 19:00 Þri 26/10 kl. 19:00 Fös 24/9 kl. 19:00 Sun 3/10 kl. 15:00 Mið 27/10 kl. 19:00 Lau 25/9 kl. 19:00 Fös 8/10 kl. 19:00 Fim 28/10 kl. 19:00 Sun 26/9 kl. 15:00 Lau 9/10 kl. 19:00 Sun 7/11 kl. 19:00 Fim 30/9 kl. 19:00 Sun 17/10 kl. 19:00 Mið 10/11 kl. 19:00 Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Fös 15/10 kl. 20:00 Frumsýn. Lau 30/10 kl. 20:00 4. sýn. Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn. Lau 16/10 kl. 20:00 2. sýn. Sun 31/10 kl. 20:00 5. sýn. Fös 12/11 kl. 20:00 Fös 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Lau 23/10 kl. 20:00 3. sýn. Lau 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Lau 18/9 kl. 20:00 3.sýn Fim 30/9 kl. 20:00 6.sýn Fös 15/10 kl. 20:00 10.sýn Sun 19/9 kl. 20:00 Aukasýn Fös 1/10 kl. 20:00 ný sýn Lau 16/10 kl. 20:00 11.sýn Fös 24/9 kl. 20:00 4.sýn Fim 7/10 kl. 20:00 7.sýn Sun 17/10 kl. 20:00 12.sýn Lau 25/9 kl. 20:00 5.sýn Fös 8/10 kl. 20:00 8.sýn Fös 22/10 kl. 20:00 13.sýn Lau 25/9 kl. 23:00 Ný sýn Sun 10/10 kl. 20:00 9.sýn Sun 24/10 kl. 20:00 14.sýn Algjör Sveppi - dagur í lífi stráks (Samkomuhúsið) Fös 24/9 kl. 17:00 1.sýn Lau 25/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 9/10 kl. 16:00 5.sýn Lau 25/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 9/10 kl. 13:00 4.sýn GIUSEPPE VERDI ÓLAFUR KJARTAN SIGURÐARSON ÞÓRA EINARSDÓTTIR · JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON · SESSELJA KRISTJÁNSDÓTTIR BERGÞÓR PÁLSSON · KÓR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR LÝSING: PÁLL RAGNARSSON · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR LEIKMYND: ÞÓRUNN SIGRÍÐUR ÞORGRÍMSDÓTTIR HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: STEFÁN BALDURSSON RIGOLETTO Frumsýning laugard. 9. október kl. 20 - UPPSELT Fimmtud. 14. október kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Föstud. 29. október kl. 20 - UPPSELT Sunnud. 31. október kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Laugard. 6. nóvember kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sunnud. 7. nóvember kl. 20 WWW.OPERA.IS SÍMI MIÐASÖLU 511 4200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.