Morgunblaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 2010 verið að sýna stuttmyndir um helg- ar, kl. 15:30 á laugardögum og sunnudögum. Fimm nýjar íslenskar stuttmyndir ríða á vaðið, fjórar þeirra voru verðlaunaðar á Stutt- myndadögum í Reykjavík nú í vor Bíó Paradís fer af stað með látum, eftir helgi mun það hýsa slatta af myndum RIFF en nú um helgina verður tekið forskot á sæluna. Áhugafólk um kvikmyndir getur þá baðað sig upp úr hinni svokölluðu frönsku nýbylgju, á milli þess sem það getur skrafað um álitamál kvik- myndaheimanna í vistlegri kaffi- aðstöðu hússins. Gullmolar frönsku nýbylgj- unnar … Á laugardag hefst dagskrá með völdum myndum úr hinni frægu frönsku nýbylgju sjötta og sjöunda áratugarins en í henni urðu til ný viðmið og gildi sem enduróma sterkt í kvikmyndagerð samtímans. Sýndar verða 400 högg (Les quatre cents coups, 1959) eftir Francois Truffaut og Andköf (A bout de so- uffle, 1960) eftir Jean-Luc Godard, en einnig tvær myndir kollega þeirra frá svipuðum tíma; Cleo frá 5 til 7 (Cléo de 5 à 7, 1962) eftir Agnes Varda og Kátu stúlkurnar (Les bonnes femmes, 1960) eftir Claude Chabrol, sem lést á dög- unum. Dagskráin Gullmolar frönsku nýbylgjunnar er helguð minningu hans. …og nýjar íslenskar stutt- myndir Bíó Paradís vill skapa reglulegan vettvang fyrir stuttmyndir, bæði ís- lenskar og erlendar. Ákveðið hefur og sú fimmta er splunkuný. Mynd- irnar eru: Áttu vatn eftir Harald Sigurjónsson (hlaut 1. verðlaun Stuttmyndadaga), Sykurmoli eftir Söru Gunnarsdóttur (2. verðlaun), Þyngdarafl eftir Loga Hilmarsson (3. verðlaun), Ofurkrúttið eftir Jón- atan Arnar Örlygsson og Grím Jón Björnsson (áhorfendaverðlaun) og sú nýjasta, Crew eftir Harald Sig- urjónsson. Samanlagður sýning- artími er um 75 mínútur. Bylting Úr Les quatre cents coups. Franska nýbylgjan í Bíó Paradís Heimili kvikmyndanna byrjar með trukki Hinn óþolandi fyndni Frí- mann mun hasla sér völl á Stöð 2 á sunnudaginn með þættinum Mér er gamanmál. Frímann lætur sér þetta ekki nægja, enda þarf hann sitt rými, og mun hertaka Há- skólabíó sömuleiðis 29. sept- ember næstkomandi. Grínist- arnir Jón Gnarr og Frank Hvam munu þá aðstoða pilt. Frímann tröllríður imbanum Grínbræður Frímann og Frank. Ný þáttaröð á Stöð 2 á sunnudaginn NÝTT Í BÍÓ! Baltasar Kormákur kynnir nýja íslenska gamanmynd eftir Grím Hákonarson. Er í lagi að selja álfastein úr landi? SÍMI 564 0000 L L 16 16 12 L L L 12 L SÍMI 462 3500 L 16 12 L L L SUMARLANDIÐ kl. 2-8-10 RESIDENTEVIL:AFTERLIFE3D kl. 8-10 THEOTHERGUYS kl. 6 AULINN ÉG 3D kl. 2(900kr.)-4 DESPICABLEME3D kl. 6 THEFUTUREOFHOPE kl. 4 SÍMI 530 1919 L 16 12 L L L 16 SUMARLANDIÐ kl. 2-4-6-8.30-10.30 RESIDENTEVIL:AFTERLIFE3D kl. 8.30-10.30 THEOTHERGUYS kl. 3-5.30-8-10.30 THEFUTUREOFHOPE kl. 6.20 AULINNÉG 3D kl. 2**(1100kr.) 4.10-6.15 AULINNÉG 2D kl. 2(650kr.) 4.10 THEEXPENDABLES kl. 8-10.20 SUMARLANDIÐ kl. 1.30-3.30-6-8-10 SUMARLANDIÐ LÚXUS kl. 2-4-6-8 RESIDENTEVIL: AFTERLIFE3D kl. 5.50-8-10.10 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE3DLÚX kl. 10.40 THEOTHER GUYS kl. 5.30-8-10.30 DESPICABLEME3D kl. 3.40-8 AULINN ÉG 3D kl. 1*(950kr.) 3.20-5.50 AULINN ÉG 2D kl. 1(650kr.) 3.20 SCOTTPILGRIM VS THEWORLD kl. 10.10 KARATEKID kl. 1*(650kr.) .com/smarabio **Gleraugu innifalin * Gleraugu seld sér Sýnd kl. 4, 8 og 10 (3D) - enskt tal Sýnd kl. 2(650kr) og 4 (2D) - íslenskt tal Sýnd kl. 2(950kr), 4, 6 (3D) - íslenskt tal ÍSLENSKT TAL Á heildina litið er Aulinn ég 3D einstaklega vel heppnuð teiknimynd sem hentar ekki einungis börnum, heldur öllum aldurshópum. H.H. - MBL Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:15 Sýnd kl. 6, 8 og 10 STEVE CARELL „Mikið er nú gaman að geta loks hlegið innilega í bíó“ -H.S.S., MBL Sýnd kl. 1:50(650kr) -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.isTilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.