Morgunblaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 2010 Vernharður Linnet linnet@simnet.is Fyrir stuttu lauk 21. djasshátíð Reykjavíkur. Hún hófst sem Nor- rænir útvarpsdjassdagar 1990 og hefur lifað síðan í skjóli ýmissa aðila; ekki síst Félags íslenskra hljómlist- armanna og Reykjavíkurborgar. Á hátíðinni í ár var boðið uppá nær sjötta tug tónleika, en ég náði ekki að hlusta nema á tæpan helm- inginn – og skrifa dóm um fimm. Ansi sáttur við að þurfa ekki alltaf að skrifa, því það er dálítið öðruvísi upplifun að hlusta á tónleika þegar blýanturinn er fjarri, þá ræður til- finningin ein ríkjum. Það var ekki minnst um vert á þessari hátíð að þrjú föstudagseft- irmiðdegi bauð RÚV uppá beinar út- sendingar með völdum listamönn- um. Lana Kolbrún Eddudóttir sá um útvörpunina af alkunnri smekkvísi. Þarna heyrði ég hljómsveitir sem ég hafði ekki tækifæri til að hlusta á nema þessa stund; Reginfirru, K- tríóið og Sunnu Gunnlaugs og fé- laga. Verða þeim vonandi gerð betri skil í plötudómum í Mbl., svo og tríói Ástvaldar Traustasonar og stórsveit Samma sem léku á hátíðinni. Skreytt með stórstjörnum Eitt meginatriði djasshátíða heimsins, og að sjálfsögðu allra tónlistarhátíða hverju nafni sem þær nefnast, er að skreyta sig með stór- stjörnum. „Headliners“ kalla eng- ilsaxneskir þær. Slíkt var jafnan gert hérlendis meðan krónan var einhvers virði og gafst misjafnlega. Stundum var tónlistin misheppnuð ef „stjarnan“ var ekki í formi sbr. Freddie Hubbard og Walley Roo- ney. Oft mættu færri en við var að búast, sér í lagi er söngvarar stóðu á sviðinu s.s. New York Voices, Kurt Elling og meirað segja Jon Hend- ricks, einn mesti djasssöngvari allra tíma, með sönghóp sinn hálffyllti að- eins Háskólabíó. Afturá móti gerist þetta ekki leng- ur hérlendis. „Headlinerarnir“ eru fjarri og oftast eru yngri, betri og hugmyndaríkari djassmeistarar ráðnir í þeirra stað. Svo var í ár er breski snillingurinn Django Bates spilaði fyrir fullu Þjóðmenningar- og Norræna húsi (opið inná bókasafn) í stað Háskólabíós. Ég nefni Django Bates; sem mér fannst fremstur erlendu gestanna, en ekki má gleyma þýska Nostalgia tríóinu þarsem básúnuleikarinn Nils Wogram fór hamförum, og lék á stundum raddað einsog stórmeistari evrópskrar djassbásúnu, landi hans Albert Magngeldorf, studdur dyggi- lega af hugmyndaríkum organista, Florian Ross, og eldheitum tromm- ara með ínúítayfirbragði, Dejan Ter- sic. Spænski altistinn Perico Sambeat blés snoturlega með ASA tríóinu og Eftirmáli djasshátíðar Morgunblaðið/Jakob Fannar Fjölsnærður Django Bates æfir sig í Þjóðmenningarhúsinu. Bates var eitt af aðalnúmerunum á liðinni djasshátíð.  Djassinn lifir F áb á SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu 7 ROMAN POLANSKI HLAUT SILFUR- BJÖRNINN SEM BESTI LEIKSTJÓRINN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í BERLÍN HHHH „HINN SÍUNGI POLANSKI SÝNIR Á SÉR ÓVÆNTA HLIÐ Í HÖRKUGÓÐRI SPENNUMYND, STÚTFULLRI AF PÓLITÍSKUM LAUNRÁÐUM OG BULLANDI OFSÓKNARÆÐI.“ SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MORGUNBLAÐIÐ HHHH “LEIKSTJÓRN POLANSKIS GRÍPUR ÁHORFANDANN ÁSAMT ATHYGLIS- VERÐUM SÖGUÞRÆÐI. THE GHOST WRITER ER AÐ MÍNU MATI EIN BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL.” T.V. – KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND ÍSÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI BESTA DANSMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ SÍÐAN DIRTY DANCING VAR OG HÉT... 7 Ef þú fílar So You Think You Can Dance þá áttu eftir að ELSKA STEP UP Frábær mynd sem kemur skemmtilega á óvart Ein besta rómantíska grínmynd ársins! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „FYRSTA FLOKKS.“ 100/100 - SAN FRANCISCO CHRONICLE „ÞAÐ ER SJALDGÆFT AÐ RÓMANTÍSKAR GAMANMYNDIR SÉU TRÚVERÐUGAR.“ 85/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY „MEIRA HEILLANDI EN 90% AF RÓMANTÍSKUM KVIKMYNDUM SEM ERU FRAMLEIDDAR Í DAG.“ 80/100 TIME BESTA SKEMMTUNIN GOINGTHEDISTANCE kl.6 -8-10:20 L AULINN ÉG - 3D m. ísl. tali kl.12-2-4-6 L GOINGTHEDISTANCE kl.12-2:20-8-10:20 VIP-LÚXUS STEP UP 3 - 3D kl. 10:303D 7 ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl.103D -123D -23D -2:303D L HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl.12:303D L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl.43D -4:303D -63D -6:303D -8:303D L HUNDAR OG KETTIR 2 m. ísl. tali kl.2 L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl.10-12-2-4-6 L LETTERS TO JULIET kl.8:10 L REMEMBER ME kl.8 -10:30 12 INCEPTION kl.10:20 12 THE GHOST WRITER kl.8 -10:30 12 SHREK SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.12-4 L THE GHOST WRITER kl.5:30 VIP-LÚXUS / ÁLFABAKKA / GOINGTHEDISTANCE kl. 6:10-8-10:20 L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl. 123D -23D -2:203D L ALGJÖRSVEPPIOGDULARFULLAHÓTEL... kl. 43D -4:203D -63D L THE GHOST WRITER kl. 10:30 12 STEP UP 3 - 3D kl. 8:203D 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.