Morgunblaðið - 18.09.2010, Side 49

Morgunblaðið - 18.09.2010, Side 49
Í byrjun næsta mánaðar gefst viðskiptavinum N1-stöðvanna tækifæri til að festa kaup á nýj- ustu plötu tónlistamannsins Geirs Ólafssonar, Af hamingju ég syng. „Þær koma á stöðvarnar í byrjun október með tilheyrandi látum. Þetta samstarf er mjög mikils virði fyrir mig enda ekki sjálfgefið að fá svona tækifæri í því ástandi sem ríkir í dag. Þetta er mér góður meðbyr og þarna fáum við tækifæri til að leggja okkar af mörkum að styðja aðra á erfiðum tímum á Íslandi, en 50% af söluhagnaðinum renna til langveikra barna,“ segir Geir einlægur. Í sjónvarpi með Don Randi Dreifing plötunnar er ekki það eina sem er að frétta af söngvaranum en hann stefnir nú út fyrir landsteina. „Ég fer út til Bandaríkjanna í byrjun febrúar og held tvenna tónleika þar.“ Geir mun ekki troða upp einsamall því hann hefur fengið til liðs við sig hljómsveitastjórann Don Randi og stórsveit. Fyrir tónleikana kem- ur hann svo fram í bandarísku sjónvarpi. „Don Randi, sem er nú allkunnugur því að vera í sjónvarpi, hringdi í mig fyrir tveimur dögum og sagði mér að ég yrði í spjallþætti sem er með bæði frétta- og tónlistartengdu efni.“ Tónleikar á Íslandi í vor „Samstarf okkar Randi hófst form- lega árið 2002 en þá var það á allt öðrum forsendum en það er í dag. Á þeim tíma ræddi ég við hann um að fá Nancy Si- natra til Íslands.“ Geir segir Don Randi væntanlegan aftur til landsins og munu þeir félagar halda tónleika ásamt hljómsveit á næsta ári. Ætlar að leggja sig fram Geir segir það mikinn heiður að fá að taka þátt í þeim verkefnum sem framundan eru. „Þetta er ótrúlegt ævintýri og ég fer út með þakklæti í huga og virðingu fyrir þessum verkefnum. Þetta verður mik- il reynsla og það er það sem maður er fyrst og fremst að sækjast eftir í mús- ík: að þroskast og fá reynslu. Ég tek bara eitt skref í einu og hef áhuga á því að þetta gangi vel og mun leggja mig fram við það.“ hugrun@mbl.is Geir í bandarísku sjónvarpi  Nýi diskurinn til sölu á N1  Kemur fram á tvennum tónleikum í Bandaríkjunum Morgunblaðið/RAX Söngvari Geir Ólafsson mun troða upp í Bandaríkjunum ásamt Don Randi og stórveit. dökki danski krúnerinn Martin Roy Wade söng með Hauki Gröndal og félögum. Hvorugt þótti mér heyra til tíðinda.. Ekki gleyma orgelorgíunni Afturá móti var Jean-Maria Mac- hado, hinn fransk-portúgalski pían- isti, sér á báti. Rætur hans liggja i fadotónlistinni og þar og í Ravel- impressjónismanum hófst mikið tónaflæði, en fyrir djasseyrun var hvíld að heyra Billy Holliday söng- inn „Don’t explain“ í fadosveiflunni. Svo komu Óskar Guðjónsson, Valdi Kolli og Jim Black og léku með Frakkanum öllum til yndisauka. Ekki má gleyma orgelorgíunni í Hafnarhúsinu þar sem Agnar Már, Kjeld Laurisen og Þórir Baldursson spiluðu á þrjú hammondorgel. Það fór ekki á milli mála hver var kon- ungur hammondsins – Þórir – og ekki bara af því hann er einn af síð- ustu móhíkönunum sem leika með fótunum – og svingar að „helvede til“ – heldur er tónhugsun hans bæði skýr og klár. Þórir Baldursson er þjóð- argersemi og á næstu djasshátíð legg ég til að honum verði gerð verð- ug skil. Pétri Grétarssyni, er stjórn- að hefur undanförnum djasshátíðum með glæsibrag, ætti ekki að verða skotaskuld úr að magna upp „Þór- isgaldur“. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA HHH / HHHH R.EBERT, CHICAGO-SUN TIMES HHH / HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY SPARBÍÓ 600 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Robert Pattinson stórstjarnan úr Twilight myndunum, sýnir magnaðan leik í sínu besta hlutverki til þessa. HHH „BESTA MYND ROBERT PATTINSONS TIL ÞESSA“ - EMPIRE HHH „VIRKILEGA VEL GERÐ MYND.“ - R.EBERT CHICAGO SUN TIMES Morgunsýningar kl.10 í Sambíóunum Álfabakka laugardag og sunnudag Sveppi, Villi og Gói taka á móti bíógestum fyrir sýningu Mynd sem kemur virkilega á óvart VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Sveppi, uppáhald allra!!! Og nú í þrívídd (3D) STÆRSTA HELGAROPNUN ÁRSINS STÆRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FYRR OG SÍÐAR HHH „FYNDIN OG HRESS GAMANMYND.“ „BARNABARNIÐ VILDI GEFA Í ÞAÐ MINNSTA FJÓRAR EF EKKI FIMM STJÖRNUR.“ - S.V. – MORGUNBLAÐIÐ HHHH „VIRKILEGA VEL HEPPNUÐ FJÖLSKYLDU- MYND, BÆÐI SPENNAN- DI OG SKEMMTILEG“ „MAÐUR GETUR HREIN- LEGA EKKI BEÐIÐ EFTIR NÆSTU MYND SVEPPA.“ „SVEPPI, TAKK FYRIR AÐ SKEMMTA BÖRN- UNUM OKKAR.“ - K.I. – PRESSAN.IS ÍSLENSKT TAL Búðu þig undir eina óvænta fjölskyldu og heil- an her af skósveinum sem vaða ekki í vitinu. SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STEVE CARELL HHH „...SALURINN HREINLEGA ÆPTI ÚR HLÁTRI...“ „...SALURINN UPPLIFÐI ALLT TILFINNINGARÓFIÐ OG LÉT VEL Í SÉR HEYRA. SNÖKTI, TÓK ANDKÖF, HLÓ...“ - H.H. MBL BESTA SKEMMTUNIN GOINGTHEDISTANCE kl. 8 -10:20 L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl. 2 -4-6 L THE OTHER GUYS kl. 5:50-8 12 THE EXPENDABLES kl. 10:20 16 AULINN ÉG m. ísl. tali kl. 2-4 L GOING THE DISTANCE kl. 8 -10:10 L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLA... kl. 23D -43D -63D L STEP UP kl. 2 -6 7 HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 4 L REMEMBER ME kl. 8 12 GHOST WRITER kl. 10:10 12 GOINGTHEDISTANCE kl. 8 -10:10 L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl. 2 -4-6 L SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl.6 -8 12 RESIDENT EVIL : AFTERLIFE kl. 10:20 16 AULINN ÉG m. ísl. tali kl. 2-4 L / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl. 12-2 L HUNDAR OG KETTIR 2 - 3D m. ísl. tali kl. 123D L INCEPTION kl. 8 -10:40 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 3:50 L SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl. 6 L 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 2010 www.rannis.is Stefnumót við vísindamenn Allir velkomnir. Láttu sjá þig!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.