Morgunblaðið - 25.09.2010, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.09.2010, Blaðsíða 42
42 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2010 Sudoku Frumstig 5 2 9 1 6 9 5 2 9 1 8 1 8 7 3 1 6 3 5 9 8 7 2 6 6 2 9 7 2 8 1 9 8 7 1 6 5 3 6 8 7 9 3 6 3 1 8 7 2 8 9 4 9 3 4 5 3 9 7 5 6 5 1 3 4 3 1 4 8 6 7 2 5 3 4 8 6 9 1 9 8 3 5 1 6 2 4 7 6 4 1 7 2 9 5 8 3 1 9 4 2 8 5 3 7 6 2 3 8 1 6 7 4 5 9 5 6 7 4 9 3 8 1 2 3 7 2 8 5 1 9 6 4 8 1 6 9 3 4 7 2 5 4 5 9 6 7 2 1 3 8 7 3 1 8 4 5 9 2 6 9 4 2 6 1 3 5 8 7 6 5 8 7 2 9 1 3 4 8 1 5 2 9 4 7 6 3 4 7 9 5 3 6 8 1 2 2 6 3 1 7 8 4 5 9 5 2 4 9 6 1 3 7 8 1 9 6 3 8 7 2 4 5 3 8 7 4 5 2 6 9 1 1 3 7 8 9 4 5 6 2 8 4 5 6 1 2 9 7 3 2 9 6 5 7 3 1 4 8 4 7 8 2 3 1 6 9 5 3 6 9 4 5 8 2 1 7 5 1 2 9 6 7 3 8 4 9 5 3 7 8 6 4 2 1 7 2 1 3 4 9 8 5 6 6 8 4 1 2 5 7 3 9 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 25. september, 268. dagur ársins 2010 Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20.) Vestmannaeyjar hafa alltaf veriðbara dökkir klettar í mistri úti við sjóndeildarhringinn í lífi Vík- verja, þar til í ágústlok þegar þær urðu dökkir klettar í mistri undir fótum Víkverja. Landeyjahöfn varð Víkverja tilefni til að víkka út sjón- deildarhringinn og bregða sér í sunnudags„bíltúr“ til Eyja. Fyrir algjöran utanbæjarmann var eitt og annað sem vakti athygli þarna úti fyrir suðurströndinni. T.d. að í Vestmannaeyjabæ eru óvenju- mörg einbýlishús búin einhvers kon- ar turni. Þetta mun vera vegna þess að skipstjórar vilja halda áfram að vera í brúnni þótt þér séu í landi. Samkvæmt kenningu Víkverja og samferðafólks. x x x Annað sem vakti athygli er að íVestmannaeyjabæ er mikill fjöldi veitingastaða, sem virðast reyndar flestir bjóða upp á pitsur, og ekki færri en tvö (eða voru það þrjú?) bakarí við aðalgötuna. Hins- vegar eru eiginlega engin tré í Vest- mannaeyjum. Einnig stakk í stúf hversu lítill Herjólfsdalur er, ef dal skyldi kalla. Víkverja er til efs að þar sé í alvöru hægt að koma fyrir 15 þúsund manns í tjöldum, það hlýtur að vera einhver vel útfærð sjón- hverfing þeirra Eyjamanna. x x x Mesta athygli Víkverja fékk þóauðvitað fegurðin í Eyjum sem er óumdeilanleg allt frá Heima- kletti að Stórhöfða. Víkverji var ekki einn um að njóta hennar þennan dag því allt var krökkt af utanbæjarfólki í Vestmannaeyjabæ. Í Pompei norð- ursins var heil rúta af skólakrökk- um, það var traffík á Sædýrasafninu og veitingastaðir þétt setnir bæði í hádeginu og um kvöldmatarleytið. x x x Víkverji hét sjálfum sér því aðfara brátt annan sunnudags- bíltúr til Eyja og taka sundföt og gönguskó með sér í það skiptið. Gríðarlegt magn af sandi hefur gert Víkverja erfitt fyrir að halda það lof- orð en af því verður fyrr eða síðar. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 kringumstæður, 4 gagnlegs, 7 kona, 8 kyrrðar, 9 illdeila, 11 bókar, 13 vaxa, 14 hefur í hyggju, 15 lemur, 17 áfjáð, 20 tíndi, 22 svæfill, 23 kapítuli, 24 verða súr, 25 heimilis. Lóðrétt | 1 karldýr, 2 steinn, 3 tala, 4 erfið, 5 skjögrar, 6 púði, 10 svera, 12 haf, 13 illgjörn, 15 poka, 16 gubbaðir, 18 áleggið, 19 ærslahlátur, 20 kvista, 21 bjartur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1hjónaband, 8 sýpur, 9 leyna, 10 ull, 11 afann, 13 asann, 15 borðs, 18 ógæfa, 21 kák, 22 lasna, 23 áttin, 24 miðaftann. Lóðrétt: 2 japla, 3 nýrun, 4 bulla, 5 neyða, 6 assa, 7 bann, 12 níð, 14 sæg, 15 boli, 16 rusli, 17 skata, 18 ókátt, 19 æstan, 20 asni. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O Rxd4 9. Dxd4 O-O 10. f3 a6 11. h4 b5 12. Kb1 Bb7 13. Dd2 Hc8 14. Bd3 Rd7 15. a3 Re5 16. Bxe7 Dxe7 17. h5 h6 18. Be2 Hfd8 19. g4 d5 20. exd5 exd5 21. Dd4 Rc6 22. Df4 b4 Staðan kom upp á breska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Canterbury í Englandi. Alþjóðlegi meistarinn Adam Hunt (2408) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Peter Wells (2488). 23. Bd3! bxc3 24. Df5 Df6 25. Dh7+ Kf8 26. Hde1 g5 27. hxg6 Dg7 28. Hxh6! sókn hvíts myndi halda áfram þótt drottningaruppskipti yrðu. 28…fxg6 29. He6! Hc7 30. Dxg6 Dxg6 31. Hexg6 Kf7 32. Hh7+ Kf8 33. Hf6+ Ke8 34. Bg6+ og svartur gafst upp. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Doblspeki Lightners. Norður ♠-- ♥G106 ♦ÁKD1094 ♣G1094 Vestur Austur ♠DG86432 ♠Á10975 ♥Á ♥84 ♦76 ♦853 ♣832 ♣ÁD7 Suður ♠K ♥KD97532 ♦G2 ♣K65 Suður spilar 6♥ dobluð. Bara ef Theodore Lightner hefði ver- ið svolítið skýrari árið 1930: Dobl á slemmu biður um „óeðlilegt“ útspil, sagði kallinn, ekki það sem við blasir í samhenginu – eitthvað annað. En hvað?! Spil dagsins er frá úrslitaleik bikar- keppninnar: Suður vakti á 1♥. Vestur stökk í 3♠, norður sagði 4♥ og austur 4♠. Sjölitur er til sóknar og suður sagði 5♥, sem norður hækkaði í 6♥. Rifjaðist þá upp fyrir austri hin forna speki Lig- htners og hann doblaði slemmuna út á ÁD í laufi. „Það er nefnilega það,“ hugsaði vest- ur. „Ég á að spila út tígli eða laufi. Ómögulegt að segja hvort er rétt. Best að byrja á ♥Á og kíkja á blindan.“ Blindur reynist vera beggja blands, en minnugur þess að doblið er oft byggt á óvæntri eyðu skipti vestur yfir í … tígul. 25. september 1975 Lagarfossvirkjun var vígð. Þar með tvöfaldaðist raforku- framleiðsla í Austfirðinga- fjórðungi, en rafmagns- skortur hafði háð atvinnulíf- inu þar. Sumarið 2007 var virkjunin stækkuð úr 8 mega- vöttum í 28 megavött. 25. september 1992 Rokkhljómsveitin Jethro Tull lék á Akranesi, í tilefni af fimmtíu ára afmæli bæjarins. Tónleikarnir „þóttu takast gríðarvel og tónleikagestir al- mennt í sjöunda himni,“ að sögn Morgunblaðsins. 25. september 2000 Vala Flosadóttir, 22 ára, vann bronsverðlaun á Ólympíu- leikunum í Sydney með því að stökkva 4,50 metra í stangar- stökki. „Þetta var hreinlega yndislegt,“ sagði Vala í sam- tali við Morgunblaðið. Hún var fyrsta íslenska konan sem komst á verðlaunapall á Ól- ympíuleikum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Þorvaldur Jóhannsson, framkvæmdastjóri Sam- bands sveitarfélaga á Austurlandi, fagnar 70 ára af- mæli í dag. „Ég hef verið lukkunnar pamfíll í lífinu og það eina sem skyggir á er konumissir fyrir tólf ár- um. Annars hefur lífið leikið við mig alveg frá fæð- ingu á Siglufirði,“ segir Þorvaldur. Spurður hvort það sé ekki skrýtið að vera bara fyrrverandi hitt og þetta; kennari, skólastjóri, bæjar- stjóri á Seyðisfirði og frá helginni fyrrverandi fram- kvæmdastjóri SSA, segir Þorvaldur svo ekki vera, slíkt sé lífsins gangur. „Núna eru þessi tímamót komin og ég hlakka mik- ið til að takast á við breyttar lífsvenjur,“ segir Þorvaldur. „Ég hef nóg að gera. Ég ætla að byrja á því að taka sjálfan mig í gegn, ég ætla að spila golf og vera töluvert á skíðum í vetur. Svo tekur við hörkuvinna hjá gamla manninum, en að svo stöddu gef ég ekki upp hvað það verður.“ Þorvaldur verður í vinnunni afmælisdaginn og kann því vel. „Ég verð með minn síðasta aðalfund hjá sambandinu og næ að taka í spaðana á sveitarstjórnarmönnum á Austurlandi í lok aðalfundarins. Þetta gerist ekki betra. Síðan verð ég með börnunum og mökum þeirra á Tenerife í vikutíma í lok október. Hvað er hægt að fara fram á meira?“ spyr Þor- valdur að lokum. aij@mbl.is Þorvaldur Jóhannsson 70 ára Lukkunnar pamfíll Flóðogfjara 25. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 1.11 0,4 7.14 4,0 13.24 0,5 19.27 3,9 7.20 19.20 Ísafjörður 3.11 0,2 9.03 2,1 15.24 0,3 21.16 2,1 7.25 19.25 Siglufjörður 5.28 0,2 11.39 1,3 17.44 0,2 7.08 19.08 Djúpivogur 4.27 2,3 10.42 0,4 16.41 2,1 22.46 0,4 6.49 18.49 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Allar aðstæður hafa sínar góðu og slæmu hliðar. Reyndu að sjá þær jákvæðu. Einhver kemur þér á óvart í vikunni. (20. apríl - 20. maí)  Naut Hvað gengur og hvað gengur ekki er álitamál. Megrunin fær að fjúka út í veður og vind ásamt fjárhagsáætluninni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Oft leitar maður svars langt yfir skammt. Bara það að þú skulir bera kennsl á mikilleika gefur til kynna að þú getir sjálf/ur náð þeim hæðum. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Að skapa allt milli himins og jarðar lætur þér líða frábærlega vel. Spurðu þig þrisvar hvort þú þurfir á viðkomandi hlut að halda áður en þú opnar budduna. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú heldur inni í þér tilfinningunni sem þarf að komast út. Farðu þér því hægt og láttu tímann vinna með þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Syndin er lævís og lipur. Tímamörk þrýsta á þig, þú þarft að leggja nokkuð á þig til þess að mæta þeim, en getur það alveg. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Til þín er litið um forustu og þú átt ekki annarra kosta völ en að axla þá ábyrgð. Hafðu þetta í huga. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hefur komið þér vel fyrir og mátt þess vegna gefa þér tíma til að njóta ávaxtanna af erfiði þínu. Haltu því vöku þinni mjög vel. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú þarft að tala við yfirmann þinn eða annan yfirboðara í dag. Varastu að senda öðrum misvísandi skilaboð. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og ert þú að uppskera laun erfiðis þíns. Reyndu að taka hlutunum með ró. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Nýttu daginn til þess að tjá til- finningar þínar. Hikaðu ekki við að hjálpa honum. Reyndu að finna út hvert þitt hlut- verk er í þessu öllu. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Innsæi þitt varðandi það sem aðrir eru að fást við hittir naglann algerlega á höfuðið. Þú ert ekki tilbúin/n í fast sam- band ennþá. Stjörnuspá Jón Sigurvin Pétursson, fyrr- um bóndi á Hraunsmúla, og lögreglumaður í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu, er átt- ræður í dag, 25. september. 80 ára Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is Gunnar S. Magnússon myndlistar- maður verður áttræður mánu- daginn 27. sept- ember. Gunnar hefur haldið fjölda sýninga og tekið þátt í ýms- um uppákomum. Hann hélt síðast sýningu í anddyri Hallgrímskirkju í febrúar síðastliðinn. 80 ára Árnaðheilla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.